Morgunblaðið - 22.04.1995, Page 11

Morgunblaðið - 22.04.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 11 Sýning hjá B&Lum helgina ÞJÓNU STUDEILD BMW og Ren- ault-bifreiða er flutt í húsakynni Bifreiða og landbúnaðarvéla við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Af því tilefni verður haldin sýning á bílum fyrirtækisins í söludeild þess í Ármúla í dag og á morgun. Söludeild nýrra bíla af gerðinni BMW og Renault flutti í Ármúla í febrúar og lýkur flutningi á þjón- ustu fyrir þessar bíltegundir á Suðurlandsbraut nú um helgina. Verður því boðið upp á varahluta- og verkstæðisþjónustu í hús- næðinu fyrir Lödu, Hyundai og Arctic cat vélsleða eftirleiðis auk fyrrgreindra bíltegunda. Vinsælir bílar Fyrirtækið Bifreiðar og land- búnaðarvélar var stofnað 29. júní árið 1954 þegar samið var um fyrstu kaup íslendinga á bílum af gerðinni Pobeda í tengslum við viðskiptasamninga við Sovétríkin. Voru fluttar inn 18 þúsund bifreið- ar fyrstu 30 árin, meðal annars Moskvítsj, rússajeppar, Volga og Lada og sem dæmi má nefna að Lada bílar voru me_st seldu bílar á íslandi árið 1978. Árið 1964 flutti fyrirtækið í eigið húsnæði við Suð- urlandsbraut, þar sem það er til húsa enn í dag. Hinn 21. júlí árið 1988 var húsnæðið við Ármúla vígt. Það er 3.000 m2 að stærð, og er nýtt undir söludeild nýrra bíla. Morgunblaðið/Kristinn SUZUKI Vitara V6 verður sýndur hjá Suzuki bílum hf. um helgina. Sýning- á Vitara V6 SÝNING verður á nýrri gerð Suzuki Vitara með V6-vél hjá Suzuki bílum í Skeifunni 17 í dag og á morgun. Bíllinn er fimm dyra og er fáanlegur með fimm gíra handskiptingu eða fjögurra hraða sjálfskiptingu með afl- og sparnað- arstillingu. Líknarbelgir fyrir ökumann og framsætisfarþega eru staðal- búnaður en ABS-hemlalæsivörn aukabúnaður nema í sjálflskipta bílnum. V6-vélin er tveggja lítra, 136 hestöfl og er úr áli. Verð á Vitara V6 handskiptum er 2.590.000 kr. en sjálfskiptum 2.890.000 kr. i EKiNAMIDlIININ "i-X ^ -Abyrg |»jón»isla í árutugi. .-él 588 9090 Síðuiiiiíla 21 Hörðaland 2 OPK) HÚS Góö um 90 fm endaíbúö á 1. hæö í góðu húsi. Góðar suðursvalir. íbúðin er öll nýmáluð. Laus strax. Endurnýjuð gólfefni aö hluta. Ibúðin verður til sýnis í t dag frá kl. 14-16. Verð < ► aöeins 7,4 millj. 3855. < ► Halldór Kristinsson hættir gullsmíði eftir 45 ára starf Hef alla tíð haft unun af starfinu Morgunblaðið/Þorkell HALLDÓR Kristinsson á verkstæði sínu á Hallveigarstíg lOa. „MÉR hefur líkað afskaplega vel að vera gullsmiður. Starfið er gefandi og möguleikarnir til að skapa ný form og mynstur svo margir,“ segir Halldór Kristins- son gullsmiður á Hallveigarstíg lOa. Hann hyggst seljast í helg- an stein eftir liðlega 45 ára starf við gullsmíði um mánaðamótin. Halldór er fæddur og uppal- inn á Húsavík. Hann fluttist til Reykjavíkur 19 ára gamall. „Ég valdi gullsmíði því ég taldi mig listfengan. Ég hafði góða rit- hönd og þótti svolítið laghentur þegar ég var ungur,“ segir hann og tekur fram að hann hafi ver- ið svo heppinn að geta hafið nám um leið og hann kom suður 23. mars 1950. Eftir fjögurra ára skyldunám í gullsmíði lá leiðin í framhaldsnám til Danmerkur og þar á eftir stundaði Haildór nám til meistarréttinda í Reykja- vík. Fljótlega tók við sjálfstæður rekstur og í 14 ár hefur Halldór rekið gullsmíðaverkstæði á Hall- veigarstíg lOa. Hann segist alla tíð hafa haft unun af starfinu og á bágt með að gera upp á milli skemmtilegra verka. „Möguleikarnir eru ómælanlegir og skemmtilegast er auðvitað þegar manni gefst tækifæri til að ráða alveg ferðinni um hvern- ig hluturinn verður. Ég get nefnt að ég hef smiðað fyrir utanríkis- ráðuneytið til að gefa til annarra landa. Síðan hef ég smíðað á altarisklæði í Dómkirkjunni. Mér finnst afskaplega gaman að fást við slíkt. Af öðru má nefna að mér finnst gaman að breyta til og reyna að koma með nýja línu ems og sagt er á slæmu