Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.04.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 28. APKÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó lli i | .ít1'l . '»í'Tjtj.:r[Ar 1 -J'-] , U|,L , •naji^!!||jjiij)|,hte. I,| ■' 'i Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemurtil eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Ótrúlegur topptryllir frá leikstjóranum Nils Gaup (Leiðsögumaðurinn) sem hefur hlotið gríðarlega aðsókn í Evrópu. Næturvörðurinn sýndi að Norðurlandabúar geta framleitt svaðalegar spennumyndir og þessi á eftir að láta svitann renna kaldan. í Ameríku halda menn ekki vatni og hyggja á endurgerð myndarinnar með Harvey Keitel og Carmeron Diaz sem sló í gegn í Mask. SÝND KL. 5, 7, 9 OG 11. „Fyndin og kraftmikil mynd...dálítið djörf... heit og slímug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 Eik' mk ÖLSKYLDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST GTIMP Sýnd kl. 6.30 og 9.15. ORÐLAUS STOKKSVÆÐIÐ ■ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Synd kl. 9 og 11. b.í. 16. SJÁIÐ HÖFUÐ GÆGJAST UPPÚR VATNI í BÍÓKYNNINGARTÍMANUM KL: 19.55 í SJÓNVARPINU. Áhorfendum er bent á að sitja alveg út kreditlistann á Höfði uppúr vatni þar sem ýmislegt á enn eftir að gerast...! CLAUDIA Schiffer og David Copperfield við afhendingu óskars- verðlaunanna í mars á þessu ári. Ætlar að gift- ast Schiffer TÖFRAMAÐURINN David Copp- erfield heldur því statt og stöðugt fram að trúlofun hans og fyrir- sætunnar Claudiu Schiffer sé ann- að og meira en bragð til að vekja athygli fjölmiðla. Þau trúlofuðust fyrir átján mánuðum, en ekki hefur enn verið valin dagsetning fyrir brúðkaupið. Copperfield segir í samtali við USA Todayað honum hafi bara gengið mjög vel áður en hann trúlofaðist Schiffer og þau ætli alveg örugglega að ganga í það heilaga. Það eigi að- eins eftir að ákveða daginn. Nýtt í kvikmyndahúsunum DAGLEGT LÍF FERÐALOG Ö Ef þú smellir á DAGLEGT B.ÍF FERÐALOG færðu allt efni sem birtist í sér- , blaðinu Daglegt líf/ferðalög í Morgunblaðinu í dag. Prófaðu! f^CXr) "f§/ SltagMllMllMfr WMBSSSIaiM http://www.strengur.is FM957 Smirnoff kokteill fyrir matargesti Veislustjóri: Egill Olafsson Pdll Oskar og miUjónamœringarnir Ömmu Lú UNAÐUR Hljómsveitin Sixties 3' .^ólí o? Bítlakvöld "Lucy in the sky" kokteill í boði Ommu Lú milli kl. 23-24 Hljómsveitin Sixties h MICKEY Rourke og Stephen Baldwin í hlutverkum sínum i myndinni Banvæn ráðagerð. Laugarásbíó sýnir mynd- ina Banvæn ráðagerð LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni Banvæn ráða- gerð með Mickey Rourke og Step- hen Baldwin í aðalhlutverkum. Ungir menntaskólapiltar ákveða að gera íbúum í smábæ nokkrum rétt fyrir utan heimili þeirra saklausan grikk að þeim finnst. Þeir ákveða að sviðsetja morð fyrir utan bankann á staðn- um, stinga af og hlæja síðan að útvarpsfréttunum. En ráðagerð þeirra fer ekki eins og áætlað var því á sama tíma eru glæpamenn að ræna bankann. Glæpamennirn- ir verða felmtraðir er þeir sjá hvað piltarnir ætlast fyrir og ákveða að halda þeim sem gíslum. Einnig ákveða þeir að láta einn af drengj- unum framkvæma bankaránið sem þeir klúðruðu fyrir þeim. Bankaræningjarnir eru stórhættu- legir og hika ekki við að beita ofbeldi til að fá sínu fram. Ætli einhver bjargi ungu piltunum úr klóm þeirra?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.