Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 50

Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA ■m Sýnd kl. 4.50. Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, J draumi sértivers manns" veröur sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. Timinn Sýnd kl. 7. Verð 700 kr. Síð. sýn. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndage- traun. Verðlaun: Derhúfur, geislaplötur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. J ÖRNUB Páskamynd 1995 BARDAGAMAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tækni- brellum og tónlist, gerð eftir einum vin- sælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Valdasjúkur einræðisherra vill heims- yfirráð og hver stöðvar hann annar en Guile ofursti og menn hans? Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Framleiðandi: Edward R. Pressman (The Crow, Wall Street, Judge Dredd). Handrit og leikstjórn: Steven E. de Souza (Die Hard 1 & 2, Judge Dredd). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð inna 16 ára. ST * / ■o VINDAR FORTIÐAR Við erum flutt í Geysishús urPLÍsiNGAM,BSTðo U(s(Gs Hitt Hú\ið •s- VIÐ INGDLFSTQRG símanúmer 5S1 S353 VRXTRLÍNUHORT með miinJ Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikninanum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. @BÚNAÐARBANKINN -Trauslurbanki Eitt blab fyrir alla! IHðrjgitnblMib - kjarni málsins! TOMMY Lee lætur vel að Pamelu sinni. Opinskáar brúðkaupsmyndir ►KYNBOMBAN Pamela Andersson og rokkarinn Tommy Lee úr Motley Crue héldu upp á brúð- kaup sitt á dögunum með óvenjulegum hætti. Þau höfðu samband við Ijós- myndarann Stephen Wayda, sem tók nektar- myndir af Pamelu fyrir Playboy á sínum tíma, og fengu hann til að taka opinskáar myndir af þeim í brúkaupsalbúmið. Hann brást ekki skyldu sinni heldur tók fjöldann allan af erótísk- um myndum og eru flest- ar þeirra vendilega læst- ar ofan í skúffu hcima hjá hjónakornunum. Þau tóku sig hins vegar til og seldu nökkrar þeirra til opinberrar birtingar og birtust meðfylgjandi myndir meðai annarra í danska vikublaðinu Se og HJÓNIN gæddu sér loks Hor. á brúðkaupstertu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.