máli. Ég má heldur ekki gleyma að ég hef haft mjög gaman af því að fást við leturgröft," segir hann. Halldór hefur sjálfur afgreitt í búðinni. Hann segist hins vegar alls ekki vera nógu góður sölu- maður. „Ég er ekki nógu fram- færinn,“ segir hann og tekur fram að engu að síður finnist honum gaman að sýna verk sín. „En oft á tíðum er fólk í tíma- hraki þegar verið er að kaupa gjafir og tekur fljótar ákvarðan- ir. Mér finnst að fólk ætti að gefa sér meiri tíma og láta gull- smiðinn ráðleggja sér. Sérílagi ef á að sérsmíða eitthvað. Við- skiptavinurinn getur komið með hugmyndir og gullsmiðurinn færir þær út í samræmi við ósk- ir þeirra. Ég geri venjulega nokkrar skissur og viðskiptavin- urinn getur valið úr.“ Halldór fékk hjartaáfall fyrir tæpum þremur árum. „Síðan fékk ég annað hjartaáfall inn á gjörgæslunni. Aðeins vegna kunnáttu okkar fínu og góðu lækna var hægt að bjarga lífi mínu. Þó ég hafi ekki verið vinnufær á eftir er ég mjög ánægður með að vera hérna megin ennþá,“ segir Halldór. Hann ætlar að Ijúka ferli sínum sem gullsmiður með því að selja allan lager gullsmíðaverslunar- innar á afsláttarverði í næstu viku. Á sama tíma sýnir hann myndir eftir sig í búðinni. Góðar íbúðir til sölu: í Hamrahverfi, Grafarvogi, eru glæsilegar „penthouse“-íbúðir með mjög góðu útsýni. Á hæðinni, sem er 120 fm, eru 2-3 svefnherb., góðar stofur, rúmgott eldhús, bað, þvottahús og stórar svalir móti suðri. Steyptur stigi er upp í ris. I risi má t.d. koma fyrir svefnherbergjum, sjónvherb. eða tómstunda- herb. Á gólfum er vandað eikarparket og eikarklæðning í loftum. Bilskúr fylgir. Til sýnis eftir samkomulagi. Einbýlishús í Grafarvogi Einstök staðsetning. 4 svefnherb. Stórar svalir móti suðri. Tvöf. stór bílskúr. Örn ísebarn, byggingameistari, sími31104og 989-61606. 91Q7H LARUS Þ' VALDIMARSSON, framkuæmdastjori L I I JV/"t I O f U KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal fjölda annarra eigna: Vönduð elgn í Vogunum - skipti Vel byggt steinh. ein hæð rúmir 160 fm auk bílsk. 5 svefnherb. m.m. Glæsil. lóð. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. hæð. Við Álfheima - allt sér - skipti Fyrsta hæð 5 herb. 122,7 fm. Hiti og inng. sér. Sérþvhús v. eldhús. í kj. fylgir íb./föndurherb. ófullg. Langtlán kr. 3,6 millj. Skipti æskil. á góðri 3ja herb. ib. í nágr. Á Vatnsleysuströnd - útsýni Nýl. timburh. grunnfl. um 40 fm. Hæð og portbyggt ris m. vandaðri viðarklæðningu. Gott húsn. fyglir um 50 fm m. 3 metra vegghæð. Eign- arland 6000 fm. Útsýnisstaður. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Hjarðarhagi - Meistaravellir Sólríkar 3ja og 4ra herb. ib. á góðu verði. Vinsaml. leitið nánari uppl. Með góðum lánum við Grundarstíg stór og sólrik 3ja herb. ib. á 3. hæð um 90 fm i reisul. steinh. Nýtt parket. Nýtt gler. Góð langtlán kr. 4,0 millj. Tilboð óskast. Góðar íbúðir með góðum lánum Nokkrar 3ja herb. íb. m. 40 ára húsnlánum m.a. v. Dvergabakka, Súlu- hóla og Eiríksgötu. Vinsaml. leitið nánari uppl. Suðurendi - sérþvhús - bílskúr Sólrík 4ra herb. íb. á 2. hæð um 100 fm v. Hraunbæ. Sérþvhús v. eldhús. Góð sameign. Skipti mögul. á lítilli íb. o.fl. Fráb. greiðslukjör. Á söluskrá óskast m.a. Einbhús m. 4-5 svefnherb. í nágr. Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Gott raðh. kemur til greina. Skipti mögul. á úrvalsíb. 4ra-5 herb. íb. í gamla bænum, Vesturborginni eða nýja miðbænum. Sérhæð um 100 fm i Hafnarfiröi. Má vera í gömlu húsi. Eignir í borginni sem þarfn. endurbóta. Traustir kaupendur. • • • Opið í dag kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fastiegnasalan sf. varstofnuð 14. júlí 1944. AIMENNA FASTEI6HASAUH MUGAVEGM8SÍMAr7ÍÍ5Ö-2Í370 Sjábu hlutina í víbára samhengi! -kjarni málvin.v! Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag og sunnudag 12-14 Heimasími á kvöldin og um. helgar 33771. Atvinnuhúsnæði AUSTURSTRÖND Tvö mjög góð pláss á 1. hæð undir versl- un eða þjónustustarfsemi. 