Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 33
JÓFRÍÐUR
KRISTJÁNSDÓTTIR
+ Jófríður Kristjánsdóttir var
fædd í Innri-Hjarðardal í
Önundarfirði 1. júní 1920. Hún
lést á Héraðssjúkrahúsinu á
Blönduósi 22. maí sl. og fór
útför hennar fram frá Þingeyr-
arkirkju 27. maí.
ÞAÐ ER alltaf erfitt þegar ástvinur
kveður og hverfur á vit eilífðarinn-
ar. Það syrtir að í huga manns og
hugleiðingar, um allt sem maður
átti ósagt, vakna. En alltaf birtir
aftur um síðir og minningarnar
varpa ljósi á þær yndislegu stundir
sem ég átti með ömmu minni. Hún
var dugleg kona og sterk, en um-
fram allt óendanlega góð. Alltaf
átti hún gott í búrinu og kakó var
hennar sérgrein. Það var svo nota-
legt að setjast inn til ömmu og
spjalla um daginn og veginn, hvort
heldur sem það var fram í Haga
eða seinna meir í íbúðinni hennar
á Blönduósi. Alltaf fann ég sömu
hlýjuna og ástúðina streyma frá
henni.
Ekki síst fannst mér gott að
geta heimsótt hana síðustu dagana
sem hún dvaldi hérna megin, þegar
hún lá á sjúkrahúsinu á Akureyri.
Við stöllur höfðum margt að ræða
og það voru þægilegar hvíldir frá
annatímanum að setjast niður og
rabba um lífið og tilveruna við konu
sem átti svo ijarskalega margt að
gefa.
Megi englar Guðs vaka yfir þér,
elsku amma mín.
Anna Margrét Jónsdóttir.
Nú er amma í Haga lögð af stað
í síðasta ferðalagið sitt og söknuður
okkar býr þar sem gleðin ríkti áð-
ur. Við eigum margar og ljúfar
minningar um ömmu sem við geym-
um nú í hjarta okkar. Minningar
frá heimsóknum fram 5 Haga,
amma og afi brosandi í dyrunum
til að taka á móti okkur. Það var
alltaf eins og ferskur andblær þeg-
ar við heyrðum glaðværan hlátur
ömmu. Kakólykt lagði upp úr potti
á eldavélinni og amma raðaði kök-
um á eldhúsborðið sem svignaði
undan krásum. Amma var óvenju-
leg kona sem fór eftir sannfæringu
sinni fremur en viðteknum venjum.
Hún var til dæmis fyrsta konan í
Sveinstaðahrepp sem tók bílpróf.
Henni féll aldrei verk úr hendi og
þegar erillinn við bústörfin, barna-
uppeldið og heimilisstörfin hætti að
taka mestan hluta tíma hennar fékk
hún sér vinnu í pijónastofunni í
Skólahúsinu. Við munum svo
glöggt hvað við vorum stoltar af
því að eiga útivinnandi ömmu. Hún
var líka mjög listfeng eins og mun-
imir sem hún málaði og smíðaði
bera vitni.
Eftir að afi dó brá amma búi í
Haga og stofnaði nýtt heimili á
Flúðabakka á Blönduósi. Þá fór hún
að ferðast enn meira um landið og
önnur lönd til að heimsækja vini
sína og ættingja.
Fríða amma fýlgdist alltaf vel
með því sem við vorum að fást við
og hafði einstakt lag á að hvetja
okkur til dáða. Minningarnar um
hana munu ætíð lifa í hjarta okkar.
Systurnar Sölvabakka.
Vantar
Okkur hefur verið falið að leita eftir gömlu
timburh. í miðbæ Hafnarfj. Æskilegt en þó
ekki skilyrði að möguleiki sé fyrir tveimur
íbúðum í húsinu.
Þingholt sími 568 0666
Njósnuðu
um Kínveija
fyrir
Bandaríkin
Canberra. Reuter.
