Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Borgartún 20 í Borgartúni 20 er til leigu. 250 fm. verslunarpláss á jarðhæð sem á að vera laust í ágúst 1995. Góð bílastæði. Húsið er vel staðsett fyrir margskonar viðskipti. Upplýsingar gefur Árni Árnason í símum 587-1566 og 562-8411. - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - iíÓLl FASTEIGN ASALA s 10090 ISKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. HOLL - alltafí sumarskapi! Gamli bærinn - einb. Gullfallegt 156 fm einb. á vinaleg- um stað mitt i Rvík. Eignin er nán- ast öll endurn., skartar m.a. arni í stofu og sauna innaf baöherb. 4 svefnh. Skipti mögul. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,0 millj. Verð 10,8 millj. 5984. OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17 Þinghólsbraut 45, Kóp. Ferjuvogur 17 Sumarhús - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - 3ja herb. nýkomin í sölu gullfalleg 82 fm 3ja herb. björt og skemmti- leg íb. ( kj. i tvíb. m. sérinng. og fráb. grónum sérgarði sem snýr til suðurs og vesturs. Já, hér er alltaf sól! Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 8,7 millj. Jórunn og Gulll bjóða alla áhugasama velkomna í oplð hús í dag. Gakktu f bæinnl 3952. Samtún - 2ja herb. Afar falleg 2ja herb. kjíb. sem er laus strax á þessum frábæra stað m. sérinng. Allt nýtt á baöi. Björt og skemmtil. íb. Skjólgóður suður- garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,1 millj. 2441. Spóahólar - 4ra herb. m. góðum bílsk. Sérlega hugguleg 95 fm fb. á þessum ágæta stað með góðum svölum. Frábær 35 fm bílsk. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. 4616. Gullfallegur 45 fm sumarbústaður á góðum stað í Eilífsdal í Kjós sem stend- ur á 3.800 fm lóð. 6 fm aukabygging. Kalt rennandi vatn. Rafm. Innbú fylgir. Það er ekkert mál ef þú vilt skoða þennan. Þú hringir bara beint i' eigandann í sima 879197 eða í síma 989-29202. 8008. í lanrii fíaltarhnlta í RnrnarfirAi Vorum að fá í sölu nýtt glæsilegt 50 fm sumarhús auk svefnlofts sem stendur á 0,5 ha lóð á skipulögðu sumarbústaða svæði mitt á milli Borgar- nes og Munaðarness. Bústaðurinn er allur byggður úr bjálkaviði. Stalla- járn er á þaki. Allt innbú fylgir. 8104. Nýkomin í sölu sérlega falleg og vel skipulögð 3ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. 5-íb. húsi Vandaöar sérsm. innr. Ótrúlegt útsýni. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,9 millj. Guðrún og Hjörtur bjóða ykkur velkomin f opið hús í dagl 3535. Skipholt 60 - sérhæð Mjög skemmtil. 130 fm efri sérh. í fallegu þríbh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Sveinfrfður sýnir þér slotið f opnu húsi f dag. Lfttu innl 7853. Víkurás 2 - 3ja herb. Bráðhugguleg 73 fm íb. á 1. hæð merkt 0102 sem skartar m.a. par- keti og fallegum flísum. Bílskýli fyrir frúarbílinn. Áhv. byggsj. og Iffeyrissj. 3,8 millj. Verð 8,9 millj. Hagst. grkjör. Hólmfríður sýnir þér herlegheitin í opnu húsi f dag - nú er bara að drrfa sig og skoðal í Eilífsdal í Kjós ÍDAG VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags BRIDS Umsjðn Guðm. Páll Arnarson AUSTUR er í sérkennileg- um vanda. Strax á fyrsta slag getur hann staðsett hvem punkt og teiknað upp skiptinguna á óséðu hönd- unum. En það hjálpar hon- um frekar lítið, því hann þarf fyrst og fremst að vita hvar spaðaáttan erl! Spilið kom upp á landsliðsæfingu á sunnudaginn. Suður gefur; enginn á hættu. „ , Norður ♦ D732 f 853 ♦ ÁG108 ♦ KIO