Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 47
BRIDS
llmsjón Guðni. I’áll
Arnnrson
JÓN Baldursson og Sævar
Þorbjörnsson sönnuðu
ágæti „ICE-relay“ kerfisins
í sagnkeppni í síðasta hefti
Evrópubridsblaðsins. Þeir
fengu 69 stig af 80 mögu-
legum, sem er frábær
árangur. Keppinautar
þeirra, Hamman og Wolff,
fengu aðeins 43 stig, en
þeir spila sína útgáfu af
Bláa laufinu. Jón og Sævar
fengu 12 stig fyrir að ná
hámarksárangri út úr þessu
erfiða spili:
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ K843
¥ 8732
♦ ÁDG87
♦ -
Suður
♦ Á9765
¥ ÁK94
♦ K6
♦ ÁK
Vestur Norður Austur Suður
Sævar Jón
- 1 tígull1 Pass 1 grand2
Pass 3 hjörtu3 Pass 3 spaðar4
Pass 3 grönd5 Pass 4 lauf6
Pass 4 tíglar1 Pass 4 hjörtu8
Pass 4 grönd* Pass 5 lauf10
Pass 5 spaðar" Pass 5 grönd12
Pass 6 lauf13 Pass 6 tíglar14
Pass 6 spaðar15 Pass 7 tíglar16
1. 10-15' punktar, ójöfn
skipting án 5-spila hálitar.
2. Geimkrafa, spurning
um siptingu.
3. Fjórlitur í spaða og ekk-
ert lauf.
4. Hvað með hina litina?
5. Fjögur hjörtu og fimm
tíglar.
6. Spurning um kontrói,
þ.e. fyrirstöður (ás=2,
kóngur=l).
7. Þrjú kontról.
8. Hvar eru fyrirstöðurn-
ar?
9. í tígli, ekki í hjarta.
10. Ég vil vita meira.
11. Fyrirstaða í spaða,
tíguldrottning, en ekki
hjartadrottning.
12. Áfram!
13. Ég á ekki spaðadrottn-
ingu.
14. Hvað með gosana?
15. Ég á tigulgosa, en ekki
hjartagosa.
16. Tígulgosinn er gott spil!
Hamman og Wolff enduðu
í 7 spöðum eftir nokkuð
færri sagnir. Það gaf 5 stig.
Pennavinir
TVÍTUG
Ghana-
stúlka með
áhuga á
íþróttum,
kvikmynd-
um, bókmenntum o.fl.:
Joyce Jenny Lindsay,
c/o Elias K. Appaite,
P.O. Box 565,
Cape Coast,
Ghana.
FIMMTÁN
ára japönsk
stúlka með
áhuga á
bréfaskrift-
um, sundi
o.fl. Þráir
að komast í bréfasamband
við íslenska unglinga:
Yoko Ota,
1-15-5 Kitashiro-cho,
Joetu-slii,
Niigata-ken,
943 Japan.
ELLEFU
ára sænsk-
ur piltur
með áhuga
á íþróttum,
útlendum
peningum,
yíkingum, frimerkjum og
íslandi. Getur skrifað á
ensku sem skandinavísku:
Áke Boethius,
Wecklag&rd,
642 94 Flen,
Sverige.
IDAG
Arnað heilla
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
Ovlmiðvikudaginn 12.
apríl, er áttræð Guðmunda
Halldórsdóttir, Skóla-
braut 5, Seltjarnarnesi.
ryrtÁRA afmæli. í gær,
f Dþriðjudaginn 11.
apríl, varð sjötugur Magnús
Þorláksson. Hann tekur á
•móti gestum í veitingahús-
inu Kornhlöðunni, Lækjar-
brekku, laugardaginn 15.
apríl, milli kl. 16-18.
rr/\ÁRA afmæli. í dag,
| Dmiðvikudaginn 12.
apríl, er sjötug Margrét
Þorgilsdóttir, Maríu-
bakka 4, Reykjavík. Hún
tekur á móti ættingjum og
vinum á heimili dóttur sinn-
ar, Grundarási 15, eftir kl.
16 í dag.