I
I
I
i
I
I
I
I
ÁSTRALSKIR leyniþjónustumenn
stunduðu hleranir í kínverska sendi-
ráðinu í Canberra fyrir bandarísku
leyniþjónustuna, að sögn ástralska
ríkissjónvarpsins.
Leyniþjónustan kom hlerunar-
kerfi fyrir þegar hús sendiráðsins
var í byggingu árið 1990 og var
komið fyrir búnaði sem sendi hljóð-
upptökur beint til njósnamiðstöðvar
í Washington i Bandaríkjunum.
Sjónvarpið sendi út fréttina um
hlerunarbúnaðinn þrátt fyrir til-
raunir af hálfu ríkisstjómarinnar
til þess að koma í veg fyrir það.
SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540, ÓÐINSGÖTU 4
Mánagata - parhús. 165 tm parhús, tvær hæíir og kjallari. Saml. atofur, 3 svefnherb. i kj. eru 2 herb. o.tl. þar sem útbúa mætti séríbuð. Nýlegt gter og gluggar. Verð 11,3 mlllj.
Alagrandí. Mjög góö 104 fm íb. 4 2. hœS í gððu fjölb. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Parkot. Tvennar svalir. Þvað- staða i Ib. Ib. er tilvalin fyrlr barnafj. og eldri borgara. Rélogt og fallegt umhverfi. Ahv. 4 mlllj. hagst. langtfmslén. Laus fljötl. Ver» 8,9 mlllj.
Víð Laugardalinn. Falleg 110 fm ibúð i 4. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Suðursv. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,6 mlllj. Laus.
rJón Guömundsson, sðlusljóri, lögg. lasteignasali
Ólafur Slefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali
I fgl FASTEIGNAMARKAÐURINN HF
- kjarni málsins!
Hlégerði - Kóp
214 fm vandað einbýli. 5
svefnh. Rúmgóðar stofur.
Arinn. Suðurverönd.
Hornlóð. Innbyggður bíl-
skúr. Skipti möguleg á
íbúð. Verð 13,9 millj.
Norðurás 6
150 fm glæsil. 4ra-5 herb.
endaíb. á tveimur hæðum
ásamt innb. bílsk. Vandað-
ar innr. Suðursvalir. Áhv.
6,8 millj. Verð 10,9 millj.
Erling og Olla sýna þér
íbúðina. Sími 567-2467.
Frostafold
Reyk)alilíð
100 fm vönduð íb. í litlu
fjölb. ásamt 22 fm bílsk.
Sérsmíðaðar innr. og
skápar. 21 fm suðursv.
Rúmg. herb. og stofur.
Sérþvottah. Verð 8,8 millj.
193 fm vönduð sérh. og
ris í góðu þríb. 5 svefnh.,
borðstofa, stofa og arin-
stofa. Tvær rúmg. svalir. 2
baðherb. 28 fm bílsk. Verð
13,9 millj.
Búagrund - Kjalarnes 180 fm vandað einb. m. innb. bílsk. Fullb. að utan og að mestu að innan. 4 svefnh. Rúmg. stofur. Frág. lóð. Áhv. 7,0 millj. byggsj. o.fl. Verð 11,9 millj. Ugluhólar m/bílsk. 84 fm falleg íb. á efstu hæð í litlu 3ja haeða fjölb. Suð- ursv. Mikið útsýni. 22 fm bílsk. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,4 millj.
Vantar atvinnuhúsnæði
Höfum ákveðinn kaupanda að 200-300 fm atvinnuhús-
næði, Garðabær, Kópav. eða Hafnarfj., fyrir matvælaiðn.
Innkeyrsludyr skilyrði. Aðrar staðsetningar koma til greina.
Upplýsingar veitir Helgi M. Hermannsson á skrifstofu.
Húsið, fasteignasala,
Suðurlandsbraut 50, s. 5684070.
Hólmgarður 43 - neðri hæð
Opið hús sunnudag og mánudag frá kl. 13-16
Til sýnis og sölu falleg, mikið endurnýjuð 4ra herbergja neðri sér-
haeð við Hólmgarð 43. Fallegt eldhús. Góður garður.
