Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 55

Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 11. APRÍL FJara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól I hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.16 3,2 9.42 1,2 15.50 3,2 21.59 1,6 6.11 13.27 20.46 22.28 ÍSAFJÖRÐUR 5.07 1,6 11.38 0,4 17.51 1,5 23.55 0,4 6.10 13.33 21.00 22.34 SIGLUFJÖRÐUR 1.05 0£ 7.20 1,0 13.47 0,3 20.09 1,0 23,56 0,5 5.51 13.15 20.42 22.15 DJÚPIVOGUR 0.22 1A 6.38 0,7 12.51 18.57 OA 5.40 12.58 20.17 21.57 Sjévarhœö njiðast viö meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómœlingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * .* * Ri9nin9 sfc ♦ * * ♦ # ♦ 4 Skúrir Vi Slydda ý Slydduél Snjókoma N7 Él |Si I v« íl I st( i vir <r er Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn symr vmd- __ stetnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður * $ 2 vindstig. <t Súld H Hæð Lt Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Vestmahnaeyj- um er 970 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Minnkandi lægðardrag er fyrir norðaustan land. Skammt norður af Nýfundnalandi er 990 mb vaxandi lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Spá: Norðvestlæg átt, víða stinningskaldi. Sunnan- og suðaustanlands styttir upp en um landið norðan- og vestanvert verða slydduél. Síðdegis lægir smám saman og styttir upp vestan til á landinu. Hiti -1 til +5 stig, mildast suðaustanlands. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Vest- fjarðamiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. VEÐURHORFUR IUÆSTU DAGA Miðvikudag: Vestlæg átt, víða nokkuð hvöss. Él eða slydduél um mest allt land, síst þó suðaustan- og austanlands. Hiti um frostmark. Skírdag: Suðvestan- og vestanátt, strekkingur um landið sunnanvert. Éljagangur á Suður- og Vesturlandi, en þurrt og nokkuð bjart norðan- lands og austan. Hiti um eða rétt undir frost- marki. _____________ Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Góð færð er á helstu þjóðvegum landsins. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðvestan landið fer yfir i nótt og verður skammt NA af landinu. Lægðin við Nýfundnaland fer allhratt til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Glasgow 12 skýjaö Reykjavík 5 skýjað Hamborg vantar Bergen 2 sdld London 14 skýjað Heisinki 2 skýjað Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 6 skýjaö Narssarssuaq -2 snjókoma Madríd 24 léttskýjað Nuuk •2 skýjað Malaga 23 léttskýjað Ósló 5 skýjað Mailorca 19 heiðskírt Stokkhóimur 5 hálfskýjað Montreal -3 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað NewYork 2 lóttskýjað Algarve 3 skýjað Oriando 18 heiðskírt Amsterdam 10 sdld á sfð. klst. París 13 skýjað Barcelona 16 helðskírt Madeira 18 rykmistur Berlín 8 skýjað Róm 14 skýjað Chicago 0 frostrignlng Vín 5 skúr Feneyjar 13 ský|að Washington 7 skúr Frankfurt 6 rlgn. á sfð. klst. Winnipeg -7 léttskýjað Yfirlit kl. 6.00 i gærmorgun: H 1033 Krossgátan LÁRÉTT: 1 stríðsfánar, 8 angist, 9 hryggð, 10 ótta, 11 hagnaður, 13 tómum, 15 skemmtunar, 18 kölski, 21 frístund, 22 kagga, 23 marra, 24 tekur höndum. LÓÐRÉTT: 2 heimild, 3 afkomandi, 4 skattur, 5 skynfærið, 6 hrósa, 7 örg, 12 reyfi, 14 dveljast, 15 gera við, 16 líffæri, 17 þjófnað, 18 búa til, 19 hnappa, 20 askar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárótt: - 1 sprek, 4 búkur, 7 jöfur, 8 náðin, 9 lúi, 11 lund, 13 hnoð, 14 ýlfur, 15 flár, 17 ókát, 20 err, 22 leiti, 23 ístra, 24 níska, 25 afana. Lóðrétt: - 1 skjól, 2 rófan, 3 karl, 4 bani, 5 kiðin, 6 ránið, 10 úlfur, 12 dýr, 13 hró, 15 fólin, 16 álits, 18 kytra, 19 trana, 20 eira, 21 rífa. í dag er þriðjudagur 11. apríl, 101. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Réttlátur maður kynnir sér málefni hinna lítilmót- legu, en óguðlegur maður hirðir ekkert um að kynna sér það. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær fór Klakkur á veiðar, Kyndill á strönd, Helga II, Jón Baldvinsson, Polar Princess og fær- eyska skipið Ester korúu til hafnar. í dag koma Múlafoss, Gerthie, Ok- hotino og Ásbjörn. Jón Baldvinsson fer á veiðar í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fataút- hlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suður- dyr uppi). Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg. Á morgun miðvikudag kl. 9.45 gamlir leikir og dansar. Eftir hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kem- ur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur pá- skafund í safnaðarheimili Víðistaðakirkju á morgun miðvikudag kl. 14. Söng- ur, skemmtiatriði og kaffiveitingar. Síðasti fundur vetrar. Bridsdeild FEB Kópa- vogi. Spilaður verður tví- menningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Skákæfing- ar verða á mánudögum. kl. 13-15 fyrir þá sem áhuga hafa. Næst spilað þriðjudaginn 18. apríl kl. 19. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Norðurbrún 1. Félagsvist á morgun kl. 14. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Vitatorg. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Á morgun miðvikudag páskabingó kl. 14. Kaffi- (Orðskv. 29, 7.) veitingar og almennur dans kl. 15.30 og eru allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58. í dag er spænska kl. 9.30, leik- fimi kl. 10.15, fjölbreytt handavinna kl. 13. Hraunprýði. Vorgleði í íþróttahúsinu við Strand- götu kl. 20.30. Happ- drætti, tískusýhing, Ómar Ragnarsson syng- ur. Veislukaffi. ITC-deildin Harpa held- ur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 sem er öllum opinn. Uppl. gefur Guð- rún í s. 71249. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju sem er öll- um opinn. Upp). gefur Anna í s. 877876. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt bömum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík í dag kl. 14-16. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eftir hádegi í dag. Uppl. í s. 13667. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og snyrting mið- vikudag kl. 11-12. Uppl. í s. 689430. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- mórgunn í safnaðarheim- ilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Fundur í æskulýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyr- ir foreldra ungra barna á morgun miðvikudag kl. 10-12. Háteigskirkja. í fótspor Krists kl. 20.30. Hólm- fríður Pétursdóttir flytur erindið: „Aumastar allra“, kærleiksþjónusta Ólafíu Jóhannsdóttur. Tónlist eftir Vivaldi, Mend- elssohn, Fauré og Verdi í flutningi Vieru Gulaziovu, Jónu K. Bjamadóttur, Jó- hönnu Thorsteinsson, Guðmundar Þ. Gíslasonar, Guðjóns Leifs Gunnars- sonar, Guðmundar Haf- steinssonar. Stjómandi og organleikari Pavel Mana- sek. Langholtskirkja. Kyrrð- arbænir kl. 17. Aftan- söngur kl. 18. Biblíules- hópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðarheim- ili kl. 10-12. Öldruðum boðið í kaffi. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefn- úm má koma til sóknar- prests í viðtalstSma hans. Fella- og Ilólakirkja. Fyrirbænastund í kapellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmu- morgunn miðvikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unn- ur Malmquist og Valgerð- ur Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Se(jakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æskulýðs- fundur á sama stað kl. 20. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Kirkj- an opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk getur átt kyrrð- árstund og tendrað kerta- ljós. Borgarneskirkja. Helgi- stund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Fé- lagsbæ kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Mömmu- morgunn kl. 10 á morg- un, miðvikudag. Kyrrð- arstund i hádeginu kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Full búð af nýjum vörum Páskatilboð 20% afeláttur af öllum vörum daqana 7-12 april FIDRII.DID H BORGARKRINGUNNI Sími 68 95 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.