A /\ÁRA afmæli. í dag,
4IUmiðvikudaginn 12.
apríl, er fertug frú Inga
María Ingvarsdóttir,
fóstra og leiðbeinandi,
Örlygshöfn, Rauðasands-
hreppi. Eiginmaður hennar
er Gunnar Þór Jónsson,
skólastjóri Grunnskólans
í Örlygshöfn. Þau hjónin
verða að heiman.
Með morgunkaffinu
Áster
3-28
ef hjartað slær hraðar
TW R»g. U.S. Pal Ofl. — bU
(c) 1995 Lo» Angolos Times Syndicate
^21 I , I I
Á ÉG að trúa því að
af öryggisástæðum
hafir þú læst lykilinn
inni i skápnum?
LEIÐRETT
Aðstoðarráðherra
I frétt á forsíðu blaðsins í gær
sagði að öldungadeildarþing-
maðurinn Strobe Talbott færi
fyrir bandarískri sendinefnd til
Tyrklands. Talbott er formað-
ur nefndarinnar en hann er
aðstoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Lesendur eru
beðnir velvirðingar á þessum
mistökum.
Nýsköpun hélt velli
í fréttaskýringu á miðopnu
blaðsins í gær láðist að geta
þess að nýsköpunarstjóm
Sjálfstæðisflokks, Alþýðu-
flokks og Sósialistaflokks hélt
meirihluta sínum í alþingis-
kosningunum 1946. Fengu
stjómarflokkamir 39 þing-
menn af 52.
Hóf kennslu 1946
í dánarfregn um Ottó Jóns-
son menntaskólakennara mis-
rituðust ártöl í blaðinu í gær.
Ottó var tvikvæntur og skyldi
hann við fyrri konu sína árið
1974, en hina seinni 1987. Þá
hóf hann kennslu áður en hann
hóf störf við MR 1955 árið
1946 við MA, þar sem hann
kenndi til ársins 1955. Beðist
er velvirðingar á þessari mis-
sögn.
Rangar tölur
í kosningaúrslitablaði
Morgunblaðsins, sem fylgdi
blaðinu í gær, vom rangar
tölur tilgreindar að baki hvers
þingmanns í Suðurlandskjör-
dæmi, sem stafaði af því að
láðst hafði að leiðrétta miðað
við að á sunnudag fundust 160
utankjörstaðaatkvæði, sem
ekki vom upphaflega talin
með. Að baki Þorsteins Páls-
sonar átti að standa talan
4.310, að baki Guðna Ágústs-
syni talan 3.766, að baki Áma
Johnsen talan 2.647, að baki
ísólfi Gylfa Pálmasyni 2.103
og að baki Margréti Frímanns
dóttur talan 2.043. Beðizt er
velvirðingar á þessu.
Röng föðurnöfn
í menningarblaði Morgun-
blaðsins sl. laugardag var
ranglega farið með fóðumafn
í forsíðugrein og viðtali við
Smára Ólason um alþýðutónl
ist og Passíusálmana. Smári
er Ólason ekki Ólafsson. Höf-
undur greinarinnar, Þómý Jó-
hannsdóttir, vai- sömuleiðis
sögð Jóhannesdóttir. Em hlut-
aðeigandi beðnir velvirðingar
á þessu.
