Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 33
MINNINGAR
sem viðskiptafræðingur í vor og
Friðrik lauk viðskiptafræði við er-
lendan skóla. Linda er útskrifuð frá
Fósturskóla íslands. Fyrir utan að
vera mannvænleg að þessu leyti eru
böm Sólveigar og Sævars góðar og
gegnar manneskjur fram yfir það
sem gerist og gengur. Þetta vitum
við hjónin sem höfum deilt húsi með
Sólveigu, Sævari og börnum þeirra
í 15 ár. Öllu var hægt að treysta
þessu góða fólki fyrir hvenær sem
okkur lá á.
Sólveig var mikilhæf kona til allra
verka hvort heldur var að sauma á
börnin hvað eina sem tískan krafð-
ist, eða gera veislu úr öllum mat og
hirða hús bæði úti og inni, allt var
í reglu sem hennar verkahring til-
heyrði og í öllu var hún stór. Minnis-
stætt er mér þegar hún saumaði
smókingana á dætur sínar með því
handbragði að skraddarar hefðu
ekki gert það betur. Öll árin vann
Sólveig utan heimilis meðan heilsan
entist þótt aldrei skorti umhyggju
húsmóðurinnar á heimilinu. A sjö-
unda ár barðist hún við sjúkdóminn
og þá var það gæfa hennar að eiga
þennan góða mann og þessi góðu
börn.
Það verð ég að segja þó mörgu
hafi ég kynnst í lífinu og sé ekki
fædd í gær, að þá hefur það verið
lærdómsríkt fyrir mig og okkur hjón-
in bæði að kynnast þessu góða dugn-
aðarfólki öllu saman, fyrir nú utan
það sem við eigum því að þakka
fyrir gott sambýli í gegnum árin.
í sorginni biðjum við Kalli Sævari
og börnunum guðshuggunar og
blessunar í raunum þeirra.
Jarðarför Sólveigar fór fram frá
Selfosskirkju laugardaginn 20. maí
að viðstöddu miklu fjölmenni, því
Sævar og Sólveig voru vinmörg og
dugleg að drífa sig í sumarfrí bæði
utanlands og innan. Tvöhundruð
fjörtíu og þrír gestir sátu erfídrykkj-
una á Hótel Selfossi. Ræðan hjá
séra Þóri Þorgeirssyni var stutt og
sönn og heyrðist ágætlega. Séra
Þorgeir er mikill sálusorgari. Söng-
urinn hjá kirkjukórnum var áhrifa-
mikill, Kristjana Stefánsdóttir söng
einsöng. Öll var athöfnin hin hátíð-
legasta.
Blessuð sé minning Sólveigar Jó-
hannesdóttur.
Regína Thorarensen.
Álfheimar 33, Rvík
Til sölu sérlega glæsileg sérhæð (miðhæðin) ca 160 fm
sem skiptist m.a. í góðar stofur, 3-4 svefnherb. og ca
35 fm bílskúr. Verð 13,5 millj.
BORGAREIGN símt 5888222.
hrAunhamar
FASTEIGNA & SKIPASALA
BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI* SÍMI 65 45 11
Sími 654511
Fax 653270
Magnús Emilsson,
löggiltur fasteigna- og skipasali.
Helgi Jón Harðarson,
Ævar Gíslason,
Haraldur Gfslason, sölumaður skipa.
Kristján Pálmar Arnarsson,
Alda B. Larsen.
Opið virka daga kl. 9-18,
Opið f dag kl. 13-15
Seljendur ath.l Eins og ávallt
bjóöum vlð myndatöku og sýningaglugga
okkar til afnota, meöan rýml leyfir, ykkur
að kostnaðarlausu.
BETRI ÞJÓNUSTA - BETRI ÁRANGUR.
EinbýH/raðh./parh.
Sævangur - fráb. staðs. Nýkomiö
í einkasölu þetta glæsil. -einlyfta einb. með
bílsk. samt. 195 fm. Vandaður arinn. Sól-
skáli. 4 svefnherb. Fallegur garður m. heit-
um potti. Útsýni. Skipti mögul.
Gamla Álfaskeiðið - Hf.
Til sölu þetta glæsil. viröul. steinh. 192 fm
á þessum vinsæla stað, örstutt frá miöb.
og tjörnlnni. Verð 12,9 mlllj.
Vesturbær - Hf. Nýkomiö mjög fal-
legt og vel umg. 145 fm tvíl. einb. auk 12
fm geymsluskúrs á lóð. Góð staðs. Útsýni.
Hagst. lán. Verð 87 millj.
