Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 49
s
Sjónvarpið
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (157)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►'Gulleyjan (Treasure Island) Bresk-
ur teiknimyndaflokkur byggður á sí-
gildri sögu eftir Robert Louis Steven-
son. Fyrstu 13 þættirnir voru sýndir
í fýrra en nú verður flokkurinn sýnd-
' ur í heilu lagi. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthí-
asson og Magnús Ólafsson. (1:26)
19.00 Saga rokksins (History of Rock ’n’
Roll) Bandarískur heimildarmyndaflokkur
um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi:
Matthías Kristiansen. (1:10)
19.50 ►'Sjónvarpsbíómyndir Kynntar
verða kvikmyndir vikunnar í Sjón-
varpinu.
( 20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
I
I
:
20.35 blFTTIB ►Heim á ný (The Boys
r IC11III Are Back) Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
( Hal Linden og Susan Pleshette. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson. (13:13) OO
21.00 ►Taggart - Fyrirbæn (Prayer for
the Dead) Síðasta syrpan sem gerð
var um iögreglufulltrúann góðkunna,
Jim Taggart í Glasgow. Seinni þætt-
imir tveir verða sýndir á fimmtu-
dags- og föstudagskvöld. Aðalhlut-
verk leika Mark McManus, James
MacPherson og Blythe Duff. Þýð-
andi: Gauti Kristmannsson. (1:3)
* 22.00 ►Smáþjóðaleikarnir í Lúxemborg
Samantekt í umsjón Arnars Björns-
sonar.
22.35 ►Af landsins gæðum Landgræðsla
Fjórði þáttur af tíu um búgreinarnar
í landinu, stöðu þeirra og framtíðar-
horfur. Rætt er við bændur sem
standa framarlega á sínu sviði og
sérfræðinga í hverri búgrein. Umsjón
með þáttunum hefur Vilborg Einars-
dóttir en þeir eru unnir af Plús fílm
í samvinnu við Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins og GSP-almanna-
I tengsl. (4:10)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR 6/6
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Össi og Ylfa
17.55 ►Soffía og Virginfa
18.20 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club)
(7:12)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 hlCTTID ►Handlaginn heimil-
rlLI llll isfaðir (Home Improve-
ment II) (26:30)
20.40 ►Barnfóstran (The Nanny) (1:24)
21.05 ►Hvert örstutt spor (Baby It’s
You) Flest okkar hafa fylgst með
bömum, ýmist okkar eigin eða ná-
inna ættingja, vaxa og þroskast. Við
höfum stundum upplifað fyrsta bros-
ið, þegar barnið skreið og jafnvel
stóð upp í fyrsta skipti svo ekki sé
minnst á fyrstu skrefin í þessari ver-
öld. En fæst okkar hafa sennilega
leitt hugann að því hvernig þessi
þroski á sér stað og hvað það er sem
hvetur bamið í sífeliu til frekari dáða.
í þessum einstöku bresku þáttum
fræðumst við um þroskaferil barns-
ins, allt frá fæðingu og til skóla-
skyldualdurs og það kemur margt
áhugavert og fróðlegt í ljós sem pab-
bar og mömmur, afar og ömmur,
frænkur og frændur og allir aðrir,
sem hafa yndi af skemmtilegum sam-
verustundum við börn, ættu alls ekki
að missa af. Þættirnir em sex talsins
og verða vikulega á dagskrá.
21.35 ►Stræti stórborgar (Homicide. Life
on the Street) (8:13)
22.25 ►Franska byltingin (The French
Revolution) 1788. Frakkland er
gjaldþrota og konungurinn, Loðvík
XVI, veit varla hvemig hann á að
bregðast við þeirri undiröldu upp-
reisnar sem virðist um það bil að
bijótast upp á yfirborðið. Hann
hækkar skatta og setur herinn í vam-
arstöðu í París. í kjölfar þess yfir-
taka Parísarbúar Bastilluna og þann-
ig hefst franska byltingin. Með aðal-
hlutverk fara Klaus Maria Brandau-
er, Jane Seymour, Peter Ustinov,
Sam Neill, Christopher Lee og Clau-
dia Cardinale. Þættirnir eru átta tals-
ins og verða vikulega á dagskrá.
23.20 |flf||f||V||n ► Kjarnorkukona
A ¥ Inlrl IMJ (Afterbum) í þess-
ari sannsögulegu sjónvarpsmynd er
rakin baráttusaga Janet Harduvel
sem sagði valdamiklum aðilum stríð
á hendur eftir að eiginmaður hennar
fórst í reynsluflugi nýrrar orrastu-
þotu. í skýrslum um slysið var geflð
í skyn að mannleg mistök eigin-
manns hennar hefðu orðið til þess
að vélin fórst en Janet trúði því statt
og stöðugt að flugherinn og framleið-
endur bæra ábyrgð á því hvernig
fór. Aðalhlutverk: Laura Dern, Rob-
ert Loggia, Victor Spano og Michael
Rooker. Leikstjóri: Robert Markow-
itz. 1992.