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drake
Afmælisbarn dagsins: Góð-
ir hæfileikargera þér flest-
ar leiðir færar til farsældar.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér gengur vel í vinnunni
og hugmyndir þínar falla í
góðan jarðveg, en heima
þarft þú að taka meira tillit
til ástvinar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Samningar um viðskipti
ganga vel í dag, en heima
þarft þú að taka til hendi
og hefja undirbúning kom-
andi hátíðisdaga.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní) 4»
Vinnugleði þín smitar út frá
sér í vinnunni í dag og af-
köstin verða mikil. Þú finnur
góða lausn á vanda gamals
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Þetta ætti að verða góður
dagur hjá þeim sem stunda
sölumennsku, en óvæntir at-
burðir geta haft áhrif á
einkalífið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gott samstarf skilar tilætl-
uðum árangri í vinnunni í
dag og ijárhagur þinn fer
batnandi. Reyndu að sýna
ástvini tillitssemi.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú leggur þig fram við að
tryggja gott samkomulag
innan fjölskyldunnar og fjár-
hagurinn fer batnandi. Vertu
heima í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér gengur vel í vinnunni
og viðskiptasamningur skil-
ar góðum árangri. í kvöld
geta ástvinir fagnað góðu
gengi saman.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember) Hífe
Þú tekur daginn snemma og
kemur miklu í verk. Síðdegis
gefst þér tími til að sinna
fjölskyldunni og hvíla þig
heima.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þér berast góðar fréttir langt
að sem geta leitt til ferða-
lags. Þú kemur miklu í verk
í dag og þér berst spennandi
heimboð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér gefst tími til að blanda
geði við vini og vandamenn
í dag og heppnin verður með
þér í kvöld. Þú kaupir góðan
hlut.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þér tekst að koma ár þinni
vel fyrir borð í vinnunni og
aðlaðandi framkoma opnar
þér dyr til velgengni. Þú
skemmtir þér í kvöld.
til
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér bjóðast ný tækifæri
að bæta stöðu þína og fjárhag
ídag og framtíðin lofar góðu
Ástvinir eiga saman gott
kvöld.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum gmnni
vísindalegar staðreynda.
HAPPDRÆTTl
HASKÓLA ISLANDS
vænlegast til vinnings
VINNINGAR I 4. FLOKKI '95
UTDRATTUR 11. 4. '95
XR. 2,000,000 10,000,000 (Trmp)
24470
KR, 50)000 250)000 (Troiipl
24469 24471
KR, 200)000 1)000)000 (Troflip}
12171 43047 57457 59753
KR, 100)000 500)000 (Trouip}
16372 17524 19286 20738 40150
17165 18441 20333 30424 50119
3777 6979 11170 12423 16688 23383 27350 31781 39831 43895 48666 55125
4533 8384 11452 12942 20811 23390 28120 35518 40339 44704 49418 54893
5938 10077 11539 15198 20880 23578 30005 38408 42085 47999 51571 57243
4031 10901 12301 14214 22421 24787 31002 39531 42422 48190 52119 58041
lt
70,0
20 m
« 3883
203 3931
258 3988
321 8205
187 8215
508 4285
521 4303
805 4487
847 4548
848 4809
898 4831
808 4708
931 4709
954 4714
1014 4835
1020 4858
1107 4934
1208 4935
1231 4958
1398 5041
1474 5178
1493 5228
1821. 5241
1837 5340
1727 5477
1787 5802
1794 5752
1887 5788
1902 5845
1907' 5914
1911 5953
1914 8002
1929 8172
1988 8189
2091 8255
2218 8299
2228 8319
2377 8389
2430 8447
2822 8528
2728 8582
2835 8814
2892 8908
2941 8955
2988 7028
3080 7172
3128 7201
3188 7259
3220 7308
3222 7523
3281 7535
3530 7587
3581 7854
3801 7857
3815 7784
3738 7944
3751 7987
3788 8057
9359
9381
9851
8112 12717 17392 22724 28488 31309 34548 38472 43475 47897 51880 55512
8192 12910 17403 22903 28829 31348 34880 38484 43814 47721 51914 55809
8251 13084 17489 22908 28721 31380 34734 38508 43831 47772 51937 55978
8545 13171 17718 22943 28757 31480 34778 38547 43833 47784 51955 58015
8592 13208 17752 22954 28758 31472 34882 38582 43758 47908 52020 58258
