Morgunblaðið - 28.05.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 29/5
SJÓNVARPIÐ | Stöð tvö
15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.30 ► Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (152)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30
*
RHDUAEFUI ^Þytur r laufi
DUnnALrni (Wind in the
Willows) Breskur brúðumyndaflokk-
ur eftir frægu ævintýri Kenneths
Grahames um greifingjann, rottuna,
Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd-
ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn
Bachman. (36:65)
19.00 ►Nonni Framhaldsmyndaflokkur
ufn æsku og uppvaxtarár Jóns
Sveinssonar gerður af Sjónvarpinu í
samvinnu við evrópskar sjónvarps-
stöðvar. Leikstjóri er Ágúst Guð-
mundsson og aðalhlutverk leika Lisa
Harrow, Luc Merenda, Stuart Wii-
son, Garðar Thór Cortes og Einar
Örn Einarsson. Áður á dagskrá í
desember 1988. (4:6)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 hlCTTID ►Gangur lífsins (Life
rlClllllGoes On) Bandarískur
myndaflokkur um gleði og sorgir
Thatcher-flölskyldunnar. Aðalhlut-
verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone,
Chris Burke, Kellie Martin, Tracey
Needham og Chad Lowe.Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.(13:17)
21.35 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk
sápuópera um Rattigan biskup og
íjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir. (10:26)
22.05 ►Mannskepnan (The Human Ani-
mal) Nýr breskur heimildarmynda-
flokkur um atferli og háttemi manna
eftir hinn kunna fræðimann, Desm-
ond Morris, höfund Nakta apans og
fleiri frægra bóka um atferli manna.
Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.(5:6)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Sjávarútvegur og kvóti á íslandi
, (Iceland Special) Fréttamynd frá
kanadísku sjónvarpsstöðinni CTV
þar sem gerður er samanburður á
fiskveiðum og sjávarútvegi á íslandi
og Nýfundnalandi og meðal annars
flallað um kvótakerfíð.
0.05 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17 30 BARNAEFHI
17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO
18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Eiríkur
20.40 h JFTTID ^ Matre'ðslumeistar-
r ILI IIII inn Nú er komið að síð-
asta þætti vetrarins og af því tilefni
hefur Sigurður L. Hall boðið Maríu
G. Maríusdóttur, dagskrárgerðar-
manni Matreiðslumeistarans, í heim-
sókn. Umsjón: SigurðurL. Hall. Dag-
skrárgerð: María Maríusdóttir.
21.20 ►Á norðurslóðum (Northem Ex-
posure IV) (17:25)
22.10 ►Ellen (10:13)
22.40 ►Hollywoodkrakkar (Hollywood
Kids) Nú er komið að fjórða og síð-
ast þætti þessa heimildarmynda-
flokka þar sem við kynnumst ótrú-
legu lífi bama sem eiga það sameig-
inlegt að eiga vellauðuga og fræga
foreldra í Hollywood.
23.30 ►Klappstýrumamman (The Posit-
ively True Adventures of The Alleged
Texas Cheerleader-Murdering Mom)
Sannsöguleg mynd um húsmóðurina
Wöndu Holloway sem dreymir um
að dóttir sín verði klappstýra og verð-
ur miður sín þegar önnur stúlka
hreppir hnossið. Wanda missir stjóm
á sér og er skömmu síðar ákærð
fýrir að hafa sett leigumorðingja til
höfuðs móður hinnar nýkrýndu
klappstýru. Þetta varð stórmál ársins
1991. En hvað gerðist í raun og vera?
Aðalhlutverk: Holly Hunter og Beau
Bridges. Leikstjóri myndarinnar er
Michael Richie. 1993.
1.05 ►Dagskrárlok
Farið er baksviðs og áhorfendum sýnt hvernig upp-
tökur á Matreiðslumeistaranum fara fram.