1.00 ►Dagskrárlok
Þættirnir eru sex talsins og
veröa á dagskrá vikulega.
Hvert örstutt
bamsspor
Áhorfendur
skyggnast inn I
heim barnsins
og hvernig það
breytist á
örskömmum
tíma úr
ósjálfbjarga
kornabarni í
iitla manneskju
STÖÐ 2 kl. 21.05 Hvert örstutt
spor, eða Baby It’s You, nefnist
bresk þáttaröð sem sýnir áhorfend-
um inn í heim bamsins, hvernig það
breytist á undrastuttum tíma úr
ósjálfbjarga komabarni í litla
manneskju sem getur labbað og
talað, og hefur sitthvað að segja
um sitt nánasta umhverfí. Stuðst
var við fjölda nýrra rannsókna við
gerð þáttanna. í fyrsta þætti er
sjónum sérstaklega beint að fyrstu
stundunum eftir fæðingu. Við fylgj-
umst með því hvernig athygli ný-
fædds bams beinist fyrst og fremst
að fólkinu í kringum það, hvemig
það fær hina fullorðnu til að ann-
ast sig og hvemig það lærir smám
saman að átta sig á veröldinni í
kringum sig. Þættirnir eru sex og
verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2.
Syrpa með Jim
Taggart
Þættirnir heita
Fyrirbæn eða
PrayerForthe
Dead og eru
þeir einu sem
Sjónvarpið á
ósýnda auk
einnar stakrar
myndar
SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Á þriðju-
dags-, fimmtudags- og föstudags-
kvöld sýnir Sjónvarpið hörkuspenn-
andi þriggja þátta sakamálasyrpu
með lögreglufulltrúanum fúllynda,
Jim Taggart í Glasgow. Þessi syrpa
heitir Fyrirbæn eða Prayer For the
Dead og er sú eina sem Sjónvarpið
á ósýnda auk einnar stakrar mynd-
ar, en eins og kunnugt er lést aðal-
leikari þáttanna, Mark McManus, í
fyrra. I Fyrirbæn fær Taggart til
rannsóknar meira en lítið dularfullt
sakamál, sem við segjum ekki nánar
frá hér, en honum verður varla skota-
skuid úr því að upplýsa það frekar
en önnur glæpamál hingað til.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30
Kenneth Copeland, fræðslueftii 8.00
Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00
Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30
Endurtekið efni 20.00 700 Club, við-
talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny
Hinn 21.00 Kenneth Copeland,
fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur
21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise
the Lord, bl. efiii 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.05 Dagskrárkynning 9.00 Bom
Yesterday, 1993 11.00 Aloha Sum-
mer G 1988 13.00 Oh, Heavenly
Dog! G,Æ 1980, Chevy Chase 15.0Ö
Black Gold T 1963 16.50 Bom Yest-
erday A,G 1993, John Goodman, Don
Johnson, Melanie Griffith 18.30
Close-up: The Addams Family 19.00
Made in America G 1993, Whoopi
Goldberg, Ted Danson 21.00 Natural
Selection T 1993 22.35 Night of the
Living Dead V 1992, Patricia Tallman
0.05 Chantilly Lace F 1993 1.45
Maniac Cop L 1988, Bruce Campbell
3.05 The Vagrant L 1922.
SKY ONE
5.00 Bamæfni (The DJ. Kat Show)
5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and
Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30
Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West
Cowboys of Moo Mesa 7.00 The
Mighty Morphin 7.30 Blockbusters
8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00
Coneentration 9.30 Card Sharks
10.00 Sally Jessy Raphæl 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designing
Women 12.00 The Waltons 13.00
Matlock 14.00 The Oprah Winfrey
Show 14.50 Bamæfni (The DJ Kat
Show) 14.55 Wild West Cowboys of
Moo Mesa 15.30 The M.M. Power
Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00
Spellbound 17.30 Family Ties 18.00
Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-
Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quant-
um Leap 22.00 Late Show w. David
Letterman 22.50 LA Law 23.45 The
Untouchables 0.30 In Living Color
1.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
6.30 Eurogolf fréttaskýringaþáttur
7.30 Speedworld 9.00 Knattspyma
10.00 Tennis, bein útsending 17.45
Eurosportfréttir 18.00 Kappakstur
20.00 Tennis 21.00 Snooker 23.00
Eurosportfréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = ungiingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RAS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sigríður Óladðttir.
Í7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
á Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál
Baldur Hafstað flytur þáttinn.
8.10 Að utan. 8.31 Ttðindi úr
menningarlffinu 8.40 Gagnrýni
8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren.
