Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 11. APRÍL FJara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól I hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.16 3,2 9.42 1,2 15.50 3,2 21.59 1,6 6.11 13.27 20.46 22.28 ÍSAFJÖRÐUR 5.07 1,6 11.38 0,4 17.51 1,5 23.55 0,4 6.10 13.33 21.00 22.34 SIGLUFJÖRÐUR 1.05 0£ 7.20 1,0 13.47 0,3 20.09 1,0 23,56 0,5 5.51 13.15 20.42 22.15 DJÚPIVOGUR 0.22 1A 6.38 0,7 12.51 18.57 OA 5.40 12.58 20.17 21.57 Sjévarhœö njiðast viö meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómœlingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * .* * Ri9nin9 sfc ♦ * * ♦ # ♦ 4 Skúrir Vi Slydda ý Slydduél Snjókoma N7 Él |Si I v« íl I st( i vir <r er Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn symr vmd- __ stetnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður * $ 2 vindstig. <t Súld H Hæð Lt Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Vestmahnaeyj- um er 970 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Minnkandi lægðardrag er fyrir norðaustan land. Skammt norður af Nýfundnalandi er 990 mb vaxandi lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Spá: Norðvestlæg átt, víða stinningskaldi. Sunnan- og suðaustanlands styttir upp en um landið norðan- og vestanvert verða slydduél. Síðdegis lægir smám saman og styttir upp vestan til á landinu. Hiti -1 til +5 stig, mildast suðaustanlands. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Vest- fjarðamiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. VEÐURHORFUR IUÆSTU DAGA Miðvikudag: Vestlæg átt, víða nokkuð hvöss. Él eða slydduél um mest allt land, síst þó suðaustan- og austanlands. Hiti um frostmark. Skírdag: Suðvestan- og vestanátt, strekkingur um landið sunnanvert. Éljagangur á Suður- og Vesturlandi, en þurrt og nokkuð bjart norðan- lands og austan. Hiti um eða rétt undir frost- marki. _____________ Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Góð færð er á helstu þjóðvegum landsins. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðvestan landið fer yfir i nótt og verður skammt NA af landinu. Lægðin við Nýfundnaland fer allhratt til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Glasgow 12 skýjaö Reykjavík 5 skýjað Hamborg vantar Bergen 2 sdld London 14 skýjað Heisinki 2 skýjað Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 6 skýjaö Narssarssuaq -2 snjókoma Madríd 24 léttskýjað Nuuk •2 skýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 5 skýjað Mailorca 19 heiðskírt Stokkhóimur 5 hálfskýjað Montreal -3 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað NewYork 2 lóttskýjað Algarve 3 skýjað Oriando 18 heiðskírt Amsterdam 10 sdld á sfð. klst. París 13 skýjað Barcelona 16 helðskírt Madeira 18 rykmistur Berlín 8 skýjað Róm 14 skýjað Chicago 0 frostrignlng Vín 5 skúr Feneyjar 13 ský|að Washington 7 skúr Frankfurt 6 rlgn. á sfð. klst. Winnipeg -7 léttskýjað Yfirlit kl. 6.00 i gærmorgun: H 1033 Krossgátan LÁRÉTT: 1 stríðsfánar, 8 angist, 9 hryggð, 10 ótta, 11 hagnaður, 13 tómum, 15 skemmtunar, 18 kölski, 21 frístund, 22 kagga, 23 marra, 24 tekur höndum. LÓÐRÉTT: 2 heimild, 3 afkomandi, 4 skattur, 5 skynfærið, 6 hrósa, 7 örg, 12 reyfi, 14 dveljast, 15 gera við, 16 líffæri, 17 þjófnað, 18 búa til, 19 hnappa, 20 askar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárótt: - 1 sprek, 4 búkur, 7 jöfur, 8 náðin, 9 lúi, 11 lund, 13 hnoð, 14 ýlfur, 15 flár, 17 ókát, 20 err, 22 leiti, 23 ístra, 24 níska, 25 afana. Lóðrétt: - 1 skjól, 2 rófan, 3 karl, 4 bani, 5 kiðin, 6 ránið, 10 úlfur, 12 dýr, 13 hró, 15 fólin, 16 álits, 18 kytra, 19 trana, 20 eira, 21 rífa. í dag er þriðjudagur 11. apríl, 101. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Réttlátur maður kynnir sér málefni hinna lítilmót- legu, en óguðlegur maður hirðir ekkert um að kynna sér það. