Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Innilegar þakkir til barna minna, tengda-
barna, barnabarna, systkina, œttingja og vina
sem glöddu mig á 80 ára afmœli mínu þann
24. maí sl.
Guð blessi ykkur öll.
BjörgA. Jónsdóttir,
Hlíðarenda, ísafirði.
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Je ome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6. Aðeins þessar 4 sýn. eftir.
„Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins":
Freyvangsleikhúsið sýnir
•• • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guömundsson
Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt - mán. 12/6 nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 -
lau. 24/6 - sun. 25/6.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin sem hér segir um hvítasunnuna.
Laugardaginn 3/6 er opið frá kl. 13.00-18.00. Hvftasunnudag er iokað. Annan
dag hvítasunnu er opið frá kl. 13.00-20.00.
Cræna linan 99 61 60 - Greiöslukortaþjónusta.
MO0UIEIKHUSI0
___við Hlemm
Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir:
eftir Hlfn Agnarsdóttur f samvinnu
við leikhópinn
Sýningar í kvöld - þri. 6/6 kl. 20.30.
Mlðapantanlr f sfmsvara S625060 allan
sólarhringinn. Mlðasala vlð Inngang alla
sýningardaga frá kl. 17.00-20.30.
JAMES BURN
INTERNATIONAL
Efni og tæki fyrir wiveé
járngorma innbindingu.
) J. RSTVnLDSSON HF.
SKIPHOIH 33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580
Blab allra landsmanna!
ptoröttnbiatob
- kjarni máhins!
ZERO-3
3ja daga megrunarkúrinn
Svensson
Mjódd, sími 557-4602.
Opið virka daga kl. 13-18, laugard. 13-16
Póstv.sími 566-7580.
þú gerast
stuðningsforeldri
götubarns á Indlandi?
Fyrir aðeins 1450 krónur á
mánuði getur þú gefið nauðstöddu
götubami fæði, klæði, menntun,
læknishjáip og heimili.
Venkatcswaramma Tadiparti 8 ára
munaðarlaus indversk stúlka. eitt af
styrktarbörnum ABC hjálparstarfs.
HJÁLPARSTARF
TUNGLIÐ
Opið í kvöld frá kl. 24
20 ára aldurstakmark
BYGGINGAVÖRUR
h ÞMUIRÍNSSON &CO
verslun, Ánmúla 29 - 108 Reykjavík - simar 38640 - 686100
FÓLK í FRÉTTUM
Hópreið
Fákskvenna
að Reynisvatni
SÍÐASTLIÐINN föstudag fóru Fákskonur í hina árlegu
hópreið sína. Farið var úr Víðidal upp að Reynisvatni
þar sem áð var. Þar tók á móti þeim hópur vaskra
sveina sem aðstoðuðu með hestana og grilluðu lamba-
læri fyrir þær. Að loknum málsverði og fjöldasöng var
síðan haldið heim á leið, en rösklega tvö hundruð kon-
ur tóku þátt í ferðinni.
SIGRÚN Þorsteinsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Hjördís Jó-
hannsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Þórný Jónsdóttir og
Guðbjörg Þóra Jónsdóttir.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KRISTÍN Guðmundsdóttir,
Guðbjörg Egilsdóttir, Dagný
Guðmundsdóttir, Anita Odds-
dóttir, Elín Guðmundsdóttir,
Gréta Oddsdóttir, Eygló Guð-
mundsdóttir, Edda Hinriks-
dóttir og Súsanna Oddsdóttir.
► IÐNAÐAR-
ROKKARINN Jon
Bon Jovi, sem til
þessa hefur ekki
verið þekktur fyrir
kvikmyndaleik,
mun í haust þreyta
frumraun sína á því
sviði. Hann mun leika
tilfinninganæman húsa-
málara í myndinni „Mo-
onlight and Valent-
ino“. Auk hans munu
leika í myndinni Eliza-
beth Perkins, Kathleen
Turner, Whoopi Gold-
berg og Gwyneth
Paltrow, sem er ef til
vill helst fræg fyrir
samband sitt við
hjartaknúsarann
Brad Pitt.
Góður rómur er
gerður að kvikmynda-
leik rokkarans, en
hann er núna á tón-
leikaferðalagi með
hyómsveit sinni um
Evrópu. Að henni
lokinni vonast
hann til að fá ann-
að tækifæri til
að spreyta sig á
hvíta tjaldinu.
BonJovi
í nýju hlut-
verki
Oþekktur
leikari
hafði betur
ÓÞEKKTUR leikari Matthew •
McConaughey hefur verið
ráðinn í aðalhlutverk myndar-
innar „A Time To Kill“, sem
gerð verður eftir samnefndri
sögu Johns Grisham. McCon-
aughey getur þakkað Gris-
ham það, því rithöfundurinn
sætti sig hvorki við að hlut-
verkið félli í skaut Woodys
Harrelson né Vals Kilmer og
réð það úrslitum.
McConaughey er enginn
nýgræðingur í kvikmyndum.
Hann hefur áður ieikið út-
brunninn mann í „Dazed and
Confused“ og kaldriQaðan
morðingja í „Return of the
Texas Chainsaw Massacre“.
Hann vakti þó mesta athygli
sem löggan Abraham Lincoln
í myndinni „Boys on the
Side“. Tökur hefjast við Miss-
issippi í september.
Herbergi Verón-
íku í vesturbænum
AUÐUR Eydal, Lena Bergmann, Árni Berg-
mann, Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands,
Steindór Hjörleifsson og Margrét Ólafsdóttir.
Morgunblaðið/Jón Svavareson
ÞÓRÐUR Þórðarson, Sverrir Þórðarson, Guð-
rún Friðjónsdóttir og Álfhildur Þórðardóttir.
KAFFILEIKHÚSIÐ frumsýndi Herbergi Veróníku að
kveldi uppstigningardags. Um er að ræða sumarhroll-
vekju Kaffileikhússins og er hún einn af menningarvið-
burðum Sögu- og menningarhátíðar í gamla vesturbæn-
um. Leikarar sýningarinnar eru íjórir eða þau- Rúrik
Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Ragnhildur Rúriksdótt-
ir og Gunníaugur Helgason. Feðginin Rúrik og Ragn-
hildur hafa aldrei leikið saman á sviði áður. Leikstjóri
er Þórunn Sigurðardóttir, en þýðandi verksins er Ing-
unn Ásdísardóttir.
GERÐUR Steinþórsdóttir, Ingunn Ásdísardótt-
ir, þýðandi verksins, Jórunn Sigurðardóttir og
Gunnar Stefánsson.