Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents viS tónlist Leonards Ðernsteins Kl. 20.00: Fim. 20/4 - nokkur sæti laus lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fös. 21/4 næstsíðasta sýning - fim. 27/4 siðasta sýning. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 siðasta sýnlng. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4 uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 uppseit - fim. 27/4 - fös. 28/4 - lau. 29/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Lokað verður frá Skfrdegi til og með annars dags páska. Opnað aftur með venjulegum hætti þriðjudaginn 18/4. Græna linan 99 61 60 - greiðslukorlaþjónusla. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDario Fo Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 9. sýn. fös. 21/4, bleik kort gilda, mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRA UGAR eftir Þór Tulinius Aukasýning, í kvöld allra síðasta sýning. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrlr sýnlngardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Simi 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Stúdentaleikhúsið Hátíðarsal Háskóla íslands Beygluð ást 6. sýn. í kvöld kl. 20.00 - 7. sýn. mið. 12/4- lokasýningfim. 13/4. Miðapantanirísfma 14374 (allan sólarhringinn) HUGLEIKUR isýnir í Tjarnarbíói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 5. sýn. mið. 12/4 kl. 2Q.30, 6. sýn. mán. 17/4 kl. 20.30, 7. sýn. mið. 19/4 kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30. Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. mið. 12/4 kl. 20.30, skirdag kl. 20.30 nokkur sæti laus, fös. langi miðnætursýn., nokkur sæti laus, lau. 15/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, mið 19/4 kl. 20.30, fös. 21/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM TOPPFYRIRSÆTURN- AR Naomi Campbell, Elle Macpherson og Claudia Schiffer stilla sér upp fyr- ir ljósmyndara á frétta- mannafundi síðastliðinn fóstudag. Fundurinn var haldinn til að Jtynna nýjan veitingastað sem þær hafa komið á fót í New York. Á staðnum er ýmsir minjagripir úr sögu tís- kunnar til sýnis og er það óneitanlega í ætt við Hard Rock Cafe þar sem minja- gripir úr rokksögunni hanga uppi á veggjum. Fyrirsæturnar hafa verið ötular við að hasla sér völl á öðrum sviðum en tískunnar undanfarið. Schiffer og Macpherson hafa báðar spreytt sig í kvikmyndum og Campbell sent frá sér plötu og bók. Gamanmynd um tilræði við Andy Warhol ►LEIKKONAN Lili Taylor, sem Islendingar þekkja kannski best úr íslensku myndinni Á köldum klaka, mun fara með aðalhlutverk myndarinnar „Eg skaut Andy Warhol“. Myndin fjallar um Valerie Solanas, leikkonu sem særði listamanninn í vinnustofu hans árið 1968, og er henni lýst sem gamanmynd. Lili Taylór leikur Solanas, en hún er meðal ann- ars þekkt fyrir leik sinn í mynd- unum „Dogfight“, „Short Cuts“ og „Ready-to-Wear“. Jared Harris úr „Fæddum morðingjum" leikur Warhol og Stephen Dorff úr „Backbeat“ leikur klæðskiptinginn Candy Darling. Auk þeirra fara Martha Plimpton, Tahnee Welch og Donovan Leitch með hlutverk í myndinni. Veitmga- staður í tísku LILI Taylor fór á kostum í mynd- inni Á köldum klaka eða Cold Fever. Ballett um Mjallhvíti settur upp NEMENDUR í Ballettskóla Guð- bjargar Björgvinsdóttur settu upp ballettinn Mjallhvít og dvergarnir sjö síðastliðið miðvikudagskvöld. Sýningin var haldin í Borgarleik- húsinu í tilefni af árlegum nem- endadegi skólans. Brugðið var á það ráð að láta tvo nemendur fara með hlutverk Mjallhvítar, en sami háttur var hafður á í fyrra þegar ballettinn Öskubuska var settur upp. Nemendum var svo klappað lof í lófa í lok sýningar. GUÐBJÖRG Björg- vinsdóttir með fullt fang af blómum að sýningu lokinni. HÖRÐUR Ragnars- son, Ingibjörg Björnsdóttir, sem er fimm ára og hefur lagt stund á fimleika frá áramótum, og María Sigurðardótt- ir. Morgunblaðið/Halldór ÞAÐ VAR mikill fjöldi nemenda sem tók þátt í lokasýningu Ballettskólans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.