Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.04.1995, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9 00 RADUAFFHI ►Mor9unsjón- DflRnHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 ►Hlé 12.20 ►Hvíta tjaldiA Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 12.40 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi. 13.55 jhDfÍTT|D ►Enska knattspyrn- Ir RUI IIR an Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.50 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá fímmtudegi. 16.15 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur sýnt frá úrslitum bikarkeppninnar í blaki. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... — Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déc- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur. Lokaþáttur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. (26:26) 18.25 ►Á slóðum Stanleys (Dans le sil- iage de Stanley) Leikin frönsk heim- ildarmynd í tveimur hlutum um ferð Stanelys upp Níl. Seinni hlutinn verð- ur sýndur að viku liðinni. (1:2) Þýð- andi: Þorsteinn Helgason. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Bandarískur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam- eia Anderson, Nicole Eggert og Alex- andra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (20:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfíeld. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (10:24) OO 21.15 ►Anna Lee - Villigata (Anna Lee: Diversions) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee. Leik- stjóri: Colin Bucksey. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs og Brian Glover. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. OO 23.00 Vllllflivun ►Öoors Bandarísk RVlRRITRII bíómynd frá 1991 um ævi og listamannsferil rokk- söngvarans Jims Morrisons í hljóm- sveitinni Doors sem starfaði frá 1966 til 1971. Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Meg Ryan, Frank Whaley, Kevin DiIIon og Kyle . McLachlan. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Maltin gefur myndinni ★ ★'/2 OO • 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9 00 BARNAEFHI >M'ðAte 10.15 ►Magdalena 10.45 ►Töfravagninn 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. 12.50 ►Læknaskólinn (Bad Medicine) Lokasýning. 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (20:26) 15.00 ►3-BÍÓ - Ólíver Twist Lokasýning. 16.55 ►Fyrir frægðina (Before they were Stars) Endurtekinn þáttur. 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og verður. 20.00 hfCTTIIl ►Fyndnar fjölskyldu- rlLl IIR myndir (Americas Funniest Home Videos) (10:25) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ 21.5° pifipiiYuniu ►És 9i^ist ax- RVIRInlHUIR armorðingja (So I Married an Ax Murderer) Mike Myers úr Wayne’s World er hér í hlutverki Charlies Mackenzie sem er mikið upp á kvenhöndina en forðast fast samband eins og heitan eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast hins vegar þegar hann kynnist ungfrú Harriet Michaels en hún rekur kjöt- búð í San Francisco. Aðalhlutverk: Mike Myers, Nancy Travis og Anth- ony La Paglia. Leikstjóri: Thomas Schlamme. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★‘/z 23.25 ►Síðasta launmorðið (The Last Hit) Michael Grant er afburðagóð leyniskytta sem starfaði á vegum bandaríska hersins í Víetnam en hef- ur hlaupist undan merkjum. Aðalhlut- verk: Bryan Brown, Brooke Adams og Harris Yulin. Leikstjóri: Jan Egel- son. 1993. Strangl. bönnuð bömum. 0.55 ►Ástarbraut (Love Street) (14:26) 1.25 ►Tvídrangar (Twin Peaks: Fire Walk With Me) Ung stúlka hefur verið myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Washingtonfylki. Leit- in að morðingjanum ber alríkislög- reglumanninn Dale Cooper til smá- bæjarins Tvídranga í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kelly. Leikstjóri: David Lynch. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 2.40 ►Hart mætir hörðu (Brothers in Arms) Spennandi mynd um arabísk- an liðsforingja í frönsku leyniþjón- ustunni sem hefur samvinnu við löggu af gyðingaættum. Aðalhlut- verk: Richard Berry og Patrick Bruel. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. Maltin gefur ★ Vi 4.20 ►Dagskrárlok Val Kilmer og Meg Ryan í hlutverkum sínum. Jim Morríson og Doors Doors kom fram á sjónar- sviðið árið 1966 þegar rokkið var orðið að þeirri rafmögnuðu undiröldu sem sameinaði ungt fólk um allan heim SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 í banda- rísku bíómyndinni The Doors, sem leikstjórinn Oliver Stone gerði árið 1991, er rakinn listamannsferill rokksöngvarans Jims Morrisons í hljómsveitinni Doors. Hljómsveitin kom fram á sjónarsviðið árið 1966, þegar rokkið var orðið að þeirri rafmögnuðu undiröldu sem samein- aði ungt fólk um allan heim. Morri- son varð fljótt að tákngervingi hinn- ar óstýrilátu æsku, sem lifði hratt og gerði allt sem hún gerði við undirleik rokkaranna, og hjá honum runnu listin og lífið saman í eitt. Doors naut og nýtur enn mikilla vinsælda. Hljómsveitin tók upp síð- ustu plötu sína seint á árinu 1970 og stuttu seinna fluttist Morrison til Parísar og ætlaði að einbeita sér að ritstörfum. Þar lést hann í júlí 1971 aðeins 27 ára. Leyniskytta á tímamótum Ástralski leikarinn Bryan Brown er í hlutverki afburðagóðrar leyniskyttu sem hlaupist hefur undan merkjum STÖÐ 2 kl. 23.25 Ástralski leikar- inn Bryan Brown fer með aðalhlut- verkið