Sjávargata - Álftanesi - Hagst.
verð 9,8 millj. Mjög fallegt einl. elnb.
165 fm. 5 svefnh. Róleg staðs. Bíjskréttur.
Hagst. lán. og verð.
Garðabær v. Álftanesveg. Nýkom-
ið fallegt 215 fm einb. auk 60 fm bílsk. 4
svefnherb. Stór suðurverönd m. heitum
potti. 2700 fm hraunlóð. Ról. staðsetn.
Sklpti mögul. Verð 15,8 millj.
Sunnuflöt við Lækinn. Ný-
komið i einkasölu mjög fallegt 230 fm
elnb. m. Innb. tvöf. bllsk. á þessum
frábæra stað. Arinn. Laus fljótl. Verö
17,5 millj.
Vesturbær -Kóp. Nýkomið ca
160 fm tvfl. einb. *uk 100 fm bfl*k.
Mjög góð virmuaðstaða. Miklir mög-
ul. Áhv. húsbr. Vorð aðeins 7,9 mlllj.
Suðurgata Hf.
- sýslumannshúsið
Nýkomið ca 300 fm glæsil. virðul. nýl. endur-
byggð húseign, timburhús á steyptum kj.
Miklir mögul. m.a. á tveimur íb. í húsinu.
Verð tilboð.
Setbergsland. Glæsil. pallabyggt einb.
m. innb. bílsk., samtals 210 fm. Arinn. Sól-
skáli. Vandaöar innr. Parket. Skipti mögul.
Verð 16,5 millj.
Hraunbrún - Hf. - einb./tvíb.
Mjög falleg ca 180 fm efri hæð auk 40 fm
bllsk. Á neðri hæðinni er samþ. ca 80 fm
3ja herb. (b. m. sérinng. Hraunlóö m. potti.
Norðurtún - Álftanesi. Mjög faiiegt
126 fm einl. einb. auk 34 fm bflsk. 4 svefn-
herb. Stór garður. Vönduð eign. Hagst. lán.
Skipti mögul. Verð 11,8 millj.
Brattakinn. Nýkomið í ernkasötu
sért. fellegt og vel umg. pellabyggt
128 fm einb. auk 32 fm bilsk. Elgn f
góðu standi. Suðurgarður. Hagstætt
verð 10,B mlllj.
Setbergsland - frábært útsýni.
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt tvfl. einb.
m. innb. tvöf. bílskúr. Eignin er tilb. u. trév.
Skipti mögul. Teikning á skrifst.
Smáratún - Álftanesi. Ný-
komið í einkasölu. fallegt nýl. einl.
elnb. oa 160 fm steinh. auk 4 B fm
bflsk. 4 rúmg. herb. Áhv. bygga ca 5 mlllj. Verð 11,5 míllj. . rfk.
Urðarstígur - Hf. - laust. Nýkom-
ið fallegt 125 fm steinsteypt einb. Áhv. ca
4,0 millj. húsbr. Verð 7,5 millj.
Uthlíð - Hf. Glæsil. einl. endaraðh. m.
innb. bílsk., samtals ca 145 fm. Afh. fullb.
utan, fokh. innan. Verð 7,9 millj.
Stuðlaberg - Hf. - parh. Nýkomiö
í einkasölu fallegt ca 160 fm vel staðs. parh.
auk 25 fm bílsk. Útsýni. Skipti mögul.
Garðavegur - Hf. - parh. Nýkom-
ið glæsil. parh. m. innb. bílsk. samtals 260
fm. Mögul. á lítilli íb. í kj. m. sórinng. Fullb.
eign í sórfl. Fráb. staös. í Vesturb.
Dvergholt - parh - nýtt.
Glæsil. parhús m. tvöf. bflsk. Samt.
Lóð og bílast. frág. m. hita. Ahv.
hú*br. 6 mlllj, H*gst»t1 verð 8,5
millj.
Brekkuhlíð Hf. - nýtt. Glæsil. par-
hús m. bílskúr. Samt. ca 200 fm. Stór horn-
lóð. Til afh. strax fokh. Teikn. á skrifst.
Smyrlahraun. Nýkomið íeinkasölu 145
fm raðhús auk 30 fm bílsk. 3-4 svefnherb.
Suðurgarður m. verönd. Verð 11,5 millj.
Háaberg — parh. Giæsii. tvíiyft parhús
með innb. bílskúr samt. 250 fm. Ekki fullb.
eign. Fráb. staðsetn. Veðursæld. Skipti
mögul. Verð tilb.
Ennfremur fjöldi sérbýla og
nýbygginga á söluskrá.