Áhv. húsbréf 2,1 millj. Verð 7,4 millj.
Gjörið svo vel að líta inn!
Skeifan, fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut46,108 Reykjavík,
sími 568 5556.
Suðurlandsbraut 4A, sími 680666
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 -18.
Opið laugard. kl. 11 -14.
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali
EIRÍKSGATA. Snyritleg 2ja herb. Ibúð á miðhæð. fb. skiptist í stofu, eldh., herb. og baðh. Gluggar, gler og lagnir nýlega endurnýjað. Verð 4,4 millj.
HRAUNBÆR. Góð um 76 fm íb. á 1. hæð. Hvít eldhúsinnr. frá Brún- ás, fllsal. baðherb. og parket. Húsið nýviðgert að utan. Verð 6,4 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m.
SÚLUHÓLAR - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. lbTá-2. hæð um 73 fm. Eldhús með borðkrók. Rúmgóð stofa. Svalir í suðvestur. Hús og sameign i góðu standi. Áhv. byggsj. um 3,5 millj. Fast verð 5,9 millj.
ESKIHLIÐ. Góð um 100 fm íbúð á 1. hæð. Ibúöin skiptist f saml. stofur og 2 svefnherb. Möguleiki að gera herb. í borðstofu. Húsið nýtekið í gegn að utan. Verð 6,7 m.
DALSEL. Góð 4ra-5 herb. (b. á 2. hæð um 107 fm ásamt stæði í bíl- geymslu. Saml. stofa og borðstofa. 3 herb. Þvhús I Ib. Verð 7,6 millj. Laus fljótlega.
NÓNHÆÐ - GBÆ. Vönduð 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 20 fm bílskúr. Suðursvalir. Parket á öllum gólfum. Verð 9,8 millj.
GOÐHEIMAR. 2. hæð I fjórbýli um 136 fm ásamt bilskúr. 2 rúmgóð forstofuherb. sem mynda litla séríb. Rúmg. stofur og eldh., þvherb. inn af eldh., á sérgangi eru 2 svefnherb. og baðherb. Góðar svalir. Verð 11,2 millj. Áhv. hagst. langtlán.
EFSTASUND. Hæð og ris ásamt stórum bllskúr I tvíbýlishúsi um 200 fm. Stór gróin lóð. Áhv. hagst. langtlán um 3 mlllj. Verð 10-10,5 millj. Mögul. skipti á góðri 3ja herb. ib. með bllskúr.
UTHLIÐ. Glæsileg 125 fm sérhæð I þríbýli og 36 fm bllskúr. Tvennar stórar stofur með fallegu parketi og 3 rúmgóð herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 7 millj. Verð 11,6 millj.
STÆRRI EIGNIR
SÆVARGARÐAR - SELTJ. Einbýli á einni hæð með góðum bdskúr. Húsið skiptist í góðar stofur með ami, stóran sólskála meö útg. á steypta verönd , þar út af er sundlaug. Rúmg. eldhús, 5 svefnherb., sauna o .fl. Verð tilboð. Vegna brottfiutnings af landi er mögulegt að fá keypt ýmis tæki, gardínur o.fl. sem ekkí fylgja venjulega með.
VÖLVUFELL. Endaraðhús um 116 fm ásamt bllsk. 3. góð svefn- herb. Nýtt eldh. og baöherb. Góður garður. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 4,6 m. Verð 9,8 m.
LÆKJARTÚN - MOS. Fallegt einlyft einb. um 136 fm ásamt 52 fm bilsk. Góður garður og verönd með skjólvegg. 3-4 svefnherb. Arinn I stofu. Ljóst parket og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12 millj.
HULDUBRAUT - KÓP. Glæsilegt nýtt 233 fm parhús með innb. bílskúr. 4 svefnherb. Góðar innr. og tæki í eldh. Sjávarsýn. Verð 13,9 millj. Eignaskipti möguleg.