Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1995 45 FOLKI FRETTUM Það gamla og góða með frönskum og sósu BANDARÍSKA söngkonan Courtn- ey Love ruddist á hóp af fólki og sló til nokkura áhorfenda á skemmtistað í Amsterdam að því er vitni og hollensk dagblöð greindu frá á þriðjudag. Love, sem er þrítug ekkja rokk- arans Kurts Cobains, og hljóm- sveit hennar hættu að spila á skemmtistaðnum Para- diso aðfaranótt þriðjudags | eftir að hafa leikið i tæpan I hálftíma. ; I Vitni segjast hafa séð I hana hlaupa upp nokkra I stiga og ráðast á hóp áhorf- | enda á svölutn, en þaðan hafði drykkiarmáli verið kastað að henni. Hún hafði áður stokkið upp á hátalara og hrópað ókvæðisorð að þeim á meðan hún reyndi að komast upp á svalirnar. „Þetta var dálítið yfir- drifið og ekki nyög fag- mannlegt, en ef til vill 1 skiljanlegt eftir allt sem , hún hefur gengið í gegn- \ \ um. Mér var sagt á eftir 1 að hrópað hefði verið á að henni: „Þú drapst tr- V \ Kurt Cobain,““ sagði \ I Hans Sondern sem V I var á meðal áhorf- í enda. ; , Hole lauk tónleik- í'í t j 4 um sínum á því að í f ífe- m velta hátölurum, i j ‘jt f mölva gítara, þeyta j \ Op,./ trommum um koll og ^ I IHpr kasta hljóðnemum út í | | áhorfendasalinn. „Þetta pP"®*1" var synd vegna þess að áhorfendur kunnu vel að meta frammistöðu hljómsveitarinnar í fyrstu,“ bætti Sondern við. TAKIÐMEÐ - tilboð! TAKIÐMEÐ - tilboð! Jarlinn Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E jjJ'F ) WReykjanesbraut._Ul rr —6l Kopavogi, simi 567-1800^ ^—RSP Löggild bílasala GUÐMUNDUR Sigurðsson, Jón Björg- vinsson og Karl Geirsson. ROKK sirkusinn Deep Jimi & The Zep Creams kom saman á Tveimur vinum síðastliðið föstu- dagskvöld og flutti gamla og góða tónlist eftir þá meistara sem nafnið vísar til eða Deep Purple, Jimi Hendrix, Led Zeppelin og Creams. Það var því ekki um frumsamda tónlist rokksveitarinnar Deep Jimi & The Zep Creams að ra;ða þetta kvöld og þess vegna var notast við sirkusnafnbót- ina. Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Opið laugard. kl. 10-17 sunnudag kl. 13-18 Hyundai Accent LS ’95, grænsans., 5 g. ek. aðeins 4 þ. km., 2 dekkjag. Sem nýr. EKKI j verður f u annaðsagten ' að Courtney Lovi hafi líflega sviðs- framkomu. Morgunblaðið/Halldór SIGURÐUR Eyberg, söngvari sirkussins Deep Jimi & The Zep Creams. Cherokee Country 4,0 L '94, sjálfsk., ek. 13 þ. km, viðarinnr., cruiscontrol, álfelgur o.fl. V. 3,3 millj. Toyota Corolla XLi 1600 '93, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum, centralæsingar, spoiler. V. 1.080 þús. Gylfi og Bubbi í GG bandi halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Adam 's er nýr og notalegur veitingastaður sem býður upp á þægilega gullaldar/sveitatónlist öll föstudags- og laugardagskvöld. ^ Grand Cherokee Limited V-8 '94, græn- sans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn með öllu.. Sem nýr. V. 4.550 þús. MMC Lancer GLXi Hlaðbakur 4x4 '90, blár, 5 g. OPIÐ VIRKA DAGA 11:00*20:00 - UM HELGAR 11:00-02:00 ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Chevrolet Suburban 4x4 ’79, 8 cyl. (350 cc), sjálfsk., 35“ dekk o.fl. Mikið yfirfarinn. V. 550 þús. Tilboðsverð 390 þús. Subaru Legacy Station 4x4 ’90, sjálfsk., ek. 88 þ. km., sóllúga, dráttarkúla o.fl. V. 1.090 þús. Citroen BX 16 TZS ’90, hvítur, 5 g., ek. 135 þ. km. Gott ástand. V. 590 þús. MMC Lancer 1.6 GLXi ’93, hvítur, sjálfsk., ek. 29 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, 2 dekkjagangar. V. 1.350 þús. Toyota Corolla XL '88, 5 dyra, 4 g., ek. 124 þ. km. V. 470 þús. Dodge Aries Station '87, sjálfsk., ek. 124 þ. km. V. 550 þús. Tiboðsverð 420 þús. Ford Econoline 150 4x4 '84, 8 cyl. (351 cc), sjálfsk., innréttaður ferðabíll. Tilboðs- verö 980 þús. Renault Twingo '94, grænn, 5 g., ek. 23 þ. km. V. 750 þús. MMC Colt EXE ’91, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km., samlitir stuðarar o.fl. V. 760 þús. Sk. ód. Toyota 4Runner V-6 '91, steingrár, 5 g., ek. 99 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Gott eintak. V. 1.980 þús. Toyota Landcruiser diesil (langur) ’87, blár, 5 g., ek. 265 þ. km., læstur aftan og framanm 4:88 hlutföll, 38“ dekk o.fl. V. 1.950 þús. Honda Civic DX ’92, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. V. 790 þús. Nýr bfll: Dodge Dakota Sport V-6 4x4 '95, sjálfsk., álfelgur, rafm. í ruðum o.fl. V. 2,5 millj. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, 5 g., ek. 143 þ. km., uppt. gírk. og drif. V. 980 þús. MMC Lancer GLX '89, 5 g., ek. 95 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 670 þús. Til- boðsverð 540 þús. I kvöld Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu Aðgangseyrir 500 kr. ASAMT Örfá sæti laus VAGNHOFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 875090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800. ^ Miða- og borðapantanir --------- í símum 875090 og 670051. ‘§E2 Q BlLUÐUStU BæjaRiNS Ef þú þorir með þá haf ðu samband fyrir miðvikudaginn 3. maí nk. Bókanir í sima 16313, Karólína, alla virka daga frá kl. 10-16 | Sjábu hlutina | ívíbara ! samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.