Morgunblaðið - 11.04.1995, Page 27

Morgunblaðið - 11.04.1995, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 27 _____________AÐSENPAR GREIIMAR_____ Eftir höfðinu dansa limirnir HJÁ sumum sérsamböndum íþróttasambands íslands er lítið sem ekkert unnið að fræðslu- og útgáfumálum. Það er orðið tíma- bært að sérsamböndin og ÍSÍ taki höndum saman og geri átak í fræðslumálum. Góð byrjun á þessu átaki getur verið að hjálpa fræðslu- nefnd HSÍ að nýta HM 95 á ís- landi sem allra, allra best. En að mínu mati hefur fræðslunefnd HSÍ ekki staðið sig sem skildi í fræðslu- málum. En hver er fyrirmyndin? Auðvit- að er það fræðslunefnd íþrótta- sambands íslands. Það hlýtur að vera hennar hlutverk að veita fræðslunefndum sérsambandanna aðhald, hvetja samböndin í útgáfu- starfsemi og fylgjast með hvað er að gerast innan hvers sérsam- bands. En hver hefur þróunin orð- ið á undanfömum árum? Mörg sérsamböndin standa sig ákaflega illa þegar kemur að fræðslumálum. Lítið sem ekkert heyrist frá þeim, fræðslunámskeið haldin endrum og eins. Ætla mætti að margar fræðslunefndir liggi hreinlega í dvala og maður efast um að það séu starfandi fræðslunefndir hjá öilum sérsamböndunum. Að sjálf- sögðu verður ÍSÍ að veita sérsam- böndunum aðhald og ekki síst að- stoð. Hvað getur ISI gert? I fyrsta lagi; koma upp bóka- safni bæði með innlendu og erlendu fræðsluefni hvort sem er í rituðu máli eða á myndböndum. Að mínu mati þarf ekki allt fræðsluefni sem kemur frá sérsam- böndunum eða ÍSÍ að vera bundið inn, hægt væri að þýða og/eða semja efni sem mögulegt væri að nálgast á einfaldan hátt t.d með því að ljósrita það sem viðkomandi hefði þörf á eða prenta út ef efnið væri vistað í tölvu. í öðru lagi; gefa út blað. Ekki bara til að gefa út blað þar sem birtar eru myndir af stjórnarmönnum eða starfsfólki einhverra nefnda að taka í höndina á hvort öðru, heldur blað þar sem fræðslumálum er sinnt af alvöru. Til dæmis hvernig tímabila-upp- bygging er höfð í mismunandi íþróttagreinum og hvernig ein- staka æfingatímar eru uppbyggðir (tímaseðill). Það væri jafnvel mögulegt að ganga svo langt að refsa þeim sérsamböndum sem ekki standa sig í fræðslumálum með því að tengja greiðslur til sérsamband- anna frá ISI, útgáfu og skilum á fræðsluefni til ÍSÍ. I þriðja lagi verður að fýlgja málum betur eftir. Það hefur komið fyrir að ÍSÍ hefur farið af stað með gott mál- efni en það síðan hægt og sígandi orðið að engu. Fyrir nokkrum árum fór ISI af stað með átak sem var í sambandi við „íþróttaskóla fyrir börn“ þar sem rekinn var mikill ÍSÍ verður að veita sér- samböndunum aðhald, * segir Omar Stefáns- son. Og ekki síst aðstoð. áróður fyrir því að börn sérhæfðu sig ekki of fljótt í knattspyrnuskól- um, körfuboltaskólum eða hand- boltaskólum, svo einhver dæmi séu tekin. íþróttafélög tóku vel við sér og fóru af stað með „íþróttaskóla fyrir böm“ en svo ekkert meira. ÍSÍ hefði getað (getur enn) boðið einhveiju félagi að taka þátt í að fylgja þessu betur eftir t.d. með því að greiða menntuðum íþrótta- kennurum eða þjálfurum til að þjálfa hjá félögunum eða kaupa bolta og annað sem á þyrfti að halda til að gera þetta mögulegt þannig að t.d. hjá 4., 5. eða 6. flokk félagsins væri æft 3-4 sinnum í viku og saman væri æft körfu- knattleikur, handknattleikur, knattspyrna og blak, þetta væri hægt að gera í 2-4 ár og síðan bera saman við hóp á sama aldri sem hefði eingöngu stundað eina íþrótt. Athuga síðan hvor hópurinn kæmi betur út t.d. hvað varðar leikskilning, tækni