Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4/6 SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 9 00 RADIIAFFIII ►Mor9unsi°n- DHHnHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ► Hlé 15.30 ►Vor í Vín Upptaka frá vortónleik- um Vínarsinfóníunnar. Stjómandi er Rafael Fruehbeck de Bungos. 17.00 ►Hvítasunnumessa Upptaka frá messu í Lágafeilskirkju í Mosfellsbæ. Prestur er séra Jón frá Ljárskógum Þorsteinsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►! bænum býr engill (I staden bor en ángel) Sænsk barnamynd um dreng og fótboltann hans. Þýðandi: Guðrún Amalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (2:3) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Hættur gresjunnar (Wildlife: Graze with Danger) Bresk dýralífsmynd. Þýð- andi og þulur: Gylfí Pálsson. 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (11:13) 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veður 20.25 Tfjyi |QT ►Við slaghörpuna I UnLlu I Tónlistarþáttur með Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara og Rannveigu Fríðu Bragadóttur mezzósópran. Stjóm upptöku: Tage Ammendmp. 2105hlFTTIB ►Jalna (Jalna) ■ ICI IIII Frönsk/kanadísk þátta- röð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herra- garði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Dani- elle Darrieux, Serge Dupire og Cath- erine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. (12:16) 21.55 ►Jósef (Joseph) Fjölþjóðleg sjón- varpsmynd frá 1994 byggð á frásögn Gamla testamentisins. Leikstjóri er Roger Young og aðalhlutverk leika Paul Mercurio, Ben Kingsley, Martin Landau, Lesley Ann Warren og Dom- inique Sanda. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur á mánudags- kvöld. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (1:2) CO 23.25 ►Sumartónleikar í Skálholti Um langt árabil hafa verið haldnir sumar- tónleikar í Skálholti um hverja helgi frá júlíbyijun og fram í miðjan ág- úst. Hjónin Helga Ingólfsdóttir og Þorkell Helgason hafa haft veg og vanda af tónleikunum en íjöldi ís- lenskra og erlendra hljóðfæraleikara hefur komið þar fram. í þættinum er fýlgst með hljóðfæraleikumm þeg- ar þeir koma í Skálholt og undirbúa sig fýrir tónleika og einnig er sýnt frá einum tónleikanna sem haldnir voru sumarið 1991. Saga fílm fram- leiddi þáttinn og hann var áður á dagskrá á skírdag 1992. 23.45 ►Útvarpsfréttir i' dagskrárlok 9.00 HjmH|j| ban9salandi 9.25 ►Utli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Barnagælur 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (22:26) 12.00 ►Á úlfaslóðum með Timothy Dalt- on (In the Wild: Wolves with Tim- othy Dalton) Kvikmyndatökumenn slógust í för með Timothy Dalton þegar hann reyndi að komast í tæri við eftirlætisdýrið sitt, úlfínn. 13.00 ►NBA-körfuboltinn ítalski boltinn kl. 14.30 Inter - Padova 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Prairie) 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (3:10) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy Nýr bandarískur fram- haldsmyndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Með aðalhlutverk fara Kellie Martin (Life Goes On) og Tyne Daly (Cagney & Lacey). (1:20) 21.35 KVIKMYHDIR ►Ungfrú Amer- íka (Miss Amer- ica: Behind the Crown) Carolyn Suz- anne Sapp leikur sjálfa sig í þessari mynd en stúlkan var krýnd Ungfrú Ameríka 1992. Aðalhlutverk: Caro- lyn Suzaune Sapp, Ray Bumatai og Jack Blessing. Leikstjóri: Richard Michaels. 1992. 23.10 ►60 mínútur 24.00 ►Fallvölt frægð (The Harder They Fall) Humphrey Bogart er í hlutverki Eddie Willis en hann er atvinnulaus íþróttablaðamaður sem fær freist- andi tilboð frá svikahrappnum Nick Benko. Nick er Qárglæframaður sem skipuleggur hnefaleikakeppi og ákveður úrslitin fyrirfram. Hann fær Eddie til að auglýsa nýjan hnefalei- kakappa sem er kominn alla leið frá Argentínu, Toro Moreno. Aðalhlut- verk: Humphrey Bogart, Rod Stei- ger, Jan Sterling og JerseyJoe Walc- ott. Leikstjóri: Mark Robson. 1956. Maltin gefur ★★★% 1.45 ►Rauði þráðurinn (Traces of Red) Rannsóknarlögreglumönnunum Jack Duggan og Steven Frayn er falið að rannsaka hrottalegt morð á fallegri konu en verða tortryggnir hvor í garð hins þegar í ljós kemur að hún hafði verið bólfélagi Jacks. Aðalhlut- verk: James Belushi, Lorraine Bracco og Tony Goldwin. Leikstjóri: Andy Wolk. 1992. Lokasýning. Strahg- lega bönnuð börnum. 