Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: í kvöld - uppselt - á morgun nokkur sæti laus - fös. 28/4 nokkur sæti laus - lau. 29/4 örfá sæti laus - lau. 6/5 - fös. 12/5 - lau. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 27/4 örfá sæti laus, síðasta sýning - aukasýning sun. 30/4. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist í dag kl. 15.00. Miðaverö kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 27/4 uppselt - fös. 28/4 uppselt - lau. 29/4 uppselt - lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 - fös. 12/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. sýningum fer fækkandi. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: • „GOSPEL“ KVÖLD mán. 24/4 kl. 20.30. Söngsmiðjan í Reykjavík, dansar frá Kramhúsinu og sönghópurinn A Capella. GJAFAKORTÍLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Graena linan 99 61 60 - greiöslukonaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI eftir Darío Fo Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4 fáein sæti laus, fös. 28/4, sun. 30/4. • DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander. mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning þri. 25/4. Miðaverð 1.200 kr. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukorta- þjónusta. eftir Verdi Sýn. í kvöld uppselt - fös. 28/4 - sun. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. aprfl kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. KaífíLcíkhúsíðl IHLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 ________________ Hlæðu, Magdalena, hlæðu __ e. Jökul Jakobsson i kvöld kl. 21.00 fim. 27/4, uppselt lau. 6/5, sun 7/5 Miði m/mat kr. 1.600 Sópa tvö; Sex við samo borð fös. 28/4 ath. hefst kl. 22.30, lau. 29/4, fim. 4/5, fös. 5/5 Miði m/mat kr. 1.800 Tónleikar sun. 23. apríl kl. 21 : Einu sinni var... Gömul íslensk dægurlög Miðaverð kr. 700. Sögukvöld - mið. 26/4 kl. 21 * Mi&averð kr. 500 Eldhúsi5 og barinn opinn fyrir & eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 HUGLEIKUR sýnir i Tjarnarbíói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 9. sýn. í kvöld kl. 20.30, 10. sýn. fös. 28/4 kl. 20.30, 11. sýn. lau. 29/4 kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi Miöasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allansólarhringinn. M0GUIEIKHUSI0 við Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM I dag kl. 16 uppselt. Laugard. 29. apríl kl. 14. U mf er ðarálf ur in n MÓKOLLUR Sunnudaginn 23. apríl kl. 14. Sunnudaginn 30. apríl kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 28/4 kl. 20.30, lau. 29/4 kl. 20.30, sun. 30/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga ki. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ * ★ * J.V.J. Dagsljós - kjarni málsins! BÁRA og Steinþór bera verðlaunaréttina fram. Hótel- og veitingaskóli íslands FÓLK í FRÉTTU VÖLUNDUR og Steindór í eldhúsinu. LISA Marie-Presley-Jackson og Michael Jackson héldust í hendur þegar þau tóku á móti börnunum í gær. Jackson-hjónin funda með bömum ►MICHAEL Jackson og eigin- kona hans Lisa Marie-Presley- Jackson héldu nýlega þriggja daga ráðstefnu með 46 börnum frá 17 löndum á heimili sínu „Neverland". Börnin eru á aldr- inum níu til álján ára. Talsmaður Jacksons sagði að atburðurinn væri kærkomið tækifæri til að ræða vandamál barna og ungs fólks um allan heim og lausnir á þeim. Tveir fulltrúar af ráðstefn- unni munu kynna niðurstöður hennar á Alþjóðaráðstefnu barna í San Fransiskó 17.-28. júní næst- komandi. TEIKNIMYNDAÞÆTTIRNIR um Simpsons-fjölskylduna njóta mikilla vinsælda hér á landi sem annars staðar. Eftir- tektarverður þáttur verður sýndur í Bandaríkjunum 21. maí næstkomandi sem nefnist „Hver skaut Hr. Burns“. Þar er dregin upp skopleg mynd af Dallas-þættinum „Hver skaut J.R.“, sem vakti mikla athygli á sínum tíma. Yfírmaður Simpsons í þátt- unum, illmennið C. Montgo- mery Burns, verður í hlutverki J.R. og velta menn nú vöngum hvort þetta verður hans síðasti þáttur eða ekki. Höfundur Simpson-þátt- anna, Matt Groening, segir að nokkrar útgáfur hafi verið gerðar af endinum til að rugla fólk sem vinnur að gerð þátt- arins í ríminu: „Jafnvel þeir sem halda að þeir viti hvernig hann endar hafa ekki hug- mynd um það.“ Fox mun fylgja þættinum eftir í sumar með því að markaðssetja boli með áskriftinni „Hver skaut Hr. Burns?“ Hópur 1 norræna nemakeppni Síðasti þáttur Hr. Burns? FORKEPPNI vegna norrænu nemakeppninnar í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hót- el- og veitingaskóla íslands þann 16. febrúar sl. Norræna nemakeppnin hefur verið haldin árlega síðan 1982. ísland hefur tekið þátt í keppn- inni síðastliðin sjö ár og náð einstaklega góðum árangri. ís- lensku liðin hafa sigrað fimm sinnum (gullverðlaun), orðið í öðru sæti tvisvar (silfurverð- laun) og lent í þriðja sæti fjórum sinnum. Aðalmarkmið keppninnar er að hvetja nemana til bættrar frammistöðu og stuðla að kynn- ingu meðal nema hinna nor- rænu þjóða. Sigurvegarar að þessu sinni voru í matreiðslu þeir Völundur Völundarson, Perlunni, og Steindór í. ívarsson, frá Fiðlar- anum á Akureyri. í framleiðslu urðu sigurvegarar þau Bára Gunnlaugsdóttir frá Perlunni og Steinþór Einarsson frá Hótel Stykkishólmi. Leiðbeinendur fyrir keppnina eru Auðunn Valsson, mat- reiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu og Trausti Víglundsson, veitingastjóri Hótel Sögu, auk kennara Hótel- og veitingaskóla íslands. Að þessu sinni fer keppnin fram í Drammen í Noregi dag- ana 21.-23. apríl og héldu ís- lensku keppendurnir utan í fyrradag. A næsta ári mun keppnin verða haldin á íslandi. SIGURVEGARARNIR í keppninni ásamt leiðbeinendum. Talið frá vinstri eru Baldur Sæmundsson, Hótel- og veitinga- skólanum, Trausti Víglundsson, Hótel Sögu, Steinþór Einars- son, Bára Gunnlaugsdóttir, Völundur Völundarson, Steindór í. ívarsson, Auðun Valsson, Grillinu og Sigmar Pétursson, Fræðsluráði Hótel- og veitingagreina. HINN ógeðfelldi, en þó aumkunar- verði, hr. Burns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.