Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 15 KÍNA Ævintýri í Austurlöndum 2. okt., 20 dagar. G%j)NG KONG -S%VNGKOK ^\LI ^WnGAPQRE Einstök heimsreisa um HBIMSKLÚBBUR INGÓLPS & FMKÐASKRIPSrOrAN PRlMA KYNNAt Taiwan Hong Kong Suðui- Kínahaf Filipps- eyjar Brunei Kveðja frá Austurlandaförum: „Hjartans þafáir fyrir allt í dásamlegri og ógleymanlegri ferð 1994 um fjarlceg lönd með framandi þjóðlífi Austurlanda." Stefán og Sigrún MENNING HENNARí HNOTSKURN Austurlönd eru litríkur heimur, sem þú þarft að kynnast til að víkka heimsmynd þína. í Austurlöndum er menningin upprunnin. Landfræðilega er Evrópa smáskagi vestur úr Asíu. Austurlöndin hafa að nýju tekið forystu í heiminum á mörgum sviðum. Margir sitja fastir í sama farinu, fara ár eftir ár á sömu hefðbundnu staðina og eyða meiru í stuttri Evrópuferð en þeir mundu gera í glæsilegri ferð HEIMSKLÚBBSINS til Austurlanda, þar sem verðlag er miklu lægra en í Evrópu, hótelin glæsilegri, maturinn ljúffengur og þjónustan betri en þú hefur kynnst. Hjá Heimsklúbbnum færðu lúxus fyrir lítið og hágæðaþjónustu í kaupbæti. Sérsvið okkar fyrir hópa og einstaklinga árið um kring: Lág fargjöld - samnings- verð á völdum hótelum • T ftailand • M alasía • Singapore • B ali • Hong Kong • K ina • Taiwan • Filippseyfar • )apan • Astralía - Nýfa Sfáland FJÖLBREYTNI FERÐARINNAR ER EINSTÖK - ASÍA OG Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, simi 562 0400, tax 562 6564 töfraheim Austurlanda býðst þér nú á verði sem þú ræður við - áéur ófþekkt kjör, sé pöntun staðfest fyrir 1Ú. jjúní! HONG KONG - afar sérstök borg og einn mesti kaupstaður heimsins með 6 milljón íbúa, en mótuð af Bretum, sem fengu hana frá Kínverjum í ópíumstríðinu um miðja 19. öld. Eftir ótrúlegan vöxt og velmegun verða þeir nú að skila henni aftur um mitt ár 1997. Kynnist þessari mögnuðu perlu Austurlanda, áður en hún breytist. BANGKOK - höfuðborg Thailands - „hins frjálsa lands", sem aldrei laut yfirráðum Evrópuþjóða. Miðpunktur ferðalaga í Austurlönd- um með hátimbruð musteri sín og hallir úrskíra- gulli - ævintýraveröld á mörkum veruleikans - augnayndi - upplifun á nóttu sem degi - lágt verðlag á silki, batik - sérsaumuðum fatnaði - listmunum o.fl. BALI - draumsýn allra ferðamanna Cuðbrandsson - eyja guðanna. Margir telja hana einn fegursta og rómantískasta blett á jörðu, samofin dulúð, töfrum og list í ótal formum. Nú er hægt að láta drauminn rætast, vika í veðursældinni á Bali á ótrúlegu verði fyrir þig. SINGAPORE - ferðinni lýkur í blómskrýddri Singapore - hreinustu borg heimsins - verslanaparadís, sem erglæsilegt dæmi um framtak og framfarir undir styrkri stjórn. Heimílug um London. Hægt að framlengja. Fararstjórar: 2 listamenn í kaupbæti: Arnalds FERÐASKRIFSTOFAN PRIMAP HEIMSKLUBBUR INGOLFS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.