Morgunblaðið - 12.04.1995, Síða 55

Morgunblaðið - 12.04.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1995 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning fj Skúrir Slydda ) Slydduél Snjókoma / Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ____ stefnu og fjöðrin ísss vlndstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. ' Poka Súld 12. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 4.05 3,5 10.26 0,9 16.33 3,5 22.44 0,8 6.07 13.27 20.49 23.17 ISAFJÖRÐUR 5.57 1,7 12.24 0,3 18.34 1,7 6.06 13.33 21.03 23.23 SIGLUFJÖRÐUR 2.00 0,4 8.14 V 14.34 0,2 20.53 1,1 5.47 13.15 20.45 23.05 DJÚPIVOGUR 1.15 1J 7.26 0,5 13.39 1.7 19.47 0,4 5.37 12.58 20.20 22.46 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Norðaustur af landinu er minnkandi 982 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Skammt suð- austur af Hvarfi er 975 mb lægð, einnig á norð- austur-leið. Spá: Suðvestan- og vestanátt, hvassviðri eða stormur um landið sunnanvert en talsvert hæg- ari norðan til. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Skírdag: Suðvestan átt, kaldi eða stinningskaldi með slydduéljum sunnan- og vestanlands en úrkomulaust annarsstaðar. Hiti 1 til 3 stig. Föstudaginn langa: Fremur hæg norðvestan átt, smáél á annesjum norðanlands en að mestu úrkomulaust annarsstaðar. Hiti 1 til 2 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími I/eðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ófært er um Svínadal í Dölum og fyrir Gilsfjörð. Einnig er ófært um Steingrímsfjarðarheiði og verið að moka sunnan Hólmavíkur. Þungfært er um Hálfdán og Laxárdalsheiði, þá er einnig þungfært um Vopnafjarðarheiði. Nokkuð er far- ið að bera á aurbleytu einkum sunnanlands og eru Þjórsárdalsvegur og Landvegur ófærir litlum bílum þess vegna. Einnig er ófært fyrir litla bíla um Mývatnsöræfi vegna aurbleytu og á milli Raufarhafnar og Þórshafnar vegna snjókomu og skafrennings. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar. Yfirllt H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Hvarf stefnir á Vestfírði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 1 slydda Giasgow 10 rigning Reykjavík 5 léttskýjað Hamborg 11 skýjað Bergen 8 skýjað London 18 léttskýjað Helsinki 3 rigning Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Lúxemborg 12 «kýi«8 Narssarssuaq -2 skýjað Madríd 24 skýjað Nuuk -5 heiðskírt Malaga 20 skýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Montreal 1 heiðskírt Þórshðfn 8 skýjað NewYork 7 alskýjað Algarve 21 skýjað Oriando 21 skúr Amsterdam 14 þokumóða París 16 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Madeira 19 léttskýjað Berlín 6 súld Róm 15 skýjað Chicago 6 alskýjað Vín 1 snjókoma Feneyjar 13 skýjað Washington 7 alskýjað Frankfurt 11 skýjað Winnlpeg -3 alskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 fress, 4 skaut, 7 jurt, 8 innflyijandi, 9 tíu, 11 þvættingur, 13 skjóla, 14 svardagi, 15 görn, 17 held, 20 snák, 22 á jakka, 23 samþykkir, 24 fiskur, 25 drykkjurút- ar. LÓÐRÉTT; 1 lyftir, 2 tigin, 3 slæmt, 4 pyngju, 5 ganga, 6 byggja. 10 grefur, 12 ber, 13 skjót, 15 krafts, 16 beiska, 18 áfanginn, 19 lifir, 20 grenja, 21 þröngur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 gunnfánar, 8 ofboð, 9 angur, 10 ugg, 11 arður, 13 auðum, 15 balls, 18 satan, 21 tóm, 22 tunnu, 23 ískra, 24 handsamar. Lóðrétt: - 2 umboð, 3 niður, 4 álaga, 5 augað, 6 lofa, 7 gröm, 12 ull, 14 una, 15 bæta, 16 lunga, 17 stuld, 18 smíða, 19 takka, 20 nóar. í dag er miðvikudagur 12. apríl, 102. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hann sagði við þá: „Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða.“ (Matt. 4, 19.) arbrögð. Flutt verður tónlist eftir Eben, Ram- irfez, Marcello og Web- ber. Flytjendur Ragn- heiður D. Fjeldsted, Vi- era Gulaziova, Jóna K. Bjamadóttir, Ólafur Friðrik Magnússon og Kór Háteigskirkju. Stjórnandi og organleik- ari Pavel Manasek. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Reykjafoss á strönd. I dag eru vænt- anlegir Helgafell, Mæli- fell og Múiafoss. Brú- arfoss fer út í kvöld og togaramir Vigri og Víð- ir fara út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Í fyrradag fóra Eridanus og timurskipið Lyn og Hrafn Sveinbjamarson kom inn og fór strax út aftur. í gær kom rússinn Okhotino til löndunar. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Gyðingar á Íslandi ætla að halda upp á „Pesach“ á fóstudaginn langa og geta þeir sem hafa áhuga á að vera með lagt nafn sitt og símanúmer inn á sím- svara 5682605 og mun verða haft samband við þá um hæl. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Félag eldri borgara 1 Reykjavik og ná- grenni. Bridskeppni í Risinu kl. 13 í dag. Risið verður lokað um bæna- dagana. Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, bókband, handavinna. Kl. 13 létt leikfími. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffí og verðlaun. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, kaffí, spjall, fót- snyrting og hárgreiðsla. Kóræfíng Litla kórs kl. 16.15 og era nýir félagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jón- asson. Klúbbur Skandinavíu- safnara heidur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 17. Sigurður R. Pétursson kynnir Nor- egssafn sitt. Félagar era beðnir að mæta með Noregssöfn sín og skipti- merki. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja era með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgn'ms- kirkju. Kirkjustarf Áskirkja. Samvera- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Starf fjrir 10-12 ára böm kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. I fótspor Krists kl. 20.30. Jóhanna K. Ey- jólfsdóttir fjallar um: Umburðarlyndi og trú- Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra. Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, létt- ar leikfímiæfíngar, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla ki. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimiii. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Teklð á móti fyrirbæn- um f s. 670110. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eftir í Vonarhöfn í Strand- bergi. TVEIR geltir komu í troll Gjafars VE á Kötluhrygg í síðustu viku ásamt fleiri furðufiskum, sem nú eru í Fiska- og náttúrugripasafni Vestmamiaeyja. Aðeins einn göltur hefur áður veiðst hér við land svo sögur fara af, en það var í maílok 1989 á 787 - 970 metra dýpi á grálúðuslóðinni vestur af Víkurál. 1 fiskabók Gunnars Jónssonar segir um Galtarætt, að til hennar teljist miðsævis og botnfiskar scm lifa einkum í landgrunnshöllum í tempruðum hlutum suðurhafa. Auk þess hefur hún fundisi undan V-írlandi, við Madeira og af tveimur tegund- um, sem þekkjast í NA-Atlantshafi, hefur ein fundist hér við land. í bókinni segir, að Göltur sé nyög hávaxinn og þunnvaxinn beinfiskur, með allstóran haus, stór augu en kjaftur frekar smár. Uggar eru lang- ir og geislar þeirra mjög sterklegir gaddar. Hreistur er kambhreist- ur. Litur er gráleitur (til ljósbrúnn) uggahinmur og tálknlok svartleit. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.