Vestur Austur 4 65 4 G1094 f 9764 11 fÁD2 ♦ 42 ♦ KD5 ♦ G9752 ♦ D83 Suður ♦ ÁK8 f KGIO ♦ 9763 4 Á64 Vestur Nonhir Austur Suður - - 1 grand* Pass 2 iauf Pass 2 tígiar Pass 3 grönd Ailir pass • 15-17 HP. Útspil: lauftvistur (þriðja/fímmta hæsta.) Sagnhafi lætur lauftíuna úr blindum og dúkkar drottn- inguna. Setjum okkur í spor austurs. Hann sér að útspil makkers er frá gosanum fimmta, og í ljósi þess að suður hefur neitað hálit er líklegasta skipting hans 3-3-4-3. Ennfremur er ljóst að makker á ekki mál- aðan mann fyrir utan lauf- gosa. Austur býst við að fá tvo slagi á tígul og einn á hjarta- ás til viðbótar við laufdrottn- ingu, en fimmta slaginn get- ur hann hvergi fengið nema á spaða. Ef vestur er með spaðaáttu, hefur vömin tíma til að sækja slaginn, að því gefnu að austur skipti strax yfir í spaða. í reynd spilaði austur spaða og sagnhafi stakk upp ásnum, því hann vildi vera heima til að spila tígli. Austur varð því á undan í kapphlaupinu og náði að fría spaðaslaginn áður en sagnhafi gat byggt upp sína níu. Austur var nokkuð ánægður með sjálfan sig og sagnhafi að sama skapi óhress að láta ekki spaðaátt- una í byrjun. Sem er alls ekki fráleitt, ef grannt er skoðað, því eitthvað hlýtur að vaka fyrir austri með svona einkenilegri vöm. En kannski er vömin alls ekki eins snjöll og austur hélt. Færum okkur um set í sæti suðurs. Hvemig myndi les- andinn spila ef austur spilar laufi áfram í öðmm slag? Vinningsleiðin er að spila hjarta, en er ekki eðlilegt að fara heim á spaðaás til að spila ttgli fyrst? En þá hryn- ur spilið án þess að spaðaátt- an komi nokkuð við sögu. Þakkir til sjónvarpsins ÉG VIL fá að þakka sjónvarpinu fyrir það að hafa tekið hina frábæm þætti sem byggðir eru á Gamla testamentinu til sýningar vegna þess að um er að ræða afar merkilegt, fróðlegt og vandað efni. Efni sem fylgir frásögn Biblíunnar mjög nákvæmlega, eða eins nákvæmlega og hægt er að ætlast til af framleiðendum. Ég tel að með þessum myndum sé verið að vinna stór- virki í flölþjóðlegri sjón- varpsmyndagerð, en til stendur að framleiða 15-20 slíka þætti og taka til sýninga hér landi. Konráð Friðfinnsson, Blómsturvöllum 1-, Neskaupstað. + A að skemma landið? SUMARBÚSTAÐAEIG- andi hringdi til Velvak- anda vegna þeirrar um- ræðu að raska ætti landslagi við Kerið og nota þaðan jaðvegsefni til útflutnings. Telur hún þetta stórlýti á einstöku landslagi og ómetanlegt tjón. Grímsneshreppur hefur hvatt fólk til að kaupa sumarbústaðalóð- ir þama og rýrir þetta eignir þess fólks sem keypt hefur lönd þarna. Ef mikil trakkaumferð er þama er það ekki fýsi- legur kostur fyrir fólk að eiga sumarbústaða- lönd þama. Tapað/fundið Hjól tapaðist SKÆRGULT og grænt bamahjól af gerðinni Wheeler tapaðist við Vesturbæjarsundlaug sl. fimmtudag upp úr há- degi. Viti einhver um hjólið er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 5624841 á kvöldin. Gæludýr Kettlingar fást gefins GULLFALLEGIR kassa- vanir kettlingar fást gef- ins á góð heimili. Upplýs- ingar f síma 16837. Pennavinir FRÁ Gambíu skrifar stúlka, líklega um tvítug, með mikinn Islandsáhuga: Maimuna Sowe, c/o Momodn A. Sowe, St. Peters Middle School, Lamin P.O. Box 744, Banjul, Gambia. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, kvikmyndum, bókmenntum o.fl.: Janet Harrison, P.O. Box 996, Victoria Beach Resort, Oguaa, Ghana. TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með áhuga á bókmenntum og tónlist: Keiko Fukui, 34 Joboji Shino-cho, Kameoka-Shi, Kyoto, 621 Japan. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hjól- reiðum, tennis, útreiðum, skíðum, sundi o.fl.: Christina Lutzov, Hömákersv. 3, 18365 Táby, Sweden. FIMMTÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: Karin Biegnell, Angsvágen 6, 443 42 Grábo, Sweden. LEIÐRÉTT Borgartak Rangt var farið með nafn fyrirtækisins Borgartaks í frétt af malamámi í landi Skógræktar ríkisins í Kap- elluhrauni í blaðinu í gær. Jafnframt kom fram að fyrirtækið hefði numið um 500 þúsund rúmmetra af hrauni af svæðinu en rétt mun vera að numið hafi verið um 250 þúsund rúm- metrar. HOGNIHREKKVISI //VILTU EKKI FÁ N'VjA (SÁFRÆNA GAUICSKLUKKU ? " Víkveiji skrifar... AÐ ER hreint með ólíkindum hvað gæðum heimsins getur verið misskipt. Á meðan íbúar á suð- ur- og suðvesturhluta landsins hafa um nokkurt skeið notið yndislegs sumarveðurs búa íbúar á Norðurlandi og Vestfjörðum enn við vetur. Kunningi Víkverja hafði orð á því í þessu sambandi að honum fyndist að þjónusta Veðurstofunnar mætti vera nákvæmari og að ýtar- legar mætti greina frá þessum veð- urmun. Hvað er mörg dæmi þess að finna í veðursögu síðustu ára og áratuga að á meðan sumar ríki á Suðurlandi sé vetur á Norður- landi? Þá væri fróðlegt að heyra hvaða áhrif þetta mun hafa á bú- skap á þeim stöðum þar sem snjóa er vart að leysa. Taldi hann þetta vera kjörið tækifæri fyrir almenna fræðslu um íslenskt veðurfar og þær furðulegu myndir sem það get- ur tekið á sig. Minnti hann á að á ósónráðstefnu í Aþenu fyrr í vetur hefði það kom- ið fram að óvenjulega kalt hefði verið á norðurhveli síðastliðinn vet- ur. Því vöknuðu upp spumingar um það hvort veðrið fyrir norðan væri í einhverjum tengslum við hin svo- kölluðu gróðurhúsaáhrif og aðrar víðtækar loftslagsbreytingar eða hvort þetta væri bara einfaldlega „íslenskt veður“ sem finna mætti sambærileg dæmi um í sögunni. XXX EIMSMEISTARAMÓTIÐ í handknattleik hefur vakið upp holla umræðu um stöðu ferða- þjónustunnar hér á landi. Ferða- þjónusta er sívaxandi atvinnugrein og sóknarfærin að mati margra mikil. En þó að ferðaþjónusta sé farin að draga mikið af gjaldeyri í þjóðarbúið virðist hún ekki njóta sömu virðingar eða að minnsta kosti ekki sömu athygli og t.d. sjávarút- vegur og stóriðja. Er ekki kominn tími til að taka þessi mál föstum tökum og sameina krafta þeirra sem að þessum málum koma. Slíkt hefur verið til umræðu í mörg ár en hægt virðist miða. Að sama skapi hljótum við að velta því fyrir okkur hvaða áhrif stóraukinn erlendur ferðamanna- straumur hefur á iandið okkar. Það hefur margsinnis verið rætt um það hvort á einhvern hátt beri að takmarka eða að minnsta kosti stjórna ásókninni í helstu náttúru- perlur íslands. Ella sé hætta á að þær skemmist varanlega. XXX AÐ SAMA skapi hefur oft kom- ið til umræðu að bæta beri aðstöðu ferðamanna á eftirsóttustu ferðamannastöðunum. Á mörgum stöðum, sem tugþúsundir ferða- manna sækja ár hvert, er ekki einu sinni að finna salernisaðstöðu. Loks verður það aldrei of oft brýnt fyrir erlendum ferðamönnum (og raunar einnig okkur íslendingum) hversu mikilvægt það er að varast þær hættur_ sem leynast í náttúru ís- lands. ísland er hættulegt land og því ber okkur skylda til að vara við helstu hættum. Nú er enn eitt ferðamannasumar- ið að ganga í garð. Hvemig standa þessi mál samanborið við síðasta ár? Hafa umræðurnar leitt til ein- hverra úrbóta?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.