Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 25
FRETTIR
Snerra
sendir frá
sér 6 ný
almanök
SNERRUÚTGÁFAN hefur sent frá
sér 6 ný almanök fyrir árið 1996.
Komandi ár er 14. útgáfuárið. Al-
manök og náttúruljósmyndun eru
sérgrein Snerruútgáfunnar.
Islenska almanakið, 12 síðna al-
manak með myndum vítt og breitt
af landinu. Þar má nefna myndir
frá Þingvöllum, Siglufirði, Skafta-
fellsjökli, Uxatindum og víðar.
Myndatextar á íslensku, sænsku,
ensku, þýsku og frönsku.
Islenska náttúrualmanakið, 12
síðna almanak. Valdar myndir úr
náttúru landsins, m.a. frá Hval-
vatni, Aldeyjarfossi, Aðalvík, Öskju
og víðar. Myndatextar á íslensku
og ensku. Níunda útgáfuár alman-
aksins.
Stóra náttúrualmanakið, 12
síðna almanak. Valdar ljósmyndir
m.a. frá Jökulsárlóninu á Breiða-
merkursandi, úr Kverkíjöllum, úr
Drangey, Herðubreið, Eldey, Horn-
ströndum og víðar. Myndirnar eru
með skuggalakki. Myndatextar á
íslensku, sænsku, ensku, þýsku og
frönsku. Fimmta útgáfuár alman-
aksins.
Islenska hestaalmanakið, 12
síðna almanak, sem kemur út í
þriðja skipti. Með myndum af ís-
lenska hestinum m.a. á Landsmót-
inu á Hellu 1994. Einnig myndir
af hestinum að sumar- og vetrar-
lagi. Myndatextar auk íslensku,
sænska, þýska og enska.
Island í nærmynd, 12 síðna borð-
almanak með skemmtilegum nær-
myndum úr náttúru íslands. Kom
fyrst út í fyrra.
Afa/1
Fri
gasfylling
meö
hverju
grilli.
olisl kr 15.900
M; eggf ffff/
MMffMffMWMffMÆMffMWMffWM
Þu nærð fbrskoti
MINOLTA
CS-PRO Ijósritunarvélar
Skrefí á undan inn í framtíðina
QS - PRO tæknin í Ijósritunar-
vélum er framtíðarlausn fyrir þá
sem vilja bætt afköst í betra
umhverfi.
CS - PRO Ijósritunarvélin frá MIIMOLTA er
umhverfisvænni en hingað til hefur þekkst, hún
er hljóðlátari, varahlutir eru endurnýtanlegir og
minna fer til spiliis af pappír.
CS-PRO er augljós kostur fyrir nútímafyrirtæki:
Framúrskarandi myndgæði
Aukið öryggi í rekstri
Einföld í notkun
Minna viðhald
Mikil framleiðni
KJARAN
SKRiFSTOFUBÚNAÐUR
SÍÐUMÚU 14, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 5813022
# Mff MffMffM ff M WWff M ff M ff M áf M M M
SÆLUREITIR SUMARSINS - SUMARHUS I DANMORKU
RIBE Sumarleyfisparadís
með ótal möguleika
kr. 44.925*
* Staðgreiðsluverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2
börn, 2-11 ára í 2 vikur I júlf-12. ágúst. Innif.: Flug til
Billund, íbúð A1, ferð til og frá flugvelli erlendis og öll
flugvallagjöld.
FLUG OG BILL
BILLUND - ÖRSTUH í LEGOLAND
kr. 32.750*
* Staðgreiðsluverð miðað við 4 I bil IA flokki, 2 fullorðnir
og 2 börn, 2-11 ára.
Innifalið flug til Billund, bfll í A flokki f 2 vikur,
ótakmarkaður km fjöldi og flugvailagjöld.
KAUPMANNAHOFN
Tívolí, Bakkinn og verðandi
menningarborg Evrópu
kr. 34.820*
' Staðgreiðsluverð miðað við 4 I bí) f A flokki, 2 fullorðnir
og 2 börn 2-11 ára.
Innifalið: Flug til Kaupmannahafnar, bfll IA flokki f 2 vikur,
ótakmarkaður km fjöldi og flugvallagjöld.
KOLDING
Glæsiíbúðir í
miðjum bæ
kr. 46.370*
* Staðgreiðsluverð miðað við 4 I Ibúð A4. 2 fullorðna og
2 börn, 2-11 ára 12 vikur I júlf. Innifalið: Flug til Billund,
íbúö, ferð til og frá flugvelli og öll flugvallagjöld.
LUXEMBURG I 40 AR
SUMARHÚS í HIMMELBERG
kr. 37.300*
* Innifalið flug til Luxemburgar, hús IA flokki, 1 vika I júní
og flugvallagjöld. Miðað er yið 2 fullorðna I húsi.
flug og bill kr. 25.620
* Innifalið flug til Luxemburgar fyrir 9. júnl, bfll 11 viku og
flugvallagjöld. Miðað er við 2 saman I bfl.
SIMI 652266