Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 37 Lokað í dag Vegna 40 ára afmælis fyrirtækisins lokum við versluninni kl. 17 í dag og verðum þar með móttöku fyrir viðskiptavini og velunnara milli kl. 18 og 20. BílavörubúÖin FJÖDRIN Skeifunni 2 Afmælisráðstefna um mannréttindamál Hjálparstofnun kirkjunnar boðar, í tilefni af 25 ára afmæli sínu, til ráðstefnu um mann- réttindamál í safnaðarheimili Áskirkju í Reykjavík laugardaginn 29. apríl 1995 kl. 13.30-16.30. Dagskrá: • Ráðstefnan sett: Margrét Heinreksdóttir, - formaður Hjálparstofnunar kirkjunnar. • Hvað eru mannréttindi? Ragnar Aðal- steinsson, hæstaréttarlögmaður. • Á að tengja hjálparstarf mannréttindum? Christian Balslev-Olsen, framkvæmda- stjóri Folkekirkens Nödhjælp, Hjálpar- stofnunar dönsku kirkjunnar. • Vandi hjálparsamtaka á starfsvettvangi. Sigríður Guðmundsdóttir, deildarstjóri hjá Rauða krossi íslands. • Njóta íslendingar fullra mannréttinda? Séra Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprest- ur í Keflavík. • Kaffihlé. • Pallborðsumræður og fundarmönnum gefst kostur á að bera fram fyrirspurnir. Ráðstefnustjóri: Haraldur Ólafsson, lektor við Háskóla íslands. Ráðstefnan er öllum opin. Kvikmyndir Átt þú rétt á íslenskum kvikmyndum, fræðslu- myndum eða heimildarmyndum? Ef svo er, þá höfum við áhuga á að gefa þær út á myndbandi. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktar: „Myndbönd - 333.“ Nú er rétti tíminn að tryggja sér MYNDVARPA til leigu og sjá leiki í HM '95 á risaskjá. Sigurlaug veitir ykkur allar upplýsingar í síma 568-5085 milli kl. 9 og 12. SagaFilm Búskapur Jörðin Ásgarður í Grímsneshreppi er laus til ábúðar frá 1. júní næstkomandi. Framleiðsluréttur 42.911 Itr. mjólk og 2.053 kg sauðfé Bústofn og vélar geta fylgt. Umsóknarfrestur er til 9. maí. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Gríms- neshrepps frá kl. 9-13, sími 98-64400. Hreppsnefnd Grímsneshrepps. Alsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör á stjórn, trúnaðarmannaráði og endur- skoðendum Félags starfsfólks í veitingahús- um eins og sagt er fyrir í lögum félagsins. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Ing- ólfsstræti 5, 5. hæð, eigi síðar en kl. 13.00 fimmtudaginn 4. maí nk. Kjörstjórn FSV. 3KIPULAG RÍKISINS Malarnám úr Holtahlíðarnámu íGilsfirði, Dalasýslu Mat á umhverfisáhrifum Hér með er kynnt fyrirhugað malarnám úr Holtahlíðarnámu í Gilsfirði vegna lagningar Vestfjarðavegar nr. 60 yfir Gilsfjörð. Um er að ræða að taka allt að 400.000 m3 af efni úr malarhjalla undir Holtahlíð, innan við Djúpadal í Gilsfirði. Tillaga að þessari framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum, liggur frammi til kynriingar frá 28. apríl til 5. júní 1995 á eftir- töldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 mánudaga til föstu- daga og í versluninni Skriðulandi kl. 12-18 mánudaga til föstudaga. Frestur til að skila athugasemdum við þessa framkvæmd rennur út þann 5. júní 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bylgjubyggð 7, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigrúnar Hjartardóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs rikisins og Búnaðarbanka íslands, fimmtu- daginn 4. maí nk. kl. 10.00. Bylgjubyggð 17, Ólafsfirði, þinglýst eign Ingibjargar Hjartardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, fimmtudaginn 4. maí nk. kl. 10.15. Kirkjuvegur 15, neðri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Þrúðar M. Pálma- dóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs sjómanna, Radiomiðunar hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf., fimmtudaginn 4. maí nk. kl. 10.40. Kirkjuvegur 15, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Þrúðar M. Pálma- dóttur, eftir kröfum Lifeyrissjóðs sjómanna, Byggingarsjóðs ríkisins, Lífeyrissjóðs Norðurlands, Radiomiðunar