í spennumyndinni Síðasta launmorðið (The Last Hit) sem er seinni frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2. Hann leikur Michael Grant, afburðagóða leyniskyttu sem starfaði á vegum bandaríska hers- ins í Víetnam en hefur hlaupist undan merkjum. Þegar honum er falið að myrða föður stúlku sem hann er ástfanginn af verður hann að finna einhverja leið til að skjóta sér undan því og koma í veg fyrir launmorðið. Auk Bryans Brown fara Brooke Adams og Harris Yulin með stór hlutverk. Leikstjóri er Jan Egelson. Myndin er frá 1993 og stranglega bönnuð bömum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.10 Dagskrárkynning 7.00 The Ad- ventures of the Wildemess Family 9.00 The V.I.P.S F 11.00 Norma Rae, 1979, Sally Field 13.00 The Poseidon Adventure, 1972 15.00 Thicker Than Blood, 1993, Peter Strauss 17.00 Munchie, 1993, Loni Anderson, Andrew Stevens, Jaime McEnnan 19.00 Love Field, 1992 21.00 Sleepless in Seattle Á,G 1993, Ton Hanks, Meg Ryan 22.45 Mirror Images II É,F 1993, Shannon Whirry 0.20 Sleepless in Seattle, 1993 2.00 A Touch of Adulteiy Á 1992, Julie Andrews, Marcello Mastroianni 3.35 Munchie 1993 SKY OIME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 High- lander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 10.30 VR Troopers 11.00 WW Fed. Mania 12.00 Coca- cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 Knights and Warriors 14.30 Three’s Company 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 WW Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The Extraordin- ary 20.00 Cops 120.30 Cops II21.00 Tales from the Crypt 21.30 Seinfeld 22.00 The Movie Show 22.30 Raven 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Knattspyma 8.00 Tennis 11.00 Bardagaíþróttir 12.30 Hjólreiðar, bein útsending 14.30 Tennis 16.00 Hand- bolti 17.30 Glíma 18.30 Kappakstur 19.00 Hestaíþróttir, bein útsending 20.30 Hnefaleikar 22.00 Fijálsíþrótt- ir 23.00 Alþjóðlegar akstursfþrótta- fréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rói 2 ItL 14.05. Heimsendir. Margrét Kristin Blöndal eg Sigurfón Kjartansson. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregn- ir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Gettóið i Feneyjum. Fléttu- þáttur eftir Barbro Holmberg og Eira Johansson. Þýðing: Örn Ólafsson. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. Leikendur: Stein- unn Ólafsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Pétur Einarsson og Sigyn Blöndai Kristinsdóttir. 10.03 Brauð, vin og svín. Frönsk matarmenning í máli og mynd- um. 3. þáttur: Grasaseyði eða fylltir svanahálsar. Umsjón: Jó- hanna Sveinsdóttir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsíns 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðiónsdóttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 16.05 Söngvaþing. — Smárakvartettinn syngur lög eftir ýmsa höfunda. Carl Billich leikur á pfanó. — Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason . Róbert Arnfinnsson syngur . 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Að þessu sinni verða flutt tvö einleiksverk. Einar Kristján Einarsson gítarleikari Ieikur Hvaðan kemur lognið? frá 1990 eftir Karólínu Eiríksdóttur og Sigrún Eðvaldsdóttir leikur Spuna II frá 1989-91 fyrir ein- leiksfiðlu eftir Guðmund Haf- steinsson. Umsjón: Dr. Guð- mundur Emilsson. 17.10 Þrir píanósnillingar. 3. þátt- ur: I. Paderewski. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Tónlist. — Kvikmyndatónlist eftir Dmitri Shostakovich. Belgfska útvarps- hljómsveitin leikur ; Jóse Serebrier stjórnar. — Kvikmyndatónlist eftir Max Steiner, Maurice Jarre o.fl. Lon- don-Festival hljómsveitin leikur; Stanley Black stjórnar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York 18. mars sl. La Bohéme eftir Giacomo Puccini. Flytjendur: Mimi: Barbara Frit- toli Musetta: Diana Soviero Ro- dolfo: Luis Lima Marcello: Ro- berto Frontali Schaunard: Mark Oswald Colline: Ildebrando d'Arcangelo Benoit: Frangois Loup Kór og hljómsveit Metró- pólitanóperunnar; John Fiore stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Orð kvöldsins flutt að óperu lokinni. Elínborg Sturludóttir flytur. 22.35 Smásaga: Lukka eftir Vitu Andersen. Dagný Kristjánsdótt- ir les þýðingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar. 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir o RÁS 1 og R«S 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.00 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með The the. 6.00 Fréttir, veður færð og flug- samgöngur. 6.03 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur í umsjá íþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiriki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um Iand allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.05 ís- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafason. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni með Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr Sigmund8son. 3.00 Næturvaktin. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Sfminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg- unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. Isl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Islenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 I þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sftt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.