Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 11 Sýning hjá B&Lum helgina ÞJÓNU STUDEILD BMW og Ren- ault-bifreiða er flutt í húsakynni Bifreiða og landbúnaðarvéla við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Af því tilefni verður haldin sýning á bílum fyrirtækisins í söludeild þess í Ármúla í dag og á morgun. Söludeild nýrra bíla af gerðinni BMW og Renault flutti í Ármúla í febrúar og lýkur flutningi á þjón- ustu fyrir þessar bíltegundir á Suðurlandsbraut nú um helgina. Verður því boðið upp á varahluta- og verkstæðisþjónustu í hús- næðinu fyrir Lödu, Hyundai og Arctic cat vélsleða eftirleiðis auk fyrrgreindra bíltegunda. Vinsælir bílar Fyrirtækið Bifreiðar og land- búnaðarvélar var stofnað 29. júní árið 1954 þegar samið var um fyrstu kaup íslendinga á bílum af gerðinni Pobeda í tengslum við viðskiptasamninga við Sovétríkin. Voru fluttar inn 18 þúsund bifreið- ar fyrstu 30 árin, meðal annars Moskvítsj, rússajeppar, Volga og Lada og sem dæmi má nefna að Lada bílar voru me_st seldu bílar á íslandi árið 1978. Árið 1964 flutti fyrirtækið í eigið húsnæði við Suð- urlandsbraut, þar sem það er til húsa enn í dag. Hinn 21. júlí árið 1988 var húsnæðið við Ármúla vígt. Það er 3.000 m2 að stærð, og er nýtt undir söludeild nýrra bíla. Morgunblaðið/Kristinn SUZUKI Vitara V6 verður sýndur hjá Suzuki bílum hf. um helgina. Sýning- á Vitara V6 SÝNING verður á nýrri gerð Suzuki Vitara með V6-vél hjá Suzuki bílum í Skeifunni 17 í dag og á morgun. Bíllinn er fimm dyra og er fáanlegur með fimm gíra handskiptingu eða fjögurra hraða sjálfskiptingu með afl- og sparnað- arstillingu. Líknarbelgir fyrir ökumann og framsætisfarþega eru staðal- búnaður en ABS-hemlalæsivörn aukabúnaður nema í sjálflskipta bílnum. V6-vélin er tveggja lítra, 136 hestöfl og er úr áli. Verð á Vitara V6 handskiptum er 2.590.000 kr. en sjálfskiptum 2.890.000 kr. i EKiNAMIDlIININ "i-X ^ -Abyrg |»jón»isla í árutugi. .-él 588 9090 Síðuiiiiíla 21 Hörðaland 2 OPK) HÚS Góö um 90 fm endaíbúö á 1. hæö í góðu húsi. Góðar suðursvalir. íbúðin er öll nýmáluð. Laus strax. Endurnýjuð gólfefni aö hluta. Ibúðin verður til sýnis í t dag frá kl. 14-16. Verð < ► aöeins 7,4 millj. 3855. < ► Halldór Kristinsson hættir gullsmíði eftir 45 ára starf Hef alla tíð haft unun af starfinu Morgunblaðið/Þorkell HALLDÓR Kristinsson á verkstæði sínu á Hallveigarstíg lOa. „MÉR hefur líkað afskaplega vel að vera gullsmiður. Starfið er gefandi og möguleikarnir til að skapa ný form og mynstur svo margir,“ segir Halldór Kristins- son gullsmiður á Hallveigarstíg lOa. Hann hyggst seljast í helg- an stein eftir liðlega 45 ára starf við gullsmíði um mánaðamótin. Halldór er fæddur og uppal- inn á Húsavík. Hann fluttist til Reykjavíkur 19 ára gamall. „Ég valdi gullsmíði því ég taldi mig listfengan. Ég hafði góða rit- hönd og þótti svolítið laghentur þegar ég var ungur,“ segir hann og tekur fram að hann hafi ver- ið svo heppinn að geta hafið nám um leið og hann kom suður 23. mars 1950. Eftir fjögurra ára skyldunám í gullsmíði lá leiðin í framhaldsnám til Danmerkur og þar á eftir stundaði Haildór nám til meistarréttinda í Reykja- vík. Fljótlega tók við sjálfstæður rekstur og í 14 ár hefur Halldór rekið gullsmíðaverkstæði á Hall- veigarstíg lOa. Hann segist alla tíð hafa haft unun af starfinu og á bágt með að gera upp á milli skemmtilegra verka. „Möguleikarnir eru ómælanlegir og skemmtilegast er auðvitað þegar manni gefst tækifæri til að ráða alveg ferðinni um hvern- ig hluturinn verður. Ég get nefnt að ég hef smiðað fyrir utanríkis- ráðuneytið til að gefa til annarra landa. Síðan hef ég smíðað á altarisklæði í Dómkirkjunni. Mér finnst afskaplega gaman að fást við slíkt. Af öðru má nefna að mér finnst gaman að breyta til og reyna að koma með nýja línu ems og sagt er á slæmu máli. Ég má