hf. og Tryggingamiðstöðv- arinnar hf., fimmtudaginn 4. maí kl. 10.30. Ægisgata 28, Ólafsfirði, þinglýst eign Ólafs Gunnarssonar og Frið- finnu L. Símonardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, fimmtu- daginn 4. maí nk. kl. 11.00. Ólafsfirði, 26. apríl 1995. Sýsiumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 2. maí 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Álftarimi 4, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Jóhannesson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Selfoss. Eignin Árgil, Bisk. þingl. eig. Már Sigurðsson en talinn eig. Stallar hf. samkv. óþingl. kaupsamn., gerðarbeiðandi Björn Bj. Jónsson. Lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshr., þingl. eig. Jóhann Svein- björnsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki islands. Lóð úr landi Öxnaiækjar, Hveragerði, þingl. eig. Ágúst Hafberg, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurbrún 8, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Harri Kjartansson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Sílatjörn 20, Selfossi, þingl. eig. Ögmundur Kristjánsson, gerðarbeið- andi Bjæjarsjóður Selfoss. Sumarbústaður á eignarlóð í landi Austureyjar I, Laugardalshr., tal- inn eig. Sigurður Tómasson samkv. óþingl. kaupsamn., gerðarbeið- andi GQnnar Guðmundsson. Þrastarimi 17, Selfossi, þingl. eig. Sigurjón Eiríksson, gerðarbeið- andi Bæjarsjóður Selfoss. Skipið Lagsi VE 85, skipaskrárnr. 5665, þingl. eig. ísnó hf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gíslabraut 7, lóð úr Vatnsholti, Grímsn., þingl. eig. Vigdís Bragadótt- ir, gerðarbeiðandi Rafgeymir hf., föstudaginn 5. maí 1995, kl. 14.00. Vélbáturinn Þórey GK 623, skipaskrárnr. 7007, þingl. eig. Kristinn Kristinsson, gerðarbeiðandi Júníus Pálsson. Báturinn er staðsettur í eða við húsið nr. 38 við Gagnheiði á Selfossi og fer uppboðið þar fram föstudaginn 5. maí 1995, kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 27. apríl 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 2. maí 1995 ki. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 51, Þingeyri, þingl. eig. Hólmgrímur Sigvaldason og Ingi- björg Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brekkugata 31, Þingeyri, þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Fjarðargata 35, n.e. Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Radiomiðun hf. Fjarðargata 6, Þingeyri, þingl. eig. Svana R. Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðja v/Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Hraðfrystihús, Njarðarbraut 1-5, Súðavlk, þingl. eig. Frosti hf., gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Mb. Dýrfirðingur l'S-58, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðarbeið- andi Samvinnusjóður íslands. Mb. Guðrún ÍS-63, þingl. eig. Þórir Axelsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Kópavogs. Seljalandsvegur 24, ísafirði, þingl eig. Friðgeir Hrólfsson, gerðarbeið- andi Féfang hf. Túngata 1, e.h., Suðureyri, þingl. eig. Hlaðsvík hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Túngata 1, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Viðbygging v/frystihús á hafnarbakka, Suðureyri, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Árholt 7, Isafirði, þingl. eig. Ásgeir Jónas Salómonsson, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður isafjarðar, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Spari- sjóður Bolungarvíkur. Sýslumaðurinn á ísafirði, 27. apríl 1995. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉ LAGSSTARF Kjós Aðalfundur Aðalfundur í sjálfstæðisfélaginu Þorsteinn Ingólfsson verður haldinn i Félagsgarði miðvikudaginn 3. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Árni Mathiesen, alþingismaður. Stjórnin. Kjós

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.