Lokaþáttur
Sigga og Maríu
Listakokkurinn
og upptöku-
stjórinn hafa
gert hátt á
annað hundrað
matreiðslu-
þætti saman
og nú er komið
að þeim
síðasta að
sinni
STÖÐ 2 kl. 20.40 Listakokkurinn
Sigurður L. Hall og upptökustjórinn
María Maríusdóttir hafa gert hátt
á annað hundrað matreiðsluþætti
saman og nú er komið að síðasta
þættinum að sinni. Af því tilefni
leiðir Sigurður Maríu fram fyrir
kvikmyndatökuvélarnar og hún eld-
ar fyrir okkur nútímalegt sunnu-
dagslæri að hætti mömmu og sér-
staka Majusúkkulaðimús. En María
lætur ekki þar við sitja því auðvitað
á hún ýmislegt í pokahorninu eftir
langt og farsælt samstarf þeirra
Sigurðar. Því þótt Siggi Hall sé
snjall matreiðslumeistari þá bregst
honum stundum bogalistin og nú
fáum við að sjá upptökur sem fóru
gjörsamlega í vaskinn.
Heimsbók-
menntir Blooms
í þættinum
Aldarlokum
verður gluggað
í rit Blooms og
rætt við
Véstein Ólason
prófessor um
efni þess
RÁS 1 kl. 14.30 Árið 1993 sendi
bandaríski bókmenntafræðingurinn
Harold Bloom frá sér ritið The
Westem Canon. The Books and
School of the Ages, en í því ræðir
hann um þær bækur sem talist
geta til heimsbókmennta. Ritið er
að nokkru leyti andsvar við þeirri
gagnrýni sem komið hefur fram á
liðnum árum á heimsbókmennta-
hilluna, en á það hefur verið bent
að þar séu svo til einvörðungu verk
eftir látna hvíta karlmenn. í þættin-
verður gluggað í rit Blooms og
rætt við Véstein Ólason prófessor
um efni þess, en það vekur athygli
að hvorki íslendingasögur né bækur
Halldórs Laxness eiga samastað á
heimsbókmenntahillu Blooms.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00
Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00’
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð-
degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00
Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45
Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar-
þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur
19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the
Lord 23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Hostage
for a Day G 1993 11.00 Spotswood,
1991, Anthony Hopkins 13.00 Me and
the Kid F 1994 15.00 The Lemon
Sisters, 1990 17.00 Homeward
Bound: The Incredible Joumey Æ
1993, Michael J. Fox, Sally Field
19.00 Dave G 1993, Kevin Kline
21.00 Sneakers, 1992, Robert Red-
ford 23.10 1492: Conquest of Para-
dise, 1992 1.45 Roommates F 1993,
Randy Quaid 3.15 Spotswood, 1991
SKY OIME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs.
Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30
Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30
Orson and Olivia 7.00 The Mighty
Morphin Power Rangers 7.30 Block-
busters 8.00 The Oprah Winfrey Show
9.00 Concentration 9.30 Card Sharks
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designing
Women 12.00 The Waltons 13.00
Matlock 14.00 The Oprah Winfrey
Show 14.45 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 14.46 Orson and Olivia 15.15
The Mighty Morphin Power Rangers
16.00 Beverly Hills 90210 17.00
Spellbound 17.30 Family Ties 18.00
Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye
20.00 Fire 21.00 Quantum Leap
22.00 Late Show with David Letter-
man 22.50 LA Law 23.45The Un-
touchables 0.30 In Living Color 1.00
Hit Mix Long Play
EUROSPORT
6.30 Golf 8.00 Formúla eitt 9.00
Tennis, bein útsending 17.30 Fréttir
20.00 Tennis 21.00 Knattspyma
22.30 Formúla eitt 23.30 Fréttir
24.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
' U = unglingamynd V = visindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sigríður Óiadóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðla-
spjall Ásgeirs Friðgeirssonar.
8.10 Að utan-. (Einnig útvarpað
kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úrmenn-
ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.38 Segðu mérsögu, Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren.
