Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.04.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. Endur- sýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 kJCTTID ►Leiðarljós (Guiding rlLI IIH Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (125) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUACCkll ►Moldbúamýri DARnflLrnl (Groundling Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í vot- lendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árna- son. (6:13) 18.30 ►$?< Endursýndur þáttur frá sunnudegi. OO 19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að finna á síðu 235 í Texta- varpi. (10:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Heim á ný (The Boys HfLl lln Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka lífinu með ró þegar bömin eru farin að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og bamabörn að auki. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (5:13) CO 21.05 ►Allt á huldu (Under Suspici- on) Bandarískur sakamálaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendanlega karlrembu af hálfu sam- starfsmanna sinna. Aðalhlutverk: Karen SiIIas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (1:11) OO 22.35 fhDflTTID ►Nlótorsport Sýnt IHIIUI IIII verður frá keppni í vélsleðaakstri. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) T7.30 RHDIIAECkll ►Himinn og DflHlTflLrlll jörð - og allt þar • á milli - Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 17.50 ►Össi og Ylfa 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaður- 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.45 ►VISASPORT 2-I.25 K|PTT|p ►Handlaginn heimil- HfL I I ln isfaðir (Home Improve- ment II) (18:30) 21.55 ►Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) Nýr, breskur spennu- myndaflokkur. (1:13) 22.45 ►ENG (12:18) 23.40 tfUltfUYIin ►Siðleysi (Dam- III IHm I nU age) Stephen Flem- ing er reffilegur, miðaldra þingmaður sem hefur allt til alls. En tilvera hans umtumast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilboði. Stúlkan er unnusta sonar hans en þrátt fyrir það hefja þau sjóðheitt ástarsam- band. Stephen er heltekinn af stúlk- unni og stofnar velferð fjöiskyldu sinnar í hættu með gáleysislegu framferði sínu. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Juliette Binoche, Miranda Ric- hardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ►Dagskrárlok Rose Phillips er eina konan á lögregiurstööínni. Sakamálaflokk- urinn Allt á huldu Kvenlöggan Rose „Phil“ Phillips sem er aðalhetjan á ekki einungis í höggi við harðsvíraða glæpame líka að berjast við fordóma karlrembusvín- anna á lögreglustöð- inni SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu bandarískur sakamálaflokkur sem nefnist Allt á huldu. Þetta eru hörkuspennandi lögguþættir en kvenlöggan Rose „Phil“ Phillips, sem er aðalhetjan, á ekki einungis í höggi við harðsvíraða glæpame líka að beijast við fordóma karl- rembusvínanna á lögreglustöðinni en þar er hún eina konan. Phil lætur ekki bugast þótt á móti blási en reynir að koma samstarfsmönn- um sínum í skilning um það með tiltækum ráðum að hún sé fullfær um að sinna starfinu og að þeir skuli vessgú líta á hana sem jafn- ingja sinn. Aðalhlutverkin leika Karen Sillas, Phil Casnoff, Jayne Atkinson, Ray Baker og Seymour Cassel. Stræti Baltimore Þættirnir fjalla um starfsmenn morðrann- sóknadeildar lögreglunnar í Baltimore sem berjast ötullega gegn harðsvíruðum glæpamönnum á strætum borgarinnar STÖÐ 2 kl. 21.55 Nýr myndaflokk- ur í þrettán þáttum sem hefur hlot- ið nafnið Stræti stórborgar hefur nú göngu sína á Stöð 2. Þættirnir fjalla um starfsmenn morðrann- sóknadeildar lögreglunnar í Balti- more sem beijast ötullega gegn harðsviruðum glæpamönnum á strætum borgarinnar. í fyrsta þætti kynnumst við nokkrum aðalpersón- unum sem rannsaka að þessu sinni skotárás sem varð karlmanni að bana og særði konu hættulega. Frásögn konunnar um harmleik fjölskyldu sinnar verður til þess að grunur fellur á frænku hennar, Calpumiu Church, sem hefur misst fimm eiginmenn um ævina en allir áttu þeir það sameiginlegt að vera líftryggðir upp í topp. YIMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Call of the Wild, 1972 11.00 The WIP D 1963, Rod Taylor, Maggie Smith 13.00 A Christmas Reunion, 1993, James Cobum, Edward Woodward 15.00 Savage Islands, 1983 16.45 The Call of the Wild, 1972 18.30 Close-Up 19.0 Frauds, 1992 20.35 This Boy’s Life, 1993, Robert De Niro 22.30 