Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 11.04.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 4 7 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson BIRGIR Örn úr Curver og Flosi Bjarnason úr Index kunnu vel að meta Finnana. Útvarpsvið- tæki á Tveim- ur vinum ►FINNSKA pönksveitin Rad- iopuhelimet eða Utvarpsviðtæki tróð upp á Tveimur vinum síðast- liðið föstudagskvöld. Það voru íslensku sveitirnar Unun, Ólymp- ía og Saktmóðigur sem hituðu upp fyrir Finnana. Þegar þeir komu loks fram ætlaði allt um koll að keyra og náðist upp mik- il stemmning meðal áheyrenda. FOLK Ekki á leið í helgan stein ► BRESKA slúðurblaðið Sun skýrði nýlega frá þvi að Rod Stewart ætlaði að seljast í helgan stein eftir 25 ár í rokkbransan- um. Ennfremur sagði í blaðinu að væntanlegt tónleikaferðalag kappans yrði hans síðasta. Rod Stewart bar það hinsvegar til baka í gær á Ibrox, heimavelli Glasgow Rangers í fótbolta. Auk þess bað hann áhangendur sína afsökunar á því að hafa aflýst tónleikum þar fyrir hálfum mán- uði. Þessi mikli áhugamaður um fótbolta, hefur þénað rúman tvo og hálfan milljarð króna á tón- listarferli sínum. Tyson með nýja kærustu ►hnefaleikakappinn Mike Tyson, fyrrverandi heims- meistari í þungavigt, sést hér með unnustu sinni Monicu Turn- er í Las Vegas í síðustu viku. Tyson og Turner voru gestir á MGM Grand Hotel, sem hefur gert samning við Tyson um að halda næstu sex keppnir fyrir hann. arangurmn, tvöfaldur Evrópumeistari í þoli Iþróttamaður ársins nyj um vörum VERSLANIR LAUGAVEGI51 - S. 17717 - SKEIFUNNI19 - S. 681717 Mognús Scheving

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.