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fór Klakkur á veiðar, Kyndill á strönd, Helga II, Jón Baldvinsson, Polar Princess og fær- eyska skipið Ester korúu til hafnar. í dag koma Múlafoss, Gerthie, Ok- hotino og Ásbjörn. Jón Baldvinsson fer á veiðar í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fataút- hlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suður- dyr uppi). Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg. Á morgun miðvikudag kl. 9.45 gamlir leikir og dansar. Eftir hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kem- ur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur pá- skafund í safnaðarheimili Víðistaðakirkju á morgun miðvikudag kl. 14. Söng- ur, skemmtiatriði og kaffiveitingar. Síðasti fundur vetrar. Bridsdeild FEB Kópa- vogi. Spilaður verður tví- menningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Skákæfing- ar verða á mánudögum. kl. 13-15 fyrir þá sem áhuga hafa. Næst spilað þriðjudaginn 18. apríl kl. 19. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Norðurbrún 1. Félagsvist á morgun kl. 14. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Vitatorg. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Á morgun miðvikudag páskabingó kl. 14. Kaffi- (Orðskv. 29, 7.) veitingar og almennur dans kl. 15.30 og eru allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58. í dag er spænska kl. 9.30, leik- fimi kl. 10.15, fjölbreytt handavinna kl. 13. Hraunprýði. Vorgleði í íþróttahúsinu við Strand- götu kl. 20.30. Happ- drætti, tískusýhing, Ómar Ragnarsson syng- ur. Veislukaffi. ITC-deildin Harpa held- ur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 sem er öllum opinn. Uppl. gefur Guð- rún í s. 71249. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju sem er öll- um opinn. Upp). gefur Anna í s. 877876. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt bömum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík í dag kl. 14-16. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eftir hádegi í dag. Uppl. í s. 13667. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og snyrting mið- vikudag kl. 11-12. Uppl. í s. 689430. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- mórgunn í safnaðarheim- ilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Fundur í æskulýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyr- ir foreldra ungra barna á morgun miðvikudag kl. 10-12. Háteigskirkja. í fótspor Krists kl. 20.30. Hólm- fríður Pétursdóttir flytur erindið: „Aumastar allra“, kærleiksþjónusta Ólafíu Jóhannsdóttur. Tónlist eftir Vivaldi, Mend- elssohn, Fauré og Verdi í flutningi Vieru Gulaziovu, Jónu K. Bjamadóttur, Jó- hönnu Thorsteinsson, Guðmundar Þ. Gíslasonar, Guðjóns Leifs Gunnars- sonar, Guðmundar Haf- steinssonar. Stjómandi og organleikari Pavel Mana- sek. Langholtskirkja. Kyrrð- arbænir kl. 17. Aftan- söngur kl. 18. Biblíules- hópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðarheim- ili kl. 10-12. Öldruðum boðið í kaffi. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefn- úm má koma til sóknar- prests í viðtalstSma hans. Fella- og Ilólakirkja. Fyrirbænastund í kapellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmu- morgunn miðvikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unn- ur Malmquist og Valgerð- ur Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Se(jakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æskulýðs- fundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkj- an opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk getur átt kyrrð- árstund og tendrað kerta- ljós. Borgarneskirkja. Helgi- stund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Fé- lagsbæ kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Mömmu- morgunn kl. 10 á morg- un, miðvikudag. Kyrrð- arstund i hádeginu kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Full búð af nýjum vörum Páskatilboð 20% afeláttur af öllum vörum daqana 7-12 april FIDRII.DID H BORGARKRINGUNNI Sími 68 95 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.