5-7-herb. og sérh.
Álfaskeið — sérh. Mjög skemmtil. 105
fm sórh. í þríb. 3 svefnherb. Allt sór. Góð
staðsetn. Hagstætt verð 7,3 millj.
Hringbraut - Hf. Nýkomin í einkasölu
mjög falleg vönduö 135 fm neðri sórh. í
nýl. tvíb. auk 26 fm bílsk. Allt sór. Áhv.
byggsj. rík. ca 3,4 millj. Skipti mögul. á
stærra raðh. eða einbh. Verð 11,8 millj.
Lækjarkinn m/bílsk. Nýkomin faiieg
3ja-4ra herb. ca 100 fm efri sórh. í tvíb. auk
26 fm bílsk. Allt sór. Verð 7,9 mlllj.
Breiðvangur 5-6 herb. Nýkomin
mjög falleg og mikið endurn. ca. 140 fm
endaíb. á efstu hæð (góðu fjölb. Sérþvotta-
herb. Parket. Svalir. Nýl. eldhús og bað.
Frábært útsýni.
Hagstæð lán. Verð 9,7 mlllj.
Suðurbær - Hf. - tvær íb. Giæs-
II. rúmg. neðri sérh. i nýl. tvib. auk sér ein-
staklíb. í kj. og bílsk., samtals ca 230 fm.
Hagst. lán. Skipti mögul. Verð 13,4 millj.
Smyrlahraun - sérh. m/bílsk.
Nýkomin mjög falleg 128 fm neðri sérh.
með 26 fm bílsk. á þessum rólega stað.
Nýl. eldh. og baðherb. Góður garður. Hag-
stætt verð 9,8 millj.
Arnarhraun - bílsk. Séri. faiieg 125
fm efri sérhæð f góðu tvíbýli auk 22 fm bíl-
skúrs. Suðurgarður. Góð staðs. Áhv.
byggsj. ríkislns ca 2,5 millj. Verð 8,9 millj.
Grænakinn. Nýkomin í einkasölu björt
og skemmtil. 165 fm hæð og ris í góðu tvíb.
auk 34 fm bílskúrs. 5 svefnherb. Nýl. eld-
hús, útsýni. Allt sér. áhv. byggsj. rík. ca
2,5 millj. Verð 9,8 millj.
Sunnuvegur - sérh. skemmtiieg 110
fm neðri sérh. I tvíb. Veðursæld. Stutt f
skóla, tjörnina og miðb. Sérinng. Áhv.
byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 7,5 mlllj.
Mýrargata Hf. - sérh. Nýkomin
sérl. falleg og björt 124 fm efri sérh. auk
28 fm bílsk. 2-3 svefnherb, stofa, borðst.
Útsýni yfir höfnina. Sórinng. Verð 8,7 millj.
Suðurbær - Hf. - útsýni yfir
höfnina. Nýkomin í einkasölu skemmtil.
120 fm hæð og ris í tvíb. 4 svefnherb. Allt
sór. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 mlllj.
Móabarð - Hf. í einkasölu mjög góð
120 fm efri sérh. Allt nýtt á baði. Einnig
gler og póstar að mestu. Bílskúrsr. Fráb.
útsýni. Svalir. Bílskúrsréttur. Verð 7,9 millj.
4ra herb.
Suðurgata - Hf. - við sundlaug-
ina. Sérlega falleg fullb. 100 fm ib. á 2.
hæð auk 50 fm bflsk. Áhv. húsbr. Laus.
Lyklar á skrlfst. Verð 9,8 mlllj.
Álfholt Hf. Glæsil. 100 fm íb. á efstu
hæð í litlu nýju fjölb. auk ca. 50 fm ris-
lofts,( fokh.) sem býður uppá mikla mögul.
Eign í sórfl. Frábært útsýni. Verð 9 millj.
Hringbraut - Hf. Snotur, lítil risíb. í
góðu þríb, Svalir. Frábært útsýni. Áhv.
byggsj. ca 2,6 mlllj. Hagst. verð 5,4 mlllj.
Suðurhvammur - Hf. Mjög faiieg
105 fm. Fullb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. Rúmg.
svefnh. Sórþvottaherb. Svalir. Áhv. byggsj.
rfk. ca 5,0 millj.
Suðurvangur. Glæsil. 130 fm ib. á efstu
hæð f fallegu, nýlegu 6 íbúða fjölbýli. Góð
staðsetn. Fráb. útsýni. Stórar svalir. 3-4
svefnherb. Sérþvottaherb.. Áhv. byggsj. rfk.
6,3 mlllj. Verð 10,4 millj.
