Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
Lesenda-
þjónusta
Dagbókar
Dagbók Morgunblaðs-
ins, í Dag, býður les-
endum sinum þá þjón-
ustu að birta tilkynn-
ingar um brúðkaup,
brúðkaupsafmæli, af-
mæli einstaklinga og
önnur merkileg tíma-
mót eða athafnir hjá
einstaklingum og fjöl-
skyldum. Lesendur
geta hringt til Dag-
bókar kl. 10-12 frá
mánudegi til föstu-
dags í síma 691100
með tilkynningar sín-
ar, sent þær á faxi í
síma 691329 eða sent
þær bréflega. Heimil-
isfangið er:
Morgunblaðið -
Dagbók
Kringlan 1,
103, Reykjavík.
BRIDS
U m s j ó n G u ð m . P n 11
Ainarson
ÞÓTT það blasi ekki bein-
línis við, þá ræður fyrsti
slagurin úrslitum í fjórum
hjörtum suðurs:^
Suður gefur; ÁV áhættu.
Nordur
♦ K7
V K
♦ K87642
♦ K754
Vestur
♦ DG1092
V 95
♦ G93
♦ Á108
Austur
♦ Á85
V 762
♦ DIO
♦ DG632
Suður
♦ 643
V ÁDG10843
♦ Á5
♦ 9
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 hjarta
Pass 2 tíglar Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Allir pass
Útspil: spaðadrottning.
Ef gert er ráð fyrir því
að vörnin skipti strax yfir
í hjarta, þá lítur út fyrir að
sagnhafi gefi fjóra slagi;
þijá á spaða og einn á lauf-
ás. En eins og legan er,
getur sagnhafi unnið samn-
inginn, ef hann spilar rétt
í fyrsta slag. Hvað á hann
að gera?
Hann á að leggja spaða-
kónginn á drottninguna.
Austur drepur og trompar
út. Suður tekur þá öll
trompin og tígulás. Staðan
lítur þannig út þegar einu
trompi er óspilað:
Norður
♦ 7
V -
♦ K8
♦ K7
Vestur Austur
♦ G2 4 85
V - ♦ G9 II V - ♦ D
♦ Á ♦ DG
Suður
♦ 64
t 3
♦ 5
♦ 9
Hveiju á vestur að kasta
í hjartaþristinn? Bersýni-
lega spaða, en hvaða spaða?
Hendi hann tvistinum, fær
hann næsta slag á laufás,
getur tekið annan á spaða-
gosa, en sagnhafi þiggur
tvo síðustu á láglitakóng-
ana. Besta tilraun vesturs
er að henda spaðagosa, en
þá er spaðasexa suðurs orð-
in að stórveldi og niðurstað-
an verður sú sama: 10 slag-
ir.
I DAG
Árnað heilla
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 11.
aprfl, er níræð Helga
Björnsdóttir, fyrrverandi
ljósmóðir, Brunnavöllum,
Suðursveit. Hún tekur á
móti gestum á heimili sínu
í dag, afmælisdaginn.
ÁRA afmæli. Á skír-
dag, fimmtudaginn
13. apri'l, verður áttræð
Ragnheiður M. Ólafsdótt-
ir, Varmahlíð, Skaga-
firði. Hún og eiginmaður
hennar Gunnar Gíslason,
fyrrverandi prestur og
alþingismaður í Glaum-
bæ, taka á móti gestum að
Löngumýri, á afmælisdag-
inn milli kl. 15 og 18.
Með morgunkaffinu
*
Aster . . .
13-29
að vakna með börnunum
svo hún geti sofið
TM R®o. U.S. P*t. Oft — all rights roservod
(c) 1996 Lo« Angoles Tlmes Syndicate
ÞAU liljóta að hafa
farið á heljarinnar fyl-
lerí nýlega. Þau hafa
kallað hvert annað vin
í allt kvöld.
HAFÐU ekki áhyggj-'
ur af því hvort aðgerð-
in er dýr. Láttu erf-
ingjana alveg um það.
40
HVAÐ um allar þessar
valhoppandi merar
sem þú kaupir í
sífellu?