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 yeðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
( - Pianókvintett nr.3 í e-moil ópus
57 eftir Luigi Boccherini.
I Patrick Choen leikur með Mosa-
ique kvartettinum.
- Kvintett f c-moll fyrir hörpu og
strengjakvartett eftir E.T.A.
Hoffmann. Marielle Nordman
leikur á hörpu, Gérard Jarry og
Jacques Ghestem á fiðlur, Serge
Collot á lágfiðlu og Michel To-
urnu á selló.
11.03 Byggðalínan.
12.01 Að utan.
Í 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Miðdegistónleikar.
| — Verk eftir Johann Strauss. Fíl-
harmóníusveitin í Berlín leikur;
Herbert von Karajan stjórnar.
- Verk eftir Franz Lehár og Josef
Lanner. Vínar Volksoperhljóm-
sveitin leikur; Franz Bauer-The-
ussl stjórnar.
- Þættir úr Kátu ekkjunni eftir
Franz Lehár. Kór og einsöngv-
arar þýsku óperunnar í Berlín
syngja með Fílharmóníusveit-
inni í Berlín; Herbert von Karaj-
an stjórnar.
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
hafi eftir Mary Renault. (18)
14.30 Grikkland fyrr og nú. Annað
erindi af þremur.
15.03 Tónstiginn.
15.53 Dagbók.
16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á siðdegi. Verk eftir
Anton Rubinstein
- Konsert í G-dúr ópus 46 fyrir
fiðlu og hljómsveit. Tkako Nis-
hizaki leikur með Filharmóníu-
sveitinni i Slóvakíu; Michael
Halász stjórnar.
- Næturljóð ópus 11 númer 2.
Nobuko Imai leikur á víólu og
Roland Pöntinen á píanó.
17.52 Daglegt mál.
18.03 Langt yfir skammt.
18.30 Allrahanda. Nat King Cole.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfiegnir.
19.40 Morgunsaga barnanna. (e)
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Frá tónleikum á Potsdam-
Sanssouci tónlistarhátiðinni síð-
asta sumar. Á efnisskrá:
- Sinfónía í h-moll eftir Carl
Philipp Emanuel Bach.
- Atriði úr óperunni Montezuma
greifa eftir Carl Heinrich Graun.
- Sinfónia í D-dúr eftir Wilhelm
Friedemann Bach.
- Sinfónía fyrir tvær flautur, 2
óbó, 2 horn, strengi og fylgirödd
- Atriði úr kvöldlokkunni Hjarð-
konungnum eftir Friðrik mikla
Prússakeisara.
- Sinfónía ( Es-dúr eftir Carl
Philipp Emanuel Bach.
- Brandenborgarkonsert númer 3
í G-dúr eftir Johann Sebastian
Bach. Jochen Kowalsky alt
syngur með C.P.E. Bach kamm-
ersveitinni, Raphael Alpermann
leikur á sembal; Hartmut Hanc-
hen stjórnar. Umsjón: Stefanía
Valgeirsdóttir.
21.30 Leitin að betri samskiptum.
Umsjón: Þórunn Helgadóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Friðrik Ö. Schram flytur
22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas.
Þorgeir Þorgeirson ies (2)
23.00 Tiibrigði. Trausti ólafsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw-
ard Frederiksen.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Fréltir 6 Rói 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar-
grét' Rún Guðmundsdóttir. 9.03
Halló ísland. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit
og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gest-
ur Einar Jónasson. '14.03 Snorra-
laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dæg-
urmálaútvarp. Pistill Helga Péturs-
sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32-
Milli steins og sleggju. 20.30 Rokk-
þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Gamlar syndir. Árni Þórarinsson.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút-
varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir.
2.05 Úr hljóðstofu. 4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Deep Forr-
est 6.00 Fréttir, veður, færð og
fiugsamgöngur. 6.05 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón-
ar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00Katrín Sæhólm Baldurs-
dóttir. 12.00 Islensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
í dós. 22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig-
mar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dag-
urjónsson. 19.00 Gullmolar. 20.00
Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
vaktin.
Frittir ó heila timonum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir, Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Öm og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald Heimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Björn Þór og Axel
Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10
Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim-
leið með Pétur Árna. 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson.
I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg-
inum.Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00,
II. 00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00,16.00, 17.00.
Fróttir fró fróttast. Bylgjunnar/St.2
kl. 17 og 18.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt-
urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp
umferðarráð. 18.00 I kvöldmatn-
um. 20.00 Tónlist og blandað efnL
22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Ljúfir tónar
21.00 Encore. 24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam-
tengt Byigjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt-
ir. 21.00 Sigurður Sveinsson.1.00
Næturdagskra.
Útvarp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu.
17.25 Létt tónlist og tilkynningar.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.