Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 35 FRÉTTIR Grafarvogssöfnuður sex ára Nýr prestur settur inn í embætti FYRIR sex árum var yngsti söfnuður í Reykjavík stofnaður. Þar sem sókn- arbörnum fjölgaði mjög ört var fljót- lega ráðist í byggingu kirkju. Þann 18. maí 1991 var fyrsta skóflustung- an tekin að kirkjunni og þann 12. desember 1993 vígði Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason, fyrri áfanga Grafarvogskirkju. Mikið og blómlegt safnaðarstarf hefur farið fram í þeim hluta kirkj- unnar sem nú er til reiðu fyrir safn- aðarstarfið. Ljóst er þó að ekki kom- ast þar allir að er vilja starfa að safn- aðar og félagsmálum enda söfnuður- inn orðinn sá flölmennasti í landinu. Hugur er í safnaðarfólki að leggja sitt af mörkum til þess að halda megi áfram við byggingu kirkjunnar. Þess vegna hefur verið efnt til söfn- unar þar sem safnaðarfólki er boðið að gefa stein sem notaður verður sem klæðning utan á kirkjuna. Möguleiki er fyrir þá sem gefa stein að skipta greiðslum niður á nokkra mánuði. Ætlunin er sú að leita til fyrirtækja í söfnuðinum. Söfnunin mun halda áfram í sumar og haust. Sigurður Arnarson var vígður til aðstoðarprests í Grafarvogspresta- Grafarvogskirkja kalli sunnudaginn 21. maí sl. Á hvíta- sunnudegi Grafarvogskirkju mun sr. Sigurður verða settur inn í embætti af dómsprófasti, sr. Guðmundi Þor- steinssyni. Hinn nývígði prestur prédikar. Skóiahljómsveit Grafar- vogs leikur undir stjórn Jóns Hjalta- sonar og kirkjukórinn mun syngja undir stjórn Bjama Þórs Jónatans- sonar í aðalsal kirkjunanr að lokinni messu. Safnaðarfélagið býður upp á veitingar að lokinni guðsþjónustu. Málverkasýning verður í kirkjunni er ber yfírskriftina: Trúarstef gömlu meistaranna. Málverkin eru í eigu Listasafns íslands. Tilboðsverð til Kanarí 4. iúlí frá kr. 39 Glæsilegt tilboð Heimsferða 4. júlí til Kanaríeyja, þar sem þú finnur besta loftslag í heimi á þessum tíma. Við höfum nú fengið glæsilegt kynningartilboð á Lenamar gististaðnum, einum vinsælasta gististað okkar á Kanaríeyjum. Rúmgóðar íbúðir með einu svefnherbergi, stofu, baði, eldhúsi og svölum. Fallegur garður og staðsetningin einstök, í hjarta ensku strandarinnar. Bókaðu strax, því aðeins 10 íbúðir eru í boði á þessu frábæra verði. Kanaríeyjar 4.-20. júií Afteins 10 íbúöir í b 39.932 Verð kr. m.v. hjón með 2 böm, 2-14 ára, 4. júlí. Verð kr. 49.960 m.v 2 í fbúð. Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjóm og flugvallarskattar. Austurstræti 17, Sími 562 4600. ■ SUMARBÚÐIR kirkjunnar verða í Hlíðardalsskóla í Ölfusi í sumar. Það er Æskulýðssamband kirkjunnar í Reylqavíkurpróf- astsdæmum sem sér um fram- kvæmd þeirra og rekstur. Gunn- björg Óladóttir hefur verið ráðin sumarbúðastjóri. Skráning er þegar hafin og fer hún fram á skrifstofu ÆSKR í Hallgrímskirkju kl. 17-19 mánudag til fimmtudags. Enn eru laus pláss í eftirtalda flokka: 1. flokkur 6.-13. júní (6-8 ára), 2. flokkur 13.-23. júní (9-12 ára), 3. flokkur 26. júní-3. júlí (9-12 ára), 4. flokkur 3.-10. júlí (6-8 ára). 9 SMÁ HJEM Vlka í Kaupmannahöfn með eigin baðherbergi og salerni, sjónvarpi, bar, ísskáp og morgunmat, sameigin- legu nýtísku eldhúsi og þvottahúsi. Allt innréttað í fallegum byggingum. Njóttu lúxus-gistingar á lágu verði við 0sterpori st. Viö byggjum á því að leigja út herbergi til lengri tíma. Skrifstofan er opin daglega kl. 9-17. Verö fyrir herbergi: Eins manns....:...2.058 dkr. á viku. Elns manns........385 dkr. á dag. Tveggja manna....2.765 dkr. á viku. Tveggja manna.....485 dkr. á dag. Morgunverður er innifalinn i verðinu. sSi;V ,, * *■:/ K,.| DAGSKRA: (ATH. Hver kynning er sjálfstœð) 8. JÚNÍ Kl. 9:30 - 12:00 HP NETBÚNAÐUR Fjallað verður um stefnu Hewlett-Packard í netmálum og hvaða búnað fyrirtœkið byður. 1 OOMb/s (1 OOVG-AnyLan) staðarnet verða skoðuð sérstaklega. 8. JÚNÍ KL 13:00 - 16:00 HP LEIÐSTJÓRAR (ROUTERS) Almenn kynning á möguleikum HP leiðstjóra við hönnun netkeifa. Einnig verður fjallað um öryggismál (Fire Wall), uppsetningar, og dœmi um notkun. 9. JÚNÍ KL 9:30 - 12:00 HP NETUMSJÓNARHUGBÚNAÐUR FYRIR WINDOWS Kynning á HP netumsjónarhugbúnaði (HP OpenView) fyrir Windows. Kynntur verður hugbúnaður til aðfylgjast með og stýra netmiðeiningum, netþjónum, prenturum og leiðstjórum. FYRIRLESARAR: ARNE MICHAELSEN OG JO BERGSVAND FRÁ HEWLETT-PACKARD Allir tölvuáhugamenn eru velkomnir á þessar kynningar sem haldnar eru hjá Opnum Kerfum hf. að Höfðabakka 9. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í í síma 567-1000. Þátttaka er ókeypis. OPIN KERFI HF Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 567-1000 Fax: 567-3031 Hótel— íbúöir meö séreldhúsi, baöherbergi og salerni og aðgangi aö þvottahúsi. Eins herbergis íbúö, sem rúmar einn, 2.058 dkr. á viku. Eins herbergis íbúð, sem rúmar tvo, 2.765 dkr. á viku. Eins manns íbúö m/eldunaraðstöðu, sem rúmar tvo, 2.989 dkr. á viku. Tveggja herbergja ibúö. Verö á viku 3.486 dkr. Tveggja herbergja íbúö. Hótel-íbúö sem rúmar fjóra. Verö á viku 3.990 dkr. Morgunmatur er ekki innifalinn. í okkar rekstri: Tagensvej 43, Thorsgade 99-103, 2200 Kobenhavn N, 2ja herbergja hótel—íbúðir sem rúma þrjá. Með sturtuklefa....2.198 dkr. 3ja herbergja......3.990 dkr. HOTEL 9 SMÁ HJEM, Classengade 40, DK-2100 Kabenhavn O. Sími (00 45) 35 26 16 47. Fax (00 45) 35 43 17 84.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.