Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning fj Skúrir Slydda ) Slydduél Snjókoma / Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ____ stefnu og fjöðrin ísss vlndstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. ' Poka Súld 12. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 4.05 3,5 10.26 0,9 16.33 3,5 22.44 0,8 6.07 13.27 20.49 23.17 ISAFJÖRÐUR 5.57 1,7 12.24 0,3 18.34 1,7 6.06 13.33 21.03 23.23 SIGLUFJÖRÐUR 2.00 0,4 8.14 V 14.34 0,2 20.53 1,1 5.47 13.15 20.45 23.05 DJÚPIVOGUR 1.15 1J 7.26 0,5 13.39 1.7 19.47 0,4 5.37 12.58 20.20 22.46 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Norðaustur af landinu er minnkandi 982 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Skammt suð- austur af Hvarfi er 975 mb lægð, einnig á norð- austur-leið. Spá: Suðvestan- og vestanátt, hvassviðri eða stormur um landið sunnanvert en talsvert hæg- ari norðan til. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Skírdag: Suðvestan átt, kaldi eða stinningskaldi með slydduéljum sunnan- og vestanlands en úrkomulaust annarsstaðar. Hiti 1 til 3 stig. Föstudaginn langa: Fremur hæg norðvestan átt, smáél á annesjum norðanlands en að mestu úrkomulaust annarsstaðar. Hiti 1 til 2 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími I/eðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Svínadal í Dölum og fyrir Gilsfjörð. Einnig er ófært um Steingrímsfjarðarheiði og verið að moka sunnan Hólmavíkur. Þungfært er um Hálfdán og Laxárdalsheiði, þá er einnig þungfært um Vopnafjarðarheiði. Nokkuð er far- ið að bera á aurbleytu einkum sunnanlands og eru Þjórsárdalsvegur og Landvegur ófærir litlum bílum þess vegna. Einnig er ófært fyrir litla bíla um Mývatnsöræfi vegna aurbleytu og á milli Raufarhafnar og Þórshafnar vegna snjókomu og skafrennings. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar. Yfirllt H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Hvarf stefnir á Vestfírði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 1 slydda Giasgow 10 rigning Reykjavík 5 léttskýjað Hamborg 11 skýjað Bergen 8 skýjað London 18 léttskýjað Helsinki 3 rigning Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Lúxemborg 12 «kýi«8 Narssarssuaq -2 skýjað Madríd 24 skýjað Nuuk -5 heiðskírt Malaga 20 skýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Montreal 1 heiðskírt Þórshðfn 8 skýjað NewYork 7 alskýjað Algarve 21 skýjað Oriando 21 skúr Amsterdam 14 þokumóða París 16 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Madeira 19 léttskýjað Berlín 6 súld Róm 15 skýjað Chicago 6 alskýjað Vín 1 snjókoma Feneyjar 13 skýjað Washington 7 alskýjað Frankfurt 11 skýjað Winnlpeg -3 alskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 fress, 4 skaut, 7 jurt, 8 innflyijandi, 9 tíu, 11 þvættingur, 13 skjóla, 14 svardagi, 15 görn, 17 held, 20 snák, 22 á jakka, 23 samþykkir, 24 fiskur, 25 drykkjurút- ar. LÓÐRÉTT; 1 lyftir, 2 tigin, 3 slæmt, 4 pyngju, 5 ganga, 6 byggja. 10 grefur, 12 ber, 13 skjót, 15 krafts, 16 beiska, 18 áfanginn, 19 lifir, 20 grenja, 21 þröngur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 gunnfánar, 8 ofboð, 9 angur, 10 ugg, 11 arður, 13 auðum, 15 balls, 18 satan, 21 tóm, 22 tunnu, 23 ískra, 24 handsamar. Lóðrétt: - 2 umboð, 3 niður, 4 álaga, 5 augað, 6 lofa, 7 gröm, 12 ull, 14 una, 15 bæta, 16 lunga, 17 stuld, 18 smíða, 19 takka, 20 nóar. í dag er miðvikudagur 12. apríl, 102. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hann sagði við þá: „Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða.“ (Matt. 4, 19.) arbrögð. Flutt verður tónlist eftir Eben, Ram- irfez, Marcello og Web- ber. Flytjendur Ragn- heiður D. Fjeldsted, Vi- era Gulaziova, Jóna K. Bjamadóttir, Ólafur Friðrik Magnússon og Kór Háteigskirkju. Stjórnandi og organleik- ari Pavel Manasek. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Reykjafoss á strönd. I dag eru vænt- anlegir Helgafell, Mæli- fell og Múiafoss. Brú- arfoss fer út í kvöld og togaramir Vigri og Víð- ir fara út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Í fyrradag fóra Eridanus og timurskipið Lyn og Hrafn Sveinbjamarson kom inn og fór strax út aftur. í gær kom rússinn Okhotino til löndunar. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Gyðingar á Íslandi ætla að halda upp á „Pesach“ á fóstudaginn langa og geta þeir sem hafa áhuga á að vera með lagt nafn sitt og símanúmer inn á sím- svara 5682605 og mun verða haft samband við þá um hæl. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Félag eldri borgara 1 Reykjavik og ná- grenni. Bridskeppni í Risinu kl. 13 í dag. Risið verður lokað um bæna- dagana. Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, bókband, handavinna. Kl. 13 létt leikfími. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffí og verðlaun. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, kaffí, spjall, fót- snyrting og hárgreiðsla. Kóræfíng Litla kórs kl. 16.15 og era nýir félagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jón- asson. Klúbbur Skandinavíu- safnara heidur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 17. Sigurður R. Pétursson kynnir Nor- egssafn sitt. Félagar era beðnir að mæta með Noregssöfn sín og skipti- merki. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja era með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgn'ms- kirkju. Kirkjustarf Áskirkja. Samvera- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Starf fjrir 10-12 ára böm kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. I fótspor Krists kl. 20.30. Jóhanna K. Ey- jólfsdóttir fjallar um: Umburðarlyndi og trú- Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra. Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, létt- ar leikfímiæfíngar, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla ki. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimiii. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Teklð á móti fyrirbæn- um f s. 670110. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eftir í Vonarhöfn í Strand- bergi. TVEIR geltir komu í troll Gjafars VE á Kötluhrygg í síðustu viku ásamt fleiri furðufiskum, sem nú eru í Fiska- og náttúrugripasafni Vestmamiaeyja. Aðeins einn göltur hefur áður veiðst hér við land svo sögur fara af, en það var í maílok 1989 á 787 - 970 metra dýpi á grálúðuslóðinni vestur af Víkurál. 1 fiskabók Gunnars Jónssonar segir um Galtarætt, að til hennar teljist miðsævis og botnfiskar scm lifa einkum í landgrunnshöllum í tempruðum hlutum suðurhafa. Auk þess hefur hún fundisi undan V-írlandi, við Madeira og af tveimur tegund- um, sem þekkjast í NA-Atlantshafi, hefur ein fundist hér við land. í bókinni segir, að Göltur sé nyög hávaxinn og þunnvaxinn beinfiskur, með allstóran haus, stór augu en kjaftur frekar smár. Uggar eru lang- ir og geislar þeirra mjög sterklegir gaddar. Hreistur er kambhreist- ur. Litur er gráleitur (til ljósbrúnn) uggahinmur og tálknlok svartleit. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.