Setbergsland - Hf. Giæsii. 132 fm
endaíb. ó 2. hæð í fallegu nýl. 5 íb. húsi.
Suðursv. Sérþvherb. Parket. Áhv. húsbr.
ca 6 mlllj. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Álfaskeið - laus. Falleg ca 95 fm íb.
ó 3. hæð í góðu fjölb. Parket. Suðursv.
Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Verð 6,9 millj.
3ja herb.
Sléttahraun m/brtsk. Faiieg 94 fm
íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 24 fm bflsk.
Sérþvh. Suðursv. Hagst. lán. Verð 7,3 millj.
Háholt - Hfj. - Laus strax. Séri.
falleg 108 fm íb. ó 1. hæð m. sérgarði.
Sérinng. Áhv. húsbr. hagstætt verð 7,8
millj.
Smyrlahraun - laus strax. Mjög
falleg 87 fm íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb.
Hús nýmálað. Parket. Bflsksökkull. Hagst.
lán. Verð 6,9 millj.
Hverfisgata - Hfj. Nýkomin ( einka-
sölu mikið endurn. 80 fm neöri hæö. Sér-
inng. Nýl. flísar, parket, rafm., lagnir o.fl.
13 fm geymsluskúr. Áhv. 3 millj. húsbr.
Verð 6,5 mlllj.
Arnarhraun. míöb faiieg ca ao
fm íb. é 3. hæð í titlu fjölb. Nýl. eld-
hlnnr. Sérþvottaherb. Lækkað verð
6,9 millj.
Kársnesbraut - Kóp. Mjög faiieg
70 fm (b. á 1. hæð i góðu fjórbýli. Eldh. og
baðherb. endurn. Áhv. byggsj. og húsbr.
ca 4 mlllj. Laus strax. Verð 6,2 mlllj.
2ja herb.
Setbergsland. Nýkomln I einkasölu
falleg 70 fm fb. á 2. hæð I nýl. fjölb. Áhv.
byggs). rfk. ca. 4,5 mlllj. Verð 6,7 mlllj.
Vorum eð fá þetta glæsflega einlyfta einbýlishús a þessum frábæra stað við sjóinn.
Stór Innb. bílek. Stærð samtals oa 200 fm. Húslð er byggt 1986 úr steinsteypu og ar
hið vandaðaste að allri gerð. Verð tilboð.
Sóleyjarhlíð 1 - Hafnarfirði
Eígum nokkrar gtæsilegar 3ja herb. ibúðir i þessu vandaða húsi sam ar nú að verða
tilb. u. trév. Frábær staðs. Veðursæld. Áhv. húsbr. Góð kjör. Verð frá kr. 8.480
þú*. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Stekkjarhvammur - sérh. m/bfl-
skúr. Mjög falleg ca 70 fm neðri hæö í
raðh. auk 24 fm bflskúr. Allt sér. Suðurgarð-
ur. Parket. Fráb. staðsetn. Verð 6,7 millj.
Austurgata. Góð ca 60 fm ósamþ. ib.
á 2. hæö á þessum rólega stað i hjarta
bæjarins. Verð 3,7 mlllj.
Suðurgata Hf. Nýkomin falleg ca 70
fm sórh. í virðul. tvíb. (steinh.). Góð staðs.
Stutt frá miöb. Verð 5,7 millj.
Setbergsland - Hf. - líti. útb.
Nýkomin í einkasölu falleg og mjög vönduð
2ja herb. íb. é 1. hæð m. sér garði og ve-
rönd. Áhv. byggsj. rík. ca 6,2 millj. Verð
6,9 millj.
Miðvangur. Falleg 57 fm ib. á 6. hæð
í lyftuh. Stórar suðursv. Frábært útsýni.
Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 5,4 millj.
Reykjavík
Höfum fjölda eigna á skrá f Reykjavík sem
ekki eru auglýstar.
Birkimelur - 3ja - laus. Nýkomin
í einkasölu ca 80 fm íb. auk svefnh. í risi í
góðu fjölb. Suðursv. Hagst. verð.
Steinagerði - Rvík. Nýkomið í einka-
sölu gott 145 fm tvíl. einb. auk 36 fm bílsk.
ó þessum eftirsótta stað. 5 svefnherb. Stór-
ar suðursv. Verð 11,9 millj.
Blöndubakki - 4ra. Mjög faiieg 100
fm íb. ð 2. hæð i góðu fjölb. Útsýni. Áhv.
byggsj. 3,5 millj. verð 7,5 millj.