heldur ekki gleyma að ég hef haft mjög gaman af því að fást við leturgröft," segir hann. Halldór hefur sjálfur afgreitt í búðinni. Hann segist hins vegar alls ekki vera nógu góður sölu- maður. „Ég er ekki nógu fram- færinn,“ segir hann og tekur fram að engu að síður finnist honum gaman að sýna verk sín. „En oft á tíðum er fólk í tíma- hraki þegar verið er að kaupa gjafir og tekur fljótar ákvarðan- ir. Mér finnst að fólk ætti að gefa sér meiri tíma og láta gull- smiðinn ráðleggja sér. Sérílagi ef á að sérsmíða eitthvað. Við- skiptavinurinn getur komið með hugmyndir og gullsmiðurinn færir þær út í samræmi við ósk- ir þeirra. Ég geri venjulega nokkrar skissur og viðskiptavin- urinn getur valið úr.“ Halldór fékk hjartaáfall fyrir tæpum þremur árum. „Síðan fékk ég annað hjartaáfall inn á gjörgæslunni. Aðeins vegna kunnáttu okkar fínu og góðu lækna var hægt að bjarga lífi mínu. Þó ég hafi ekki verið vinnufær á eftir er ég mjög ánægður með að vera hérna megin ennþá,“ segir Halldór. Hann ætlar að Ijúka ferli sínum sem gullsmiður með því að selja allan lager gullsmíðaverslunar- innar á afsláttarverði í næstu viku. Á sama tíma sýnir hann myndir eftir sig í búðinni. Góðar íbúðir til sölu: í Hamrahverfi, Grafarvogi, eru glæsilegar „penthouse“-íbúðir með mjög góðu útsýni. Á hæðinni, sem er 120 fm, eru 2-3 svefnherb., góðar stofur, rúmgott eldhús, bað, þvottahús og stórar svalir móti suðri. Steyptur stigi er upp í ris. I risi má t.d. koma fyrir svefnherbergjum, sjónvherb. eða tómstunda- herb. Á gólfum er vandað eikarparket og eikarklæðning í loftum. Bilskúr fylgir. Til sýnis eftir samkomulagi. Einbýlishús í Grafarvogi Einstök staðsetning. 4 svefnherb. Stórar svalir móti suðri. Tvöf. stór bílskúr. Örn ísebarn, byggingameistari, sími31104og 989-61606. 91Q7H LARUS Þ' VALDIMARSSON, framkuæmdastjori L I I JV/"t I O f U KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal fjölda annarra eigna: Vönduð elgn í Vogunum - skipti Vel byggt steinh. ein hæð rúmir 160 fm auk bílsk. 5 svefnherb. m.m. Glæsil. lóð. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. hæð. Við Álfheima - allt sér - skipti Fyrsta hæð 5 herb. 122,7 fm. Hiti og inng. sér. Sérþvhús v. eldhús. í kj. fylgir íb./föndurherb. ófullg. Langtlán kr. 3,6 millj. Skipti æskil. á góðri 3ja herb. ib. í nágr. Á Vatnsleysuströnd - útsýni Nýl. timburh. grunnfl. um 40 fm. Hæð og portbyggt ris m. vandaðri viðarklæðningu. Gott húsn. fyglir um 50 fm m. 3 metra vegghæð. Eign- arland 6000 fm. Útsýnisstaður. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Hjarðarhagi - Meistaravellir Sólríkar 3ja og 4ra herb. ib. á góðu verði. Vinsaml. leitið nánari uppl. Með góðum lánum við Grundarstíg stór og sólrik 3ja herb. ib. á 3. hæð um 90 fm i reisul. steinh. Nýtt parket. Nýtt gler. Góð langtlán kr. 4,0 millj. Tilboð óskast. Góðar íbúðir með góðum lánum Nokkrar 3ja herb. íb. m. 40 ára húsnlánum m.a. v. Dvergabakka, Súlu- hóla og Eiríksgötu. Vinsaml. leitið nánari uppl. Suðurendi - sérþvhús - bílskúr Sólrík 4ra herb. íb. á 2. hæð um 100 fm v. Hraunbæ. Sérþvhús v. eldhús. Góð sameign. Skipti mögul. á lítilli íb. o.fl. Fráb. greiðslukjör. Á söluskrá óskast m.a. Einbhús m. 4-5 svefnherb. í nágr. Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Gott raðh. kemur til greina. Skipti mögul. á úrvalsíb. 4ra-5 herb. íb. í gamla bænum, Vesturborginni eða nýja miðbænum. Sérhæð um 100 fm i Hafnarfiröi. Má vera í gömlu húsi. Eignir í borginni sem þarfn. endurbóta. Traustir kaupendur. • • • Opið í dag kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fastiegnasalan sf. varstofnuð 14. júlí 1944. AIMENNA FASTEI6HASAUH MUGAVEGM8SÍMAr7ÍÍ5Ö-2Í370 Sjábu hlutina í víbára samhengi! -kjarni málvin.v! Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag og sunnudag 12-14 Heimasími á kvöldin og um. helgar 33771. Atvinnuhúsnæði AUSTURSTRÖND Tvö mjög góð pláss á 1. hæð undir versl- un eða þjónustustarfsemi. 62 og 56 fm stærðir. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara sama húss. Heppilegt fyrir lagera eða geymslur. Einbýlishús LÆKJARFIT - GBÆ 128 fm steypt hús á einni hæð með 32 fm bílskúr. Nýtt þak. Góð lán. Lækkað verð. Húsið á að seljast. Verð 10,4 millj. NÖKKVAVOGUR Á friðsælum stað hús á tveimur hæðum 160,7 fm. Steyptur kjallari, timburhæð. í húsinu eru 4 góð svefnherb., 2 samliggj- andi stofur og 2 baðherb. Góður garður. Verð 12,0 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Vel staðsett hús á einni hæð 135 fm með 29 fm bílskúr. Björt og falleg stofa með góðu útsýni, 5 svefnherb. Áhvílandi hús- bréfalán 5,1 millj. Verð 12,0 millj. MIÐSKÓGAR Fokhelt timburh. 180 fm en fullbúið að utan með 40 fm steyptum bílskúr. Áhv. húsbréfalán 4,6 millj. Verð 7,5 millj. Rað- og parhús DALHÚS Nýtt raðhús á tveim hæðum 162 fm með sér 34 fm bílskúr. Húsið er rúml. tilb. undir tréverk og búið í því. Mjög mikið af áhv. yfirtakanl. lánum. Verð 10,0 millj. MÓAFLÖT - GARÐABÆ Gullfallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innb. bílsk. Falleg- ar stofur með arni, 4 svefnherb. Góður og skjólgóður garður með stórri nýrri verönd. Hæðir SKIPASUND Hæð og ris með sérinng. 117,5 fm í steyptu húsi. íbúð með skemmtil. mögu- leika og miklu plássi. Mjög stór bílskúr allt að 100 fm með mikilli lofthæð. Getur losnað strax. Verð 11,0 millj. REYNIMELUR Góð 2. hæð í fjórb. 103 fm. 2 stofur, 3 svefnh. Bílsk. 21,5 fm. Góð lán áhv. 3,8 millj. Verð 10,3 millj. NJÖRVASUND Ný á skrá góð 4ra herb. íb. á miðhæð í þríbýli ásamt 28 fm bílsk. Falleg lóð og matjurtagarður. Eign á vinsælum stað. Gamalt húsnstjlán 2.040 þús. 4ra-5 herb. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm ibúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum, flísal. bað. Tvennar svalir. DALALAND Mjög góð 120 fm íb. á miðhæð ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö svefnherb. og sjónvarpshol. Stórar suður- svalir. Nýl. parket á gólfum. Laus strax. 3ja herb. BERGSTAÐASTRÆTI Gamalt 49 fm 3ja herb. timburhús á einni hæð á baklóð. Húsbréfalán 2,2 millj. Verð 3,2 millj. HÁALEITISBRUAT Vel staðsett 3ja herb. íb. 66 fm á 2. hæð í fjölbýli. Laus strax. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR Mjög skemmtilega skipulögð 85 fm 3ja- 4ra herb. endaíbúð í austur á 3. hæð við Hagatorg. Laus. Vel staðs. eign. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. HRINGBRAUT - LAUS STRAX 3ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli. Gott verð 4,3 millj. EFSTIHJALLl - KÓP. Góð 3ja herb. 79 fm íb. á efstu hæð í 6-íb. stigagangi. Björt stofa með suðursv. 2 svefnh. Parket á gólfum. Verð 5,6 millj. GRETTISGATA 16 140 fm íbhæð nú nýtt sem tvær íbúðir, annars vegar skemmtil. nýinnr. 100 fm íb. Stór stofa og 2 herb. Einnig 2ja herb. íb. Gamalt húsnstjl. 2,9 millj. Verð 9,4 millj. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Áhvílandi 2,4 millj. Ákveðin sala. 2ja herb. KARLAGATA Gullfalleg og nýendurn. einstaklingsíb. í kjallara 32 fm. Nýjir gluggar og gler. Ný gólfefni. Nýjar hurðir og nýtt bað. Verð 3.8 millj. ORRAHÓLAR Ljómandi góð 2ja herb. íb. 53 fm á 6. hæð í lyftuh. með góðu Byggingarsj. láni kr. 2.8 millj. Verð 5,0 millj. STELKSHÓLAR Stór og góð 2ja herb. íb. 77 fm á jarðh. með sérgarði. Þægileg eign í góðu fjöl- býli. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. STARRAHÓLAR Skemmtil. og vel staðsett 60 fm íb. með sérinng. i tvíbýli. Sérgaröur, Stutt i útivist- ina i Elliðaárdalnum. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. VESTURBERG Vel skipul. 57 fm íb. með glæsilegu út- sýni yfir borgina á efstu hæð í fjölbýli. Áhv. 2,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.