3.25 ►Dagskrárlok Þátturinn er endurtekinn í minningu Maríu Mark- an. Flutt verða viðtöl við söngkon- una, meðal annars sem Sveinn Ein- arsson átti við hana árið 1979 og Árni Johnsen ári síðar. Minning Maríu Markan Þáttur Sigrúnar Björnsdóttur, Ég kvaddi kónginn og fór til Ástralíu, fjallar um óperusöngkon- una og kennarann Marlu Markan RÁS 1 kl. 14.00 Klukkan 14.00 á hvítasunnudag verður endurfluttur þáttur Sigrúnar Bjömsdóttur Ég kvaddi kónginn og fór til Ástralíu en í þættinum er sagt frá Maríu Markan óperusöngkonu og söngkennara sem nú er nýlátin. Flutt verða viðtöl við söngkonuna, meðal annars sem Sveinn Einarsson átti við hana árið 1979 og Ámi Johnsen ári síðar. Les- ið verður upp úr endurminningum hennar og rætt við Þorstein Hannes- son óperusöngvara um orstír Maríu við Glyndebourne-óperuna á Eng- landi, Elín Sigurvinsdóttir söngkona segir frá söngkennaranum Maríu og Halldór Hansen yngri læknir lýsir orðspori Maríu erlendis. Gamlar syndir Árni Þórarinsson fær til sín gest, syndasel dagsins, sem rifjar upp með hlustendum minningar frá sokkabandsár- unum svoköll- uðu og velur lög RÁS 2 kl. 15.00 í dag kl. 15.00 hefst nýr þáttur á Rás 2 sem ber heitið Gamlar syndir og verður alla sunnudaga í sumar undir stjóm Árna Þórarinssonar. í hvem þátt kemur gestur, syndaselur dagsins, og rifjar upp með hlustendum minn- ingar frá sokkabandsámnum svo- kölluðu og velur tíu dægurlög sem tengjast þeim minningum eða þeim tíma. Jafnframt verður einn flytj- andi og ein hljómsveit frá sjöunda eða áttunda áratugnum í brenni- depli hvers þáttar, auk þess sem leiknar verða ýmsar lummur þessa tímabils að vali umsjónarmanns. I þessum fyrsta þætti er það Edda Björgvinsdóttir leikkona sem er syndaselurinn. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Ðisord- erlies G 1987 9.00 Digger, 1993 11.00 The Land that Time Forgot Æ 1975 13.00 Columbo: Undercover, 1992 15.00 The Diamond Trap G,T 1988 17.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd 19.00 The Man from Left Field, 1993 21.00 Unforgiven, 1992 23.10 The Movie Show 23.40 In the Line of Duty: Kidnapped F 1994 1.15 Shadows and Fog G 1992 2.40 Ga- laxy of Terror, 1981 SKY OME 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectaeular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Fntertain- ment Tonight 23.00 S.I.B..S. 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Ruðningur 8.00 Frjálsíþróttir 9.00 Tennis. bein útsending 17.45 Hjólreiðar 18.00 Ruðningur, bein út- sending 19.30 Kappakstur 20.30 Indycar 22.30 Tennis 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Brosió kl. 13.00. Tónllstarkroisgóton. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjömsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Prelúdia og fúga ( Es-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach. Páll fsólfsson leikur á orgei. - Kyrie og Gloria úr Messu eftir Giacomo Puccini. Gulbenkian kórinn og hljómsveitin í Lissa- bon flytja; einsöngvari er Will- iam Johns; Michel Corboz stjórn- ar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknurn fréttum á miðnætti.) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember '21. Fyrsti þátt- ur: Dagsbrún nýrrar aldar. Höf- undur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. (Áður útvarp- að 1982.) 11.00 Messa í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson prédikar. 12.10 Dagskrá hvitasunnudags. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Ég kvaddi kónginn og fór tii Ástralíu" Samfelldur þáttur f minningu Marfu Markan óperu- söngkonu og söngkennara. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. (Áður á dagskrá 12. apríl 1993) 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00.) 16.05 Grikkland fyrr og nú: Helstu kennileiti í sögu Grikkja Sigurð- ur A. Magnússon flytur annað erindi af þremur. 16.30 Tónlist á sunnudagsiðdegi - Sinfónfa númer 4 f A-dú ópus 90 eftir Felix Mendelssohn. 17.00 Króksi og Skerðir eftir Cer- vantes. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína, síðari hluta. 17.40 Frá setningu Kirkjulistahá- tíðar 1995 f Hallgrímskirkju f gærdag. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúrana, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá ! gærmorgun.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. - Píanótríó númer 1 í B-dúr, D898 eftir Franz Schubert Rembrandt trlóið leikur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Ge8t8. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Vikan sem var. Fjalar Sigurðarson. 15.00 Gamlar syndir. Edda Björgvins- dóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sig- uijónsson- 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi f héraði. Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Ásmundur Jón8Son og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Létt músfk á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 24.10 Margfætl- an. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Frittir ó RÁS 1 og RÁ5 2 lcl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafí Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög f morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 1 upphafl. Þáttur um kristi- leg málefni. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntinar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshornið. Bjami Dagur Jónsson. 20.00 SunnudagBkvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Frittir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00TónIeikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssfð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sig- urðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Hennf Árnadóttir. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdag- skrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.