Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 19

Morgunblaðið - 11.04.1995, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 19 Fárveður í Bangladesh NÆRRI 50 lík fundust í gær í rústum tuga þorpa skammt frá Dhaka í Bangladesh eftir að fárveður hafði lagt þau í rúst um helgina. Er óttast, að tala látinna fari vel yfír 100 og vitað er um hátt í 2.000 manns, sem slösuðust. Talið er, að um 8.500 hús hafi eyði- lagst í veðrinu. Krefst rann- sóknar á Thatcher DOUG Hoyle, kunnur þing- maður Verkamannaflokksins í Bretlandi, krafðist þess í gær, að fram færi opinber rannsókn á því hvort Maragret Thatcher, fyrrverandi forsætisráð- herra, hefði greitt götu sonar síns í viðskiptum meðan hún var í emb- Mark Thatcher ætti. Er því haldið fram í nýrri bók um Thatcher en þar segir, að 1980 hafi hún beðið Mark, son sinn, um að koma á fram- færi persónulegri kveðju sinni til Zayeds fursta og forseta Sameinuðu arabísku fursta- dæmanna. Skömmu síðar fékk fyrirtækið, sem Mark vann fyrir, 300 millj. punda samning við furstann og Mark fékk of fjár í sinn hlut. Vaxandi gyð- ingahatur ÍSRAELSKUR rannsóknar- hópur segir, að gyðingahatur virðist fara vaxandi víða um heim eins og sjáist til dæmis á því, að árásir á gyðinga hafí verið 72 á síðasta ári en 42 1993. Ein af ástæðunum er aukin umsvif íslamskra öfga- manna en árásum hefur fjölg- að í Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi. Eru þær oft tengdar öfgahópum til hægri. Rúmenar í kjarnavopna- smíði NICOLAE Ceausescu, einræð- isherra í Rúmeníu, hélt því löngum fram, að rúmenskir vísindamenn væru að vinna að smíði kjarnorkuvopna og nú hefur rússneska leyniþjón- ustan staðfest það. Var hafíst handa við áætlunina 1985 og 1989 lýsti Ceausescu yfir, að ekkert væri í vegi fyrir því að framleiða . sprengjur. Segja Rússar, að tilraunimar hafí meðal annars verið gerðar í kjarnakljúf, sem bandariskt fyrirtæki hefði selt Rúmenum. AT&T, framleiðandi Globalyst tölvanna, er rótgróið stórfyrirtæki á sviði rafeinda-, tölvu-, samskipta og símamála. Árið 1937, veröldin hafði ekki hugmynd um hvað tölva var skópum við þá fyrstu. Árið 1947 lögðum við grunninn að Iryltingu í heimi rafeindafræða með fyrsta transistomum. Árið At&T Globalyst 310-486 • Intel 486 DX/2 66 Mhz, staekk- anleg í Pentium OverDrive® • 256 Kb skyndiminni • 4 MB innra minni Creative Labs Sound Blaster CP 16 • Panasonic geisladrif (2 hraða) • Sound Blaster 16 bita hljóðkort • Creative Labs hátalarar • CD leikir 1954 fundum við upp sólarrafhlöðuna. Árið 1963 þróuðum við leysigeislann sem fólk hafði fram að því aðeins kynnst í vísindaskáldsögum. Rannsóknarstarfsemi AT&T í gegnum árin nálgast gtklsögn. Sjö af vísindamönnum AT&T hafa unnið til Nóbelsverðláuna. Markmiðið með rannsóknum A’IX-T hefur alltaf verið hið sama. Að gera tilveru almennings einfaldari og þægilegri. ATAT gxðatölvur cru fáanlcgar Hjá cftlrtöldum suluadiluni: Rcykjavík: Gagnahanki íslands Síðumúli 3-5 Sími 581-1355 PéCi Þverholti 5 Símí 551-4014 Tölvulistinn Skúlagötu 61 a Sími 562-6730 Tölvuland Borgarkringlunni Sími 568-8819 Tölvusetrið Sigtúni 3 Sími 562-6780 Keflavík T6lvuv;eðing Hafnargötu 35 Stmi 92-14040 • 420 MB harður diskur • 1 MB VESA Local-Bus skjákort • 14" SVGA lággeisla litaskjár • íslenskt lyklaborð og mús • MS-DOS 6.22 og Windows for Workgroups 3-11 • Energy Star • ISO 9000 gæðavottun • 3 ára ábyrgð Stgr. verð kr. 129.900' Stgr. verð kr. 29.900' AT&T Globalyst 310 tölva og margmiðlunar- pakki keypt saman stgr. kr. 149.900* HP Dcskjet 320 litaprentari • Arkamatari er innifalinn • Litahylki er innifalið Stgr. verð kr. 31900' AT&T Globalyst 310 tölva og HP Deskjet litaprentari keypt saman stgr. kr. 154.900* Akranes Tölvuþjonustan Vesturgötu 48 Sími 93-14311 Akureyri Akurstjaman Skipagötu 16 Sími 96-12541 Ves t mannacyj ar Tölvaibxr Skólavegi 4 Sími 98-13105 Compulei 2000 á blandi N AT&T Einkatölvur & samskiptatækni *Leiölx‘inarKli smásöluverð AEO AEO AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Alveg Einstök Gædi 2 TILBOO sem ekki verður endurtekið! flöeins þessi eina sending. Umboðsmenn um land allt. 5 «G AEGÁiG AEG AEG AEG AEG A VEG AEG AEG A «G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Þvottavél Lavamat 6251 Vinduhraöi 1000 og 700 snúningar á mín.Ullarvagga. UKS kerfi. Bíó kerfi. Takki fyrir aukaskolun. Orkunotkun 1.8 kwst.Öko kerfi. Variomatik vinding. Veró nú 89.140,- Stabgr. Icr. 82.900,- Venjulegt verð á sambærílegri vél er a.m.k. 12.000,- kr. hærra. BRÆÐURNIR =)J ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 m, Húnnun Gunnar Steinþórsson / FlT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.