Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995 51 I DAG VEÐUR 4. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungi fsuðri REYKJAVÍK 3.55 0,8 10.03 3,1 16.06 0,9 22.23 3,3 3.17 13.24 23.33 18.14 ÍSAFJÖRÐUR 6.02 0,4 11.58 1,5 18.11 0,5 2.33 13.31 0.33 18.20 SIGLUFJÖRÐUR 2.02 1,1 8.20 0,2 14.58 1,0 20.28 0,4 2.13 13.13 0.16 18.01 DJÚPIVOGUR 1.06 0,5 7.01 1,6 13.14 0,5 19.27 1,8 2.42 12.55 23.10 17.43 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Heiðskirt * * * « Rigning •; * i *. Slydda # # V. s“ , Slydduel Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma SJ Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er2vindstig. 10° Hitastig S Þoka Súld YfirlitW. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir hálendisvegir eru lokaðir og ófærir. Jarð- göng milli ísafjarðar og Súgandafjarðar verða lokuð vegna viðgerða frá kl. 22 að kvöldi til kl. 7 að morgni til 9. júní nk. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 alskýjað Glasgow 10 rigning Reykjavík 5 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Bergen 9 skýjað London 13 skýjað Helsinki 23 léttskýjað Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahöfn 12 hátfskýjað Lúxemborg 9 þoka Narssarssuaq 4 rignig Madríd 14 léttskýjað Nuuk -1 snjókoma Malaga 15 heiðskfrt Ósló 13 skýjað Maliorca 16 skýjað Stokkhólmur 16 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 4 súld NewYork alskýjað Algarve 16 heiðskírt Orlando 23 skýjað Amsterdam 12 þokumóða París 13 skýjað Barcelona 16 skýjað Madeira 18 skýjað Berlín 10 léttskýjað Róm 16 þokumóða Chicago 17 þokumóða Vín 13 skýjað Feneyjar 16 skýjað Washington 22 rigning Frankfurt 12 þokumóða Winnipeg 16 skýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt austur af landinu er 998 mb. lægð sem þokast vestur og verður yfir landnu í nótt og á morgun. Spá: Breytileg átt, gola eða kaldi og skúrir um allt land. Hiti verður á bilinu 2-6 stig norðan til en 7-11 stig um landið sunnanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag verður hæg breytileg átt á landinu og víða dálítil væta. Hiti verður á bilinu 2-12 stig, kaldast allra nyrst en hlýj- ast sunnanlands. Á miðvikudag, fimmtudag, föstudag verður hæg vestlæt átt og víða súld eða rigning vest- an til á landinu en léttskýjað austan til. Hiti verður á bilinu 5-16 stig, hlýjast í innsveitum austanlands. Helstu breytingar til dagsins i dag: Skammt austur af landinu e 988 mb lægð sem þokast heldur til austurs. Krossgátan LÁRÉTT: 1 vísuorðin, 8 gufa, 9 hitann, 10 happ, 11 týna, 13 glymur, 15 skaðvæna, 18 gæsars- teggur, 21 reyfi, 22 stíf, 23 æviskeiðið, 24 froðu- snakkanna. LÓÐRÉTT: 2 stækja, 3 baktertía, 4 tákn, 5 eldstó, 6 klöpp, 7 vendir, 12 gerist oft, 14 dveljast, 15 sæti, 16 Iífstímann, 17 ham- ingju, 18 lífga, 19 af- brotið, 20 viima. LAUSN SÍðUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 guldu, 4 gunga, 7 dauðu, 8 fótum, 9 mál, 11 senn, 13 anar, 14 iðnað, 15 blóð, 17 afls, 20 frá, 22 æruna, 23 skíra, 24 aldan, 25 róaði. Lóðrétt:- 1 gadds, 2 lausn, 3 uxum, 4 gafl, 5 nýtin, 6 aumur, 10 árnar, 12 nið, 13 aða, 15 blæða, 16 ólund, 18 flíka, 19 skapi, 20 fann, 21 ásar. I dag er sunnudagur 4. júní, 155. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þegar Jesús sá það, sámaði honum, og hann mælti við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss og Reykjarfoss eru væntanjegir á sunnudaginn. írafoss er væntanlegur á mánu- daginn. Fyrsta faijiega- skip sumarsins, Kazak- ástan