Bogahlíð - 3ja. Nýkomin falleg 80 fm
íb. í góðu nýviðg. fjölb. ó þessum vinsæla
stað í Hlíöunum. Nýtt eldhús. Suðvestursv.
Útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj.
Verð 6,9 millj. Laus fljótl.
Hringbraut - 3ja. Mjög skemmtil. ca
80 fm endaib. á 2. hæð í fjölbýli. Aukaherb.
í risi með aðgang að snyrtingu fylgir. Verð
5,9 millj. Laus strax.
Frakkastígur - 2ja. Nýkomin mikiö
endum. og falleg 50 fm íb. á 1. hæð. Park-
et. Verð 3,3 millj. Laus.
Efstasund - 2ja - laus. Nýkomin
í einkasölu falleg 60 fm litið niðurgr. íb. í
góðu tvíbýli. Nýtt gler o.fl. Sórinng. Ahv.
byggsj. ca 2 millj. Verð 6,2 millj.
Kaplaskjólsvegur - 2ja. Mjög faiieg
56 fm Ib. á 2. hæð I góðu húsi. Áhv. ca 2,7
millj. Verð 5,3 millj.
Garðabær
Höfum fjölda eigna á skrá sem ekkl eru
auglýstar.
Amames. Glæsil. tvfl. einb. m. tvöf.
innb. bílsk. samtals ca 350 fm viö Þrasta-
nes. Hornlóö. Útsýni. Verð 17,9 millj.
Sunnuflöt - einb. v/Lækinn. Ný-
komið í einkasölu mjög fallegt einbl. 230 fm
einb. m. innb. tvöf. bílsk. á þessum frábæra
stað. Arinn. Laus fljótl. Verð 17,5 mlllj.
Langamýri - einb. Nýkomið giæsii.
einl. einb. m. innb. bflsk. samtals ca 240 fm.
Um er að ræða glæsil. innr. eign m. sór-
smíðuðum innr. Parket og granít á gólfum.
Góð staðs. í botnlanga. Verð 19,8 millj.
Hraunholtsvegur - einb. Nýkomið
fallegt lítið ca 100 fm einb. á þessum rólega
stað (í sveitasælunni). Laust fljótl. Verð 6,5
millj.
Efstilundur - einb. Nýkomið í
einkasölu mjög fallegt ca 215 fm einl. einb.
m. innb. bílsk. 4 svefnh. Nýl. sólstofa. Hús
nýmólað að utan. Góður garður. Hiti í plani.
Goðatún - einb. Nýkomið í einka-
sölu fallegt einb. m. innb. bflsk. á þessum
veðursæla stað. Verð 9,6 millj.
Hofslundur - raðh. Nýkomið
mikið endurn. fallegt einl. raðh. m. innb.
bflsk., samtels 170 fm. Parket. Flísar. Suður-
garður. Skipti mögul. á einb. Verð 12,9 millj.
Faxatún. í einkasölu sérl. fallegt og
vel umgengið einl. einb. m. innb. bílsk.,
samtals 184 fm. 4-5 svefnh. Fallegur garð-
ur. Verð 11,6 millj.
Arnarnes - sjávarlóð. Nýkom-
ið í einkasölu glæsil. 400 fm tvfl. einb. m.
tvöf. bflsk. 3ja herb. aukaíb. á jarðh. og
2000 fm sjávarlóð. Hagst verð 19,8 millj.
Bæjargil - parh. í einkasölu mjög
fallegt 154 fm parh. auk 40 fm, bflsk. Vand-
aðar innr. 3 rúmg. svefnh. Suðurverönd m.
heitum potti. Áhv. byggsj. 5,0 millj.
Dalsbyggð - einb. Nýkomið í
einkasölu glæsil. pallab. einb. m. innb. tvöf.
bflsk. Arinn. Parket. Hornlóð. Stutt í skóla.
Mikið áhv. Verð 17,5 millj.
Kjarrmóar - raðh. Mjög fallegt
ca 165 fm raðh. m. innb. bílsk. Parket. Flis-
ar. Suðurgarður. Verð 11,5 millj.
Sumarhús
Grímsnes. Vandað sumarhús í landi
Miðengis. 45 fm m. millilofti. Útsýni. Einn
ha eignarlands. Verð 4,3 millj.
Eyrarskógur. Fallegt sumarhús á besta
stað. 47 fm auk svefnlofts. 1 /2 ha kjarrivax-
ið land. Útsýni. Verð 3,3 millj.
Borgarfjördur. Fallegt sumarh. í landi
Eskiholts, skammt frá Borgarnesi. 43 fm +
svefnloft. Frábær staðs. Verð 3,5 millj.