Boxing Helena, 1993 0.15 I Start Counting, T 1969 3.30 A Christmas Reunion, 1993 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Pet- er Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Wild West Cowboys 15.30 The Mighty Morphin Power Rangers 15.30 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 X-Files 20.00 Models Inc 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show with David Letterman 22.50 The Untoucna- bles 23.45 Chances 0.30 The New WKRP in Cincinnatil.OO Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Listdans á skaugum 8.30 Aerobics9.30 Rally-cross 10.00 Knatt- spyma 11.30 Speedworld 13.30 Nú- tíma fimmþraut 14.00 Maraþon 15.00 Glíma 16.00 Knattspyma 17.30 Frétt- ir 18.00 Motors-fréttaskýring 20.00 Hnefaleikar 21.00 Sallskák 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jóna Kristín Þorvalds- .dóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.10 Pólittska hornið. Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" (6). 10.03 Morgunleikfími með. Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Óperuaríur eftir Catalani, Boito, Rossini, Meyerbeer og Delibes. Maria Callas syngur með hljóm- sveitinni Fílharmóníu; Tullio Serafin stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót með Svanhiidi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. (2:12) 14.30 Hetjur og drekar. Umsjón: Jón Haílur Stefánsson. ItH ?fi. ti; ísIáIÍ 11 - H iÍ: 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Trúmálarabb. Umsjón: Séra Þórhallur Heimisson. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Frönsk tónlist um efni úr grtskum bók- menntum. Pan og flautan, ópus 15 eftir Ju- ies Mouquet. Manuela Wiesler leikur með Sinfóníuhljómsveit- inni í Helsingjaborg; Philippe Auguin stjórnar. Dafnis og Klói, fyrsti þáttur bal- letts eftir Maurice Ravel. Kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja; Claudio Abbado stjórnar. Syrinx, eftir Claude Debussy. Manuela Wiesler leikur á flautu. 17.52 Daglegt mál: Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. (31) 18.30 Kvika. 18.48 Dánarfregnir og augiýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Tóniistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar. Frá tónleikum Siidwestfunk Útvarpsins í Bad- en Baden. Á efnisskrá: Der Gerburtstag der Infantin, svita eftir Franz Schreker. Tilbrigði ópus 30 eftir Anton Webern. Charls Ives,. Spurning án svars og. Miðgarður í myrkri. Sinfónískt næturljóð ópus 43 eftir Ferruccio Busoni. Arcana eftir Edgar Varése. Siidwestfunk Utvaprshljóm- sveitin leikur; Michael Gielen stjórnar. Umsjón: Stefanía Val- geirsdóttir. 21.30 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins" 7. erindi: Þóra Björk Hjartardóttir og Ásta Svavarsdóttir flytja. 22.07 Pólitfska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma (48). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Fjórar griskar myndir fyrir gítar eftir Kiriakos Gioginakis. Tveir grískir dansar eftir Dimitri Fampas. Elefetheria Kotzia leik- ur á gítar. Fjórir kaflar úr Epitaph eftir Mik- is Theodorakis. John Williams leikur á gítar. Fimm grísk þjóðlög eftir Maurice Ravel Kiri Te Kanawa syngur; Roger Vignoles leikur með á píanó. Þrír grískir söngvar. Agnes Baltsa syngur með Tilrauna- hljómsveitinni f Aþenu. 23.10 Á minn hátt. Höfur.dur: Kristján Siguijónsson. Tækni- vinna: Björn Sigmundsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Pistill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþátt- ur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóð- stofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með- Bill Haley. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilu límonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. . FM 957 FM 95,7 7.00 I bitið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæ.ring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttost. Bylgjunnor/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenslýir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp i umferðarráð. 18.00 I kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni.) 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hijómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-': tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henni Árnadótt- ir. 21.00 Sigurður Sveinsson.1.00 Næturdagskra. Utvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. ir. 19.00 Dagskráriok. 18.30 Fr^tt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.