62 og 56 fm stærðir. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara sama húss. Heppilegt fyrir lagera eða geymslur. Einbýlishús LÆKJARFIT - GBÆ 128 fm steypt hús á einni hæð með 32 fm bílskúr. Nýtt þak. Góð lán. Lækkað verð. Húsið á að seljast. Verð 10,4 millj. NÖKKVAVOGUR Á friðsælum stað hús á tveimur hæðum 160,7 fm. Steyptur kjallari, timburhæð. í húsinu eru 4 góð svefnherb., 2 samliggj- andi stofur og 2 baðherb. Góður garður. Verð 12,0 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Vel staðsett hús á einni hæð 135 fm með 29 fm bílskúr. Björt og falleg stofa með góðu útsýni, 5 svefnherb. Áhvílandi hús- bréfalán 5,1 millj. Verð 12,0 millj. MIÐSKÓGAR Fokhelt timburh. 180 fm en fullbúið að utan með 40 fm steyptum bílskúr. Áhv. húsbréfalán 4,6 millj. Verð 7,5 millj. Rað- og parhús DALHÚS Nýtt raðhús á tveim hæðum 162 fm með sér 34 fm bílskúr. Húsið er rúml. tilb. undir tréverk og búið í því. Mjög mikið af áhv. yfirtakanl. lánum. Verð 10,0 millj. MÓAFLÖT - GARÐABÆ Gullfallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innb. bílsk. Falleg- ar stofur með arni, 4 svefnherb. Góður og skjólgóður garður með stórri nýrri verönd. Hæðir SKIPASUND Hæð og ris með sérinng. 117,5 fm í steyptu húsi. íbúð með skemmtil. mögu- leika og miklu plássi. Mjög stór bílskúr allt að 100 fm með mikilli lofthæð. Getur losnað strax. Verð 11,0 millj. REYNIMELUR Góð 2. hæð í fjórb. 103 fm. 2 stofur, 3 svefnh. Bílsk. 21,5 fm. Góð lán áhv. 3,8 millj. Verð 10,3 millj. NJÖRVASUND Ný á skrá góð 4ra herb. íb. á miðhæð í þríbýli ásamt 28 fm bílsk. Falleg lóð og matjurtagarður. Eign á vinsælum stað. Gamalt húsnstjlán 2.040 þús. 4ra-5 herb. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm ibúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum, flísal. bað. Tvennar svalir. DALALAND Mjög góð 120 fm íb. á miðhæð ásamt bílskúr. íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö svefnherb. og sjónvarpshol. Stórar suður- svalir. Nýl. parket á gólfum. Laus strax. 3ja herb. BERGSTAÐASTRÆTI Gamalt 49 fm 3ja herb. timburhús á einni hæð á baklóð. Húsbréfalán 2,2 millj. Verð 3,2 millj. HÁALEITISBRUAT Vel staðsett 3ja herb. íb. 66 fm á 2. hæð í fjölbýli. Laus strax. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR Mjög skemmtilega skipulögð 85 fm 3ja- 4ra herb. endaíbúð í austur á 3. hæð við Hagatorg. Laus. Vel staðs. eign. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góðum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj. HRINGBRAUT - LAUS STRAX 3ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli. Gott verð 4,3 millj. EFSTIHJALLl - KÓP. Góð 3ja herb. 79 fm íb. á efstu hæð í 6-íb. stigagangi. Björt stofa með suðursv. 2 svefnh. Parket á gólfum. Verð 5,6 millj. GRETTISGATA 16 140 fm íbhæð nú nýtt sem tvær íbúðir, annars vegar skemmtil. nýinnr. 100 fm íb. Stór stofa og 2 herb. Einnig 2ja herb. íb. Gamalt húsnstjl. 2,9 millj. Verð 9,4 millj. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Áhvílandi 2,4 millj. Ákveðin sala. 2ja herb. KARLAGATA Gullfalleg og nýendurn. einstaklingsíb. í kjallara 32 fm. Nýjir gluggar og gler. Ný gólfefni. Nýjar hurðir og nýtt bað. Verð 3.8 millj. ORRAHÓLAR Ljómandi góð 2ja herb. íb. 53 fm á 6. hæð í lyftuh. með góðu Byggingarsj. láni kr. 2.8 millj. Verð 5,0 millj. STELKSHÓLAR Stór og góð 2ja herb. íb. 77 fm á jarðh. með sérgarði. Þægileg eign í góðu fjöl- býli. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. STARRAHÓLAR Skemmtil. og vel staðsett 60 fm íb. með sérinng. i tvíbýli. Sérgaröur, Stutt i útivist- ina i Elliðaárdalnum. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. VESTURBERG Vel skipul. 57 fm íb. með glæsilegu út- sýni yfir borgina á efstu hæð í fjölbýli. Áhv. 2,9 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.