svo einhvað sé nefnt. Síðast en ekki síst verður að hjálpa nýjum samböndum til að fara af stað með útgáfu á fræðslu- efni. Þegar ný sambönd eru stofnuð eða þegar „gömul“ ganga inn í íþróttasamband íslands, þá verður fræðslunefndin að gera þeim grein fyrir þeim skyldum sem þau hafa að gegna við félagsmenn sína og innan ÍSÍ, þ.e. að greina frá því sem er að gerast hjá viðkomandi sérsambandi. Það er ekki nóg að sýna að sambandið sé á lífi heldur verður að koma einhvað frá sam- bandinu sem íþróttakennarar, þjálfarar og leiðbeinendur geta notað þegar þeir eru að þjálfa og/eða kenna. Þannig geta sér- samböndin stuðlað að uppgangi innan sinnar íþróttar. Höfundur er búfræðingur og íþró ttakennari. mns TÖLVUSKJÁVARPAR Fjölbreytt úrval Teikniþjónustan, Bolholti 6, s. 812099. SILFUR GULL 1990 1992 interfair vcrðlaun GULL 1994 HOFN SELFOSSI | Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bíiasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Toyota Corolla GLi Liftback ?93, hvítur, sjálfsk., ek. 35 þ. km., spoiler, rafm. í rúð- um o.fl. V. 1.290 þús. Sjaldgæfur bfll: Audi 1,8 Coupé ’91, grás- ans., 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.480 þús. Sk. ód. MMC Colt EXE '91, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km., samlitir stuðarar o.fl. V. 760 þús. Sk. ód. Ford Bronco 2.9 XLT ’88, rauður/grár, 5 :. 112 þ. km., fallegur jeppi. V. 1.090 Tilboðsv. á fjölda bifreiða Sýnishorn: MMC Lancer GLX ’89, 5 g., ek. 95 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 670 þús. Til- boðsverð 590 þús. M. Benz 230 E '81, sjálfsk., gott eintak. V. 390 þús. Tilboðsverð 260 þús. Ford Escort 1,3 LX ’83, 5 g., ek. 120 þ. km. V. 145 þús. Tilboðsverð 95 þús. Suzuki Swift GL '88, 5 g., ek. 105 þ. km., skoðaður '96. V. 350 þús. Tilboösverð 270 þús. Toyota Ex Cap '87, 8 cyl., 38“ dekk, læst drif o.fl., verklegur jeppi. V. 1.080 þús. Tilboðsverð 890 þús. Daihatsu Feroza EL II ’94, blár, 5 g., ek. aöeins 11 þ. km., tveir dekkjagangar. V. 1.490 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 ’91, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 1.600 þús. Sk. ód. Mazda 323 LX Sedan '89, 5 g., ek. 111 þ. km. V. 460 þús. Toyota Corolla Liftback XL '88, 5 g., ek. 108 þ. km. Gott eintak. V. 540 þús. V.W Golf CL '91, blár, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 35 þ. km., 1600 vél. V. 750 þús. Toyota Landcruiser stuttur bensín '88, 5 g., ek. 108 þ. km., 31“ dekk, álfelgur o.fl. V, 1.150 þús. Toyota Corolla XL '88, 3ja dyra, blár, 4 g., ek. 70 þ. km. V. 490 þús. Peugeot 205 XR '90, 5 g., ek. aðeins 34 þ. km. V. 480 þús. Nýr bfll: Dodge Dakota Sport V-6 4x4, '95, sjálfsk., álfelgur.rafm. í rúðum o.fl. V. 2,5 millj. Nissan Sunny 4x4 Station '91, 5 g., ek. 47 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.050 þús. Toyota Corolla Liftback ’92, hvítur, 5 g., ek. 41 þ. km. V. 980 þús. Toyota Corolla XL Sedan '88, hvítur, 4 g., ek. 80 þ. km. V. 550 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 ’88, 5 g., ek. 143 þ. km, uppt. gírkassi og drif. V. 980 þús. Chevrolet Pick Up 1500 '91, 8 cyl., sjálfsk., ek. 55 þ. km, klædd skúffa, far- angurskistur á palli o.fl. V. 1.490 þús. Grand Cherokee Limited V-8 '94, græn- sans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn m/öllu. Sem nýr, V. 4.550 þús. Nissan Sunny 16001 SR ’94, steingrár, sjálfsk., ek. 15 þ.km. Rafm. í rúðum, álfelg- ur, spoiler (2). Einr. með öllu. V. 1.260 þús. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.