Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: V ^ vv,2 ko. ♦ V V , , >v/ \ \1o, jVk-^ \ \ '/ t Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R|9nin9 sjs ♦ .$ * * Á'ik S ri Skúrir Slydda “7 Slydduél Snjókoma U Él “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn syrar vind- ___ stefnu og fjöðrin tss. Þoka vindstyrk, heil fjöður , _ ., , er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suðvestur af landinu er 1.035 mb hæðarsvæði, sem þokast austsuðaustur. Yfir Grænlandssundi er lægðardrag sem fer heldur vaxandi í bili og mun þokast austur. Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi, skýjað og smá slydduél norðvestanlands en annars víð- ast þurrt. Léttskýjað sunnan- og austanlands. Hiti -1 til 5°C. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Hæg breytileg eða norðlæg átt á landinu. Þurrt um land allt og mjög víða létt- skýjað. Hiti 2-7 stig að deginum, en nætur- frost. Mánudag og þriðjudag: Breytileg eða norð- austlæg átt, áfram fremur hæg. Smáél á an- nesjum norðan- og norðaustanlands, en ann- ars bjartviðri. Áfram verður svalt og allmikill hitamunur dags og nætur. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin skammt SVaf landinu þokast til suðausturs en lægðardragið fyrir norðan landið þokast til austurs. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Verið er að moka Bröttubrekku. A Vestfjörðum var búið að opna Breiöadalsheiði, en þar er skafrenningur og búast má við að þar lokist aftur með kvöldinu. Allar aðrar aðalleiðir á landinu eru færar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfi Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 0 heiðskfrt Glasgow 10 úrk. í grennd 3 léttskýjað Hamborg 12 skýjað 3 rlgn. á síð.klst. London 12 skýjað 10 léttskýjað Los Angeles 9 heiðskírt 10 léttskýjað Lúxemborg 7 •kýjað 9 súld á síð.klst. Madríd 9 skýjað 2 skýjað Malaga 18 léttskýjað 7 léttskýjað Mailorca 18 alskýjað 6 skýjað Montreal 6 heiðskírt 2 skýjað NewYork vantar 16 skýjað Orlando 21 heiðskírt 10 skýjað París 10 skýjað 14 skýjað Madeira 17 skýjað 9 skýjað Róm 21 skýjað 7 aiskýjað Vín 22 skýjað 14 þokumóða Washington vantar 13 skýjað Winnipeg -2 léttskýjað 22. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sói í hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 5.53 1,0 12.09 3,1 18.16 1,2 5.32 13.25 21.20 7.47 fSAFJÖRÐUR 1.35 l£l 8.12 0,4 14.16 1,5 20.26 0,5 5.27 13.31 21.38 7.53 SIGLUFJÖRÐUR 3.50 1f2 10.12 0,2 17.00 1,0 22.42 0.4 5.08 13.13 21.20 7.34 DJÚPIVOGUR 2.51 0,6 8.47 1,6 15.05 21.50 ±1 5.01 12.55 20.52 7.16 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Siómælinaar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 æki, 4 spil, 7 svífur, 8 hi-œfugls, 9 álít, 11 hafa tíma til, 13 at, 14 ól, 15 heiður, 17 skell- ur, 20 amboð, 22 megn- ar, 23 fárviðri, 24 dreg í efa, 25 lagvopns. LÓÐRÉTT: 1 ríki dauðra, 2 ójafnan, 3 aumt, 4 fiðurfé, 5 kona, 6 svarar, 10 bál, 12 skyldmenni, 13 gyðja, 15 mergð, 16 samkomurnar, 18 hag- ur, 19 koma skapi við, 20 fugl, 21 gaffal. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hugarflug, 8 sýlar, 9 tíðum, 10 ætt, 11 múrað, 13 akrar, 15 farms, 18 hláka, 21 ker, 22 Eld- ey, 23 aular, 24 handfangs. Lóðrétt: - 2 umlar, 3 afræð, 4 fatta, 5 Urður, 6 ásum, 7 smár, 12 aum, 14 kól, 15 flet, 16 rudda, 17 skyld, 18 hraka, 19 áflog, 20 arra. í dag er laugardagur 22. apríl, 112. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Skuldið ekki neinum neitt, nema það eitt að elska hver annan, því að sá, sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Danica White. I gær komu Jón Baldvinsson, Gissur ÁR, Kyndill og rúss- nesku togararnir Tosno og Kaluga. Þá fór rúss- inn Mikhail Verbitsky. Úranus og Ásbjörn fór á veiðar. I dag er gas- skipið Henrik Kosan væntanlegt og rússneski togarinn Kommunar fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór saltskipið Oce- an Union á ströndina og gasskipið Henrik Kosan var vætanlegur að utan í gærkvöld. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt sr. Kristjáni Róberts- syni, lausn frá embætti sóknarprests í Seyðis- fjarðarprestakalli í Múlaprófastsdæmi, að eigin ósk, frá 29. apríl 1995 að telja. Ráðuneyt- ið hefur gefið út skipun- arbréf handa Óskari Inga Ingasyni, guð- fræðingi, fyrir Hjarðar- holtsprestakalli i Snæ- fellsnes- og Dalapróf- astsdæmi, frá 19. mars 1995 að telja. Þá hefur ráðuneytið gefið út leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi til handa (Rómv. 13, 8.) lögfræðingunum Þórði Þórðarsyni og Stefan- íu Sif Thorlacius, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi tekur á móti eldri borgurum frá Hvolsvelli og Hellu kl. 14.30 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Fjölbreytt dag- skrá og húsið öllum opið. Kiwanisfélagar verða með opið hús í Kiwanis- húsinu, Engjateigi 11 í kvöld kl. 21 og eru allir velkomnir. MG-félag íslands félag sjúklinga með vöðva- slensfár, heldur aðal- fund laugardaginn 29. apríl kl. 14 í Gerðu- bergi. Talmeinafræðing- urinn Þóra Másdóttir talar um kyngingarörð- ugleika. SSH, stuðnings- og sjálfshjálparhópar hálshnykksjúklinga heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í ISÍ- hótelinu, Laugardal, þar sem sumarstarfið verður rætt o.fl. SÁÁ, félagsvist. Spiluð verður félagsvist í Úlf- aldanum og Mýflugunni, Ármúla 17A, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Bahá’íar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Neskirlga. Félagsstarf aldraðra: Samverustund í dag kl. 15 í safnaðar- heimilinu. Mynd frá þorrafagnaði. Upplest- ur: Edda Heiðrún Back- man og Hans Jörgensen. Litli kórinn syngur. Vor- ferðin kynnt. Inga og Reynir láta til sín heyra. Hjálmar Gfslason fer með gamanvísur. Veit- ingar. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Karel van Oossanen. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur V. Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, (Jóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. * Aburðarverksmiðj an Áburðarverksmiðja ríkisins hefur nú ekki lengur einkaleyfi til að framleiða og selja áburð hér á landi og keppir við tvö önnur fyrirtæki í áburðarútboði, sem Ríkiskaup hafa efnt til fyrir Landgræðslu ríkis- ins. Árið 1935 var fyrst lagt fram lagafrumvarp um áburðarverk- smiðju, en það náði ekki fram að ganga og heldur ekki annað frum- varp 1947. En 1949 samþykkti Alþingi lög um áburðarverksmiðju og var hún reist í Gufunesi á árunum 1952-54 fyrir hluta Marshallað- stoðarinnar bandarísku. Verksmiðjan var langstærsta verksmiðja, sem reist hafði verið hérlendis, og markar hún þvi upphaf stóriðju á íslandi, en samhliða henni var Steingrímsstöð byggð og tekin í notkun. Fyrsti áburðurinn, sem framleiddur var í verksmiðjunni, var sekkjaður 7. marz 1954. Afkastagetan það árið var 24.000 tonn og um eina tegund tilbúins áburðar var að ræða. Nú er afkastageta verksmiðjunnar um 65.000 tonn á ári og framleiddar eru 16 áburðar- tegundir. Þær eru framleiddar í fimm verksmiðjudeildum: vetnisverk- smiðju, köfnunarefnisverksmiðju, _ amntoníaksverksmiðju, sýruverk- smiðju og blöndunarverksmiðju. Árið 1985 störfuðu 205 manns hjá verksmiðjunni en með aukinni hagræðingu og vélvæðingu hefur ^ starfsfólki farið fækkandi og vinna þar nú unt eitt hundrað manns. Þegar Áburðarverksmiðjan hóf framleiðslu 1954 var áburðamotkun- in á íslandi 24.045 tonn. Mest varð áburðarnotkunin 1982, þegar hún varð rösk 73 þúsund tonn og 1993 var notkunin tæp 54 þúsund tonn. Það ár námu sölutekjur verksmiðjunnar 1,1 milljarði króna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. ÁskrifUr: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.