Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28/5 Sjónvarpið g stöð tvö 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ►Hlé ► HM í badminton Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í badminton sem fram fer í Lausanne í Sviss. 11.00 ÍÞRÓTTIR 17.30 ►Belfast - borg úr umsátri Hinn 1. september í fyrra lýsti írski iýð- veldisherinn yfir vopnahléi á Norður- írlandi og skömmu síðar fetuðu hermdarverkasveitir mótmælenda í fótspor þeirra. Um páskana ~voru þeir Kristófer Svavarsson fréttamað- ur og Friðþjófur Helgason kvik- myndatökumaður í Belfast. Þeir ræddu við oddvita öndverðra fylkinga og fleiri um friðarhorfur á Norður- írlandi. Áður á dagskrá 17. maí. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 RKDIIJlFEIil bænum býr DAItnACrNI engill (I staden bor en ángel) Sænsk barnamynd um dreng og fótboltann hans. Þýðandi: Guðrún Amalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (1:3) 19.00 kJCTTID ►Úr ríki náttúrunnar- r AII lln Órangútan (Wildiife: Orangutan) Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (10:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 klCTT|D ►Ódáðahraun í þætt- rlLl lln inum er ijallað jarðfræði Ódáðahrauns og helstu eldstöðvar á svæðinu. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson, Þórarinn Ágústsson stjómaði upptökum en framleiðandi er Samver. (3:3) 21.10 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Danielle Darríeux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (11:16) 22.00 ►Helgarsportið 22.20 VUItf IIYIin ►Óðal móður AI Inlrl I Hll minnar (Le cháteau de ma mére) Frönsk bíómynd byggð á endurminningum Marcels Pagnols og er þetta beint framhald af mynd- - inni Vegsemd föður míns sem Sjón- varpið hefur áður sýnt. Leikstjóri er Yves Robert og aðalhlutverk leika Philippe Caubere, Nathalie Roussel, Didier Pain og Thérése Liotard. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 0J^|{||^p||| ►' bangsalandi 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Barnagælur 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) 11.10 ►Brakúla greifi 13.00 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (21:26) 12.00 ►Á slaginu ► íþróttir á sunnu- degi New York og Indiana leika í NBA-körfuboltanum og Roma og Juventus leika í ítalska boltanum kl. 14.30 IÞROTTIR 16.30 |jj£'JJjjJ ►Sjónvarpsmarkað- 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (2:10) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 UJCTTin ►Lagakrókar (L.A. rfLl III* Law) Lokaþáttur. (22:22) 20.55 tfVltfyyyn ►Móðurást (Labor ItVUIMIRU of Love) Hugljúf mynd um fjölskyldukærleika og und- ur læknavfsindanna. Rakin er saga Arlette Schweitzer sem fæddi bama- böm sín inn í þennan heim. Fjölskyld- an býr í íhaldssömu samfélagi í Suð- ur-Dakota þar sem álit annarra skipt- ir miklu máli og flestir eru með nef- ið niðri í hvers manns koppi. Þrátt fyrir það ákveður Arlette að ganga með böm dóttur sinnar þegar í ljós kemur að hún getur ekki fætt þau sjálf. En hvað knýr Arlette áfram? Býr hún yfír einstaklega mikilli móðurást eða er hún heltekin af hugsunum um litla soninn sem dó í vöggunni mörgum ámm áður? Á hún hlut að kraftaverki eða er hún að gera alvarleg mistök? Aðalhlutverk: Ann Jillian, Tracey Gold, Bill Smitrovich og Donal Logue. Leik- stjóri: Jerry London. 1993. 22.30 ►60 mínútur 23.20 KVINMYND ►Straumar vors- ins (Torrents of Spring) Rómantísk kvikmynd um Dimitri Sanin, rússneskan óðalseig- anda sem fellur flatur fyrir eiginkonu vinar síns. Heitar ástríður láta ekki að sér hæða og Dimitri hefur skapað sér óviidarmenn með ístöðuleysi sínu. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Nast- assia Kinski, Valeria Golino og Will- iam Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skol- imowski. 1990. Lokasýning. Maltin gefur 2 1.00 ►Dagskrárlok Guöbergur Bergsson les þýöingu sína. Prakkarasaga Guðbergur Bergsson les fyrri hluta þýðingar sinnar á sögunni Króksa og Skerði eftir Cervantes RÁS 1 kl. 17.00 í dag kl. 17.00 les Guðbergur Bergsson fyrri hluta þýðingar sinnar á sögunni Króksi og Skerðir eftir Cervantes. Cervant- es, höfundur hins ódauðlega verks um Don Kíkóta, er talinn hafa ritað Króksa og Skerði árið 1602. Guð- bergur Bergsson þýðandi sögunnar, kemst m.a. svo að orði: „Sagan er af ætt prakkarasögunnar, sem nú hefur þróast alllangt frá Lazarusi frá Tormes, og inn í hana hafa bæst margar persónur, sem orðið hafa langlífar í bókmenntunum, svo sem frú Sponsa, hin dæmigerða „kerling", spjátmngarnir, gálurnar og sá maður, sem þrífst á spilling- unni, reyfarinn Alvaldi. Afbrota- mennimir lifa góðu lífi, faldir undir glæsimennsku heimsborgarinnar, næstum því óáreittir, enda er allt fléttað saman, glæsimennska og spilling." X-kynslódin óþekkt stærð? Fólk sem fæddist á árunum 1960-1975 virðist tilheyra óræðri kynslóð sem eldra fólk á erfitt með að átta sig á RÁS 1 kl. 14.00 í dag kl. 14.00 sér Þórunn Helgadóttir um þáttinn X-kynslóðin, óþekkt stærð. Fólk sem fæddist á árunum 1960-1975 virðist tilheyra óræðri kynslóð sem eldra fólk á erfítt með að átta sig á. Kynslóð sem hefur hlotið nafnið X-kynslóðin vegna þess að hún er óþekkt stærð. I þessum þætti verð- ur fjallað um hvað einkennir þessa kynslóð. Er þetta skoðanalaust fólk sem fylgir aðeins því sem tískan býður eða liggur annað og meira að baki? Árið 1990 skrifaði ungur Kanadamaður bók sem heitir „Kyn- slóð X“. í þættinum verður vitnað í bókina ásamt blaðagrein sem höf- undur hennar skrifaði ári eftir að hún kom út. Einnig verður rætt við fólk sem hefur velt þessu máli fyrir sér. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Sea Wolves F 1980, Gregory Peck 9.00 Give My Regards to Broad Street, 1984 11.00 1994 Baker Street: Sherlock Holmes Retums, 1993 13.00 The Mighty Ducks G 1992 15.00 Láve and Let Die, 1973 Roger Moore 17.05 Call of the Wild, 1993 19.00 The Piano, 1993 21.05 Cliffhanger, 1993, Sylvester Stallone 22.55 The Movie Show 23.25 Bitter Harvest F 1993 1.25 House 3, 1989 2.35 The Carolyn Warmus Story, 1992 SKY OIME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Mario Brothers 8.15 Bump in the Night 8.45 Highlander 9.15 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertain- ment Tonight 23.00 S.I.B.S. 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 8.00 Formula 1 9.00 Formula 1. Bein útsending 9.30 Hnefaleikar 11.00 Badminton. Bein útsending 13.00 Formúal 1. Bein út- sending 16.30 Fqáisar íþróttir 17.00 Bardagaíþróttir 18.00 Golf 20.00 Formúla 1 21.30 Hnefaleikar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = .vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Fiðlusónata f A-dúr ópus 12 núm- er 2 eftir Ludwig van Beethov- en. Isaac Stern og Eugene Is- tomin leika. Strengjakvartett f B-dúr K 458 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Amadeus kvartettinn leikur. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- iands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Lokaþáttur. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nk. þriðjudags- kvöld) 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra Cecil Haraldsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „X-kynslóðin, óþekkt stærð“ Um kynslóðina sem er fædd á árunum 1960- 1975. Umsjón: Þórunn Helgadóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 14.05 Grikkiand fyrr og nú: Landshættir. Sigurður A. Magn- ússon flytur fyrsta erindi af þremur. 16.30 Tónlist á sunnudagsfðdegi. Sinfónfa concertante í B-dúr ópus 3 fyrir klarinettu, horn, fagott og hljómsveit eftir Bernard Hen- rik Crusell. Tapiola sinfónfettan leikur; Osmo Vánská stjórnar. 17.00 Króksi og Skerðir, smásaga eftir Cervantes. Guðbergur Bergsson les þýðingu sfna, fyrri hluta. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Ny Dansk Saxofon- kvartet 14. júnf 1994. M.a. frumfluttir kvartettar eftir Pál P. Pálsson og Lárus H. Gríms- son. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egiisson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur bama. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 IsMús 1994. Tónlist og bók- menntir. Mogens Wenzel Andre- asen flytur síðara erindi: Um Carl Nielsen, sfðrómantfsku starfsbræður hans og tónlistar- meðferð þeirra á skáldskap. Þýðandi og þulur: Rfkarður Örn Pálsson. (Aður á dagskrá í gær- dag.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristfn Sverrisdóttir flytur. 22.20 Litla djasshornið. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS I FM 92,4/93,5 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áð- ur útvarpað á Rás 1 sl. sunnu- dag) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga f segulbanda- safni Útvarpsins. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Úrval dægurmáiaútvarps liðinnar viku. 13.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyidan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan eða áhrifarfkan atburð úr lffi sínu. 14.30 iÆikhúsumfjöliun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijönsson. (Endurtekið að- faranótt föstudags ki. 2.05) 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Mar- grét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. (Endurtekinn frá laugardegi). 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endurtekinn frá Rás 1) 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veð- urspá. Næturtónar. Fréttir 6 RÁS 1 og R&S 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. N/ETURÚTVARPIO 1.00 Veðurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- ieg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Bjömsson. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guð- mundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkross- gátan. 16.00 Heigartónlist. 20.00 Pálína Sig- urðardóttir 23.00 Næturtónlist. 1 2 ■ J 8 1 ■ J ii ■ 14 ■ 18 Úlvorpstlöiin Bros kl. 13.00. Tinlistarkrougálan í umsjá iáns Gröndal. UNDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Tónleikar 12.00 f hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfirtónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssfðdegi með Jóhanni JóhannsByni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Hennf Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijömi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.