Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MAÍ1995 39 IDAG Árnað heilla ^rvÁRA afmæli. Á | vltnorgun, mánudag- inn 29. maí, verður sjötugur Andrés Þorbjörn Guð- mundsson, endurskoð- andi, Hrauntungu 11, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigríður Williamsdótt- ir. Þau eru að heiman. GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, mánudaginn 29. maí, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Þorgerður Sigur- jónsdóttir, húsmóðir og Jón Hansson, pípulagninga- meistari, Stórabergi, Hafnarfirði. Þau verða að heiman. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. aprfl sl. í Búða- kirkju á Snæfellsnesi af sr. Ólafi Jens Sigurðssyni Sunna Svanhvít Söebeck og Þórður Gunnársson. Heimili þeirra er í Fífuseli 7, Reykjavík. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. maí sl. í Bessa- staðakirkju á Álftanesi af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Helga Jóhannesdóttir og Jóhannes Ingi Davíðsson. Heimili þeirra er í Viðar- rima 64, Reykjavík. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. maí sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Sigurbjörg Halldórs- dóttir og Sigurður Þ. Unnsteinsson. Heimili þeirra er í Engihjalla 11, Kópavogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. maí sl. í Jóns- húsi í Kaupmannahöfn af sr. Lárusi Guðmundssyni Kristín Helgadóttir og Elmar Gíslason. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. SKAK Umsjón Margcir I'ctursson HVÍTUR leikur og vinnur Þessi staða kom upp á Ólympíuskákmótinu í Moskvu í desember. Alþjóð- legi meistarinn Dorin Rogozenko (2.440), Moldav- íu, var með hvítt og átti leik, en þýski stórmeistarinn Stef- ari Kindermann (2.585) , hafði svart. 27. Bxf5! - Rb7 (111 nauð- syn, því eftir 27. — exf5 28. Bxd6 verður svartur að láta drottninguna af hendi til að forðast mát) 28. Re4! — Rf8 (Enn myndi 28. — exf5 kosta drottninguna eftir 29. Rxd6!) 29. Dh6+ - Kg8 30. Bg4 - Rh7 31. Dg6+ og svartur gafst upp, því bæði 31. — Kh8 er svarað með 32. Rxd6! og 31. — Kf8 til dæmis með 32. d5. Með morgunkaffinu að hitta. ÞETTA er nýjasta gerð af brjóstahöldurum fyr- ir þær sem hafa barn á brjósti. TM Reg. U.S. Pat. Ofl. — all rtghts rosorvod (c) 1995 Loe Angotes Tlmos Syndicale T'sgr- ÉG er alveg orðinn kraftlaus í handleggjunum. MÉR finnst textinn frá- LÁTIÐ ykkur hverfa og bær hjá þér. 011 þessi kaupið ykkar eigið dag þrjú orð eru æðisleg. blað. STJORNUSPA cftir Franees Drake TVIBURAR 21.maí-20.júní eftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vei og átt erfitt með að skiija ef aðrir gera það ekki. Hrútur (21. mars- 19. apríl) 3-S Þú færð góðar hugmyndir í dag, en nú er ekki rétti tíminn til að koma þeim á framfæri. Slakaðu á og njóttu frístundanna. Naut (20. apríl -20. maí) Ef þér berast boð í fleiri en eitt samkvæmi, þarft þú að vanda valið. Þú kynnist áhrifamanni sem getur veitt þér stuðning. Tvíburar (21,'maf- 20. júnf) Þú ert á báðum áttum varð- andi kaup á ákveðnum hlut til heimilisins. Þú vilt hvorki eyða miklu né kaupa eitthvað sem endist illa. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Þú hefur tilhneigingu ti! óhófs í mat eða drykk, en þarft að hugsa betur um heilsuna. Sýndu ástvini til- litssemi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt mikið sé um að vera í félagslífinu, þarft þú að gefa þér tíma fyrir skyldustörfin. Þú sækir mannfagnað í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert sár út í vin sem lofar meiru en hann getur staðið við. En það eru fleiri fiskar í sjónum, og þú skemmtir þér í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi veldur þér vonbrigð- um með því að mæta ekki á fjölskyldufundi. Taktu því ekki illa, því ástæðan getur verið góð. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ferðalag er framundan, en þarfnast mikils undirbún- ings. Taktu tillit til óska ást- vinar sem hefur mjög ákveðnar skoðanir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir að láta það eftir þér að slaka á í dag og skemmta þér með vinum og kunningj- um. En láttu ekki ástvin sitja á hakanum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þótt þú viljir njóta frístund- anna máttu ekki gleyma skyldustörfunum í dag. Einn- ig þarfnast ástvinur um- hyggju þinnar.___________ Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Trúðu ekki öllu sem þér er sagt í dag. Einhver, sem ber ekki hagsmuni þína fyrir bíjósti, gæti reynt að blekkja þig-____________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvæntir og góðir gestir koma í heimsókn í dag þér til mik- illar ánægju. í kvöld fara svo ástvinir út saman að skemmta sér. Liverpool-húsið til sölu Allt húsið að Laugavegi 18b, samtals 1.817 fm, betur þekkt fyrir að hýsa leikfangaverslunina Liverpool, er til sölu. Húsið er á fimm hæðum, fyrstu tvær hæðirnar hafa verið nýttar undir verslunarrekstur, 3. hæðin undir heildverslun, en 4. og 5. hæðin undir skrifstofur. Hér er gullið tækifæri fyrir fjárfesta, verslunareigendur eða aðra sem vilja festa sér húsnæði á einum besta stað í bænum. Eignin getur selst í einingum eða í heilu lagi. Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Örn Þorsteinsson. iIÓLl FASTEIGNASALA 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri 5 i2 5 Bt 10 0 Búnaðarbanki íslands, aðalbanki Austurstræti 5, Rvk i 5 i2 5 i 6/ 0 -----y--------7 austurbæjarútibú við Hlemm, Rvk. Önnur símanúmer bankanábreytast samkvæmt tíýja símanúmerakerfinu. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.