Morgunblaðið - 25.05.1995, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 25.05.1995, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÁRM BÍÓ STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og regnhlífar Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 5. B.i. 16ára. ODAUÐLEG AST LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. IMMQPJaL • BeLoVeD ’ AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.45 og 9. B.i. 12. VINDAR FORTIÐAR AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl. Sýnd ki 11.15. B.i. 16. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna Fylgsnið SAMBÍÓIN hafa tekið til sýningar kvikmyndina „Hideaway" eða Fylgsnið eins og hún er kölluð á íslensku. í aðalhlutverkum eru Jeff Goldblum, Christine Lahti og Alicia Silverstone. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Dean R. Koontz og segir frá Hatch Harrison sem lend- ir með fjölskyldu sinni í hræðilegu bílslysi. Kona hans 0g dóttir sleppa lifandi en hann er látinn þegar komið er á spítalann. Hatch hefur verið látinn í rúman klukkutíma þegar læknum tekst með hjálp hátæknibúnaðar að lífga hann við. Á ferð sinni um hinn heiminn rekst hann á góð og ill öfl og þegar hann snýr aftur hefur hann tengst andlegum böndum við geðveikan morðingja, Vassago að nafni. Hatch fer að sjá veröldina hans augum og fær sýnir sem gefa til kynna að dóttir hans Regina gæti verið í stórhættu. Leikstjóri mynd- arinnar er Brett Leonard. ATRIÐI úr kvikmyndinni Fylgsnið. Taktu mjólkina á beinið! Rannsóknir sýna að með nægri mj ólkurdrykkju á unglingsárum er hægt að vinna gegn hættunni á beinþynningu ATRIÐI úr kvikmyndinni Snillingurinn. Laugarásbíó sýnir Snill- ingurinn LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á_ myndini Snillingurinn eða „I.Q“. I aðalhlutverkum eru Meg Ryan, Tim Robbins og Stephen Fry. Myndin gerist á miðjum 5. ára- tugnum í háskólabænum fræga Princeton en þar starfaði Albert Einstein frá 1933 til dauðadags árið 1955 við kennslu eftir að hafa flúið ofsóknirnar í Evrópu á upp- gangstímum Hitlers og nasista. í sögunni fær höfundur hennar, Andy Breckman, Einstein lánaðan og staðsetur hann sem miðpunktinn í ástarmálum frænku sinnar. Frænk- an (Meg Ryan) er fluggáfuð 0g trú- lofuð álíka gáfuðum menntamanni og sálfræðingi sem leikinn er af breska gamanleikaranum Stephen Fry. Undir venjulegum kringum- stæðum væri Einstein ekki að skipta sér af persónulegum högum skyldmenna sinna en í þessu tilviki getur hann ekki setið á sér. Málið er nefnilega það að hann þolir illa sálfræðinginn og sér fram á hrika- lega ófullnægjandi framtíð frænku sinnar - ef hún giftist honum. Því ákveður hann upp á eigin spýtur að finna frænku sinni mannsefni við hæfi. Það mannsefni telur hann sig hafa fundið í líki bifvélvirkjans Eds (Tim Robbins) sem starfar á verkstæði einum í bænum. Vanda- málið við Ed er bara að hann er frekar tregur, greyið, auk þess sem hann er alltaf útataður í oliu og smurningu, nákvæmlega sú týpa sem Catherine getur ekki hugsað sér að giftast. En eitthvað er það sem Einstein sér við hinn unga og óreynda bif- vélavirkja og hann ákveður að smá vandamál eins og skortur á greind séu vel yfírstíganleg og tekur til sinna ráða. Ef hann getur ekki komið hlutunum þannig fyrir að Ed líti ekki út fyrir að vera eins vitlaus og harm er í raun má vel vera að Catherine verði ástfangin af honum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.