Sigrún Árnadóttir þýddi. Viðar
Eiríksson byrjar lesturinn. (1)
9.50 Morgunleikfimi með Hail-
dóru Bjömsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
- Aríur og dúettar úr óperum eft-
ir Mascagni, Rossini, Leonca-
vallo, Puccini og Verdi. Benjam-
ino Gigli, Dusolina Giannini,
Giulio Tomei og Cleo Elmo
syngja.
- Balletttónlist úr óperunni Fást
eftir Gounod. Sinfóniuhljóm-
sveitin í Boston ieikur; Seiji
Ozava stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót með Gunnari
Gunnarssyni.
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi
eftir Mary Renault. Ingunn Ás-
dísardóttir les þýðingu sína. (13)
14.30 Aldarlok: Heimsbókmennta-
hiila Blooms Fjallað er um ritið
„The Western Canon“ eftir
bandaríska bókmenntafræðing-
inn Harold Bloom. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan-
ia Valgeirsdóttir. (Einnig út-
varpað að ioknum fréttum á
miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á síðdegi.
- Schelomo. -Hebresk rapsódfa
fyrir selló og hljómsveit eftir
Ernest Bloch. Lynn Harrel leikur
með Concertgebouw hljómsveit-
inni; Berard Haitink stjómar.
- Kammersinfónía ópus 110A eft-
ir Dmitri Shostakovich. Kamm-
ersveit Evrópu leikur; Rudolph
Barshai stjórnar.
17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið-
geirssonar endurflutt úr Morg-
unþætti.
18.03 Þjóðarþel. Bolla þáttur
Boliasonar. Guðrún Ingóifsdótt-
ir les. (1:8) Rýnt er f textann
og forvitnileg atriði skoðuð.
18.35 Um daginn og veginn Ólína
Þorvarðardóttir talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19J0 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Guðfinna
Rúnarsdóttir.
20.00 Mánudagstónleikar i umsjá
Atla Heimis Sveinssonar John
Cage: Souvenir. Ligeti: Selló-
konsert. Ligeti: Fiðlukonsert.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur
Bjarnason. (Frá ísafirði.)
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Kristín Sverrisdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk eft-
ir Johann Sebastian Bach.
- Sex litiar prelúdiur. Glenn Gouid
leikur á píanó.
- Svíta númer 1 í G-dúr. Mischa
Maisky leikur á selló.
- Preiúdíur úr nótnabók Eilhelms
Friedemanns. Glenn Gould leik-
ur á pianó.
- Brandenborgarkonsert númer 3
í G-dúr. Enska konsertsveitin
leikur; Trevor Pinnock stjórnar.
23.10 Úrval úr Síðdegisþætti Rás-
ar I. Úmsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir, Jóhanna Harðardóttir og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan-
ía Valgeirsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Frillir ó Rót 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til
lffsins. Kristín Ólafsdóttir og Leif-
ur Hauksson hefja daginn með
hiustendum. 9.03 Halló Island.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Margrét Blöndal. 12.45
Hvftir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónsson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmá-
laútvarpið. Kristinn R. Ólafsson
talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálinn.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.30
Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson.
22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg-
mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvdóttir. 1.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Giefsur. Úr dægurmáiaút-
varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 5.05 Stund með Billy Jo-
el. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntón-,
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón-
ar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Maddama, kerling, fröken, frú.
12.00 Isl^nsk óskaiög. 13.00 Al-
bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur í dós.
22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert
Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05
Valdis Gunnarsdóttir. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami
Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00
Gullmolar. 20.00 tslenski listinn.
23.00 Næturvaktin.
Fréllir ó heila tÍRianum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fréttayfirlil kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Öm og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald Heimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson.
1.00 Endurtekin dagskrá frá deg-
inum. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
Fréttir fró fréttoit. Bylgjunnar/Stöé
2 kl. 17 og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10
Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt
Tónlist. 12.00 Islenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar-
ráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00
Alþjóilogi þótturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi. Sunnudaga til
fimmtudaga.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 I morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Öm. 18.00 Henní Árnadótt-
ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt-
urdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Póslhólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.