Farsi
STJÖRNUSPÁ
cítir Franccs Drakc
HRÚTUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgóða stjórnunarhæfi-
leika og kannt vel að meta
kosti annarra.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þótt þú hafir gaman af að
blanda geði við aðra þarft
þú tíma útaf fyrir þig til að
sinna einkamálunum í dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú fagnar því í dag að góð
lausn finnst á gömlu vanda-
máli, og einhugur ríkir hjá
fjölskyldunni. Settu markið
hátt.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 5»
Þú þarft að koma reglu á
bókhaldið og varast tilhneig-
ingu til óhóflegrar eyðslu.
Eyddu ekki meiru en þú aflar.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) HK0
Þú þarft að íhuga betur mál
er varðar stöðu þína í vinn-
unni, og ættir að hafa sam-
ráð við fjölskylduna. Varastu
deilur við ástvin.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gættu hagsýni við innkaupin
í dag. Þú ættir ekki að láta
ráðríkan vin stjórna gerðum
þínum. Barn þarfnast um-
hyggju þinnar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt þig langi að kaupa dýran
hlut ættir þú að hafa í huga
að sparnaður og hagsýni
leiða til betri afkomu í fram-
tíðinni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert að hefja nýtt átak í
vinnunni og ganga frá ýms-
um lausum endum. í kvöld
gefst tími til að skemmta sér
með vinum.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) Hjj0
Ástvinir eiga saman góðan
dag, og í mörgu er að snúast
heima. En í kvöld þúrfa sum-
ir að ljúka verkefni úr vinn-
unni.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þér tekst að bæta stöðu þína
í vinnunni og framahorfur
eru góðar. Þú hvílir þig í
kvöld og undirbýrð áfram-
haldandi sókn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Horfur í fjármálum fara
batnandi, og þér er óhætt að
hefja undirbúning að
skemmtilegi-u sumarleýfí.
Fjölskyldan stendur með þér.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar) ðh
Þú kemur ár þinni vel fyrir
borð í vinnunni og framtíðin
lofar góðu. En þú ættir að
varast deilur við þrasgjarnan
vin.
Fiskar
(19.febrúar-20. mars) 2*
Stirðlyndur starfsfélagi veld-
ur deilum í vinnunni í dag,
sem þú ættir ekki að taka
þátt í. Þér berst freistandi
tilboð.
Stjörnuspána á a<) lesa sem
doegradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
| visindalegra stadreynda.
ðefii jíhha rr hitoa.ciuigdm
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 45
14 k gullkross
settur
sirkonsteinum
með
gulldubblefesti 198
r,
JaCCrgir s(<iartgripir
ti/ fermingargja fa
14 k men
14 k hringar - ný módel
Rúbínsteinn
Safírsteinn
úra- og skartgripaverslun
PZflgA Axel Eiríksson úrsmiður
-K1 I ISAHKI>I*AI)ALSTRÆTI22-SIMI 94-3023
ALFABAKKA 16*MJODD«SÍMI 5570706
/ 1 ,; s ■ Moitmm ásamt Personal Netware
ammm Tfílt P v Verd kr. 5.900,- jjíSíSHÍsV ^-BOÐEIND- Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081 — y
Austurstræti (Ingólfstorg)
/ húsinu númer 3 við Austurstræti er til leigu:
fHH Ca. 150 fm. atvinnuhúsnæði á 2. hæð, sem skiptist í
tvö rúmgóð herbergi og opið rými.
1=1 Ca. 150 fm. atvinnuhúsnæði í risi.
í risinu eru tvö rúmgóð herb. auk fundarsalar.
Húsnæðið leigist saman eða hvor hæð fyrir sig.
Húsnæðið hefur undanfarin ár verið nýtt af Búnaðarbanka
íslands og er í mjög góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 91-629 888 kl. 10-16 virka daga.
VIÐ KYNNUM
tfáfattetcá&faiitut'
Stórkostleg nýjurtg,
sem beðið hefur verið eftir!
Brauðrist og grillofn til grillunar á brauði, samlokum, pylsum,
pítsum o.fl.
Nú á kynningarverði aðeins kr. 8.900 stgr.
Þetta er rétta tækið fyrir þig og þína!
III'
Einar
Farestveit & Co. hff.
Borgartúni 28 "S 5622901