8888 13248 17839 22987 28815 31885 34989 38583 43790 47928 52078 58489
8899 13271 17884 23000 28918 31800 35085 38738 43805 48079 52092 58517
8771 13337 17889 23035 28928 31818 35348 38885 43847 48219 52129 58543
8800 13385 18022 23057 28981 31880 35410 38888 43894 48231 52187 58810
8858 13437 18234 23098 27012 31893 35524 39102 43933 48304 52220 58881
8881 13472 18380 2313? 27054 31923 35827 39154 44019 48305 52234 58704
8894 13551 18389 23217 27108 31958 35703 39255 44070 48307 52289 58975
9028 13889 18488 23250 27179 31971 35808 39292 44080 48394 52392 57080
9040 13898 18733 23348 27431 32000 35835 39327 44201 48884 52427 57085
9084 13779 18912 23370 27454 32028 38000 39482 44222 48888 52528 57078
9085 13790 18987 23377 27489 32031 38097 39492 44280 48701 52598 57121
9300 13797 19002 23487 27491 32202 38132 39724 44377 48787 52705 57151
14104 19031 23511 27501 32303 38190 39770 44428 48888 52773 57187
14345 19077 23515 27805 32338 38245 39809 44814 48940 52778 57224
14384 19088 23518 27810 32359 38254 39870 44979 48972 52828 57238
9715 14432 19139 23525 27818 32398 38480 39943 45035 49034 52979 57258
9898 14473 19228 23845 27738 32433 38829 39970 45085 49388 53154 57334
9918 14543 19249 23838 27775 32440 38838 40047 45112 49478 53158 57381
10218 14582 19253 23905 27888 32538 38728 4008? 45292 49583 53303 57439
10278 14594 19452 24028 28177 32588 38788 40254 45304 49578 53398 57740
10281 14709 19492 24124 28232 32578 38828 40282 45322 49591 53405 57758
10290 14835 19530 24143.28288 32844 38883 40313 45395 49822 53448 57792
10452 14975 19548 24182 28358 32832 38948 40488 45409 49777 53457 57888
10458 15108 19584 24175 28384 33053 38980 40811 45484 49797 53488 58190
10514 15188 19589 24240 28559 33290 37008 40822 45545 49813 53895 58193
10550 15213 19894 24370 28578 33298 37024 40853 45838 49858 53740 58252
10883 15238 19751 24440 28888 33303 37048 41028 45713 49880 53819 58282
10877 15418 19758 24455 28734 33318 37105 41034 45723 50015 53842 58308
10983 15484 19985 24539 28795 33338 37183 41082 45979 50028 53885 58340
11088 15513 20057 24845 29094 33341 37297 41273 45999 50192 53898 58370
11188 15591 20184 24919 29150 33371 37357 41309 48184 50279 54100 58440
11222 15819 20285 25147 29180 33401 37387 41322 48282 50321 54133 58834
11237 15822 20388 25149 29217 33434 37378 41413 48300 50373 54250 58812
11284 15721 20372 25150 29382 33518 37398 41422 48370 50804 54388 58888
11298 15724 20538 25154 29385 33891 37430 41874 48434 50850 54439 59205
11380 15803 20828 25168 29413 33898 37468 41724 46489 50767 54707 5920?
11521 15852 20705 25193 29502 33730 37528 41749 48533 50820 54764 59381
11575 15929 21115 25225 29544 3374? 37556 41805 48538 50843 54882 59385
11797 15979 21184 25232 29820 33802 37703 41882 46806 50925 54909 59388
11805 15983 21202 25258 29943 33932 37704 41998 46971 51127 54981 59583
11854 16050 21429 25392 30004 33938 37707 42013 47102 51139 55011 59814
11875 16060 21594 25454 30078 33944 37849 42022 47187 51197 55110 59834
12112 16402 21599 25568 30133 33953 37850 42095 47220 51209 55128 59717
12128 16417 21824 25815 30349 33993 38002 42178 47228 51253 55140 59742
12229 18480 21634 25832 30413 33998 38054 42450 47248 51341 55153 59889
12246 16577 21615 25654 30727 34018 38120 42507 47290 51446 55169 59895
12338 16667 21915 25692 30753 34112 38162 42722 47335 51470 55213 59904
12400 18925 22012 25821 30814 3416? 3819? 42841 47341 51478 55231 59938
12432 16944 22056 25921 30835 34212 38218 42900 47354 51487 55239
12471 16993 22229 26128 31028 34281 38220 43219 47388 51591 55256
12519 17068 22334 28183 31094 34342 38258 43241 47405 51598 55315
12622 17145 22458 28353 31137 34438 38288 43356 47455 51694 55347
12647 17159 22579 26414 31253 34451 38318 43431 47482 51788 55357
12701 17242 22688- 26427 31284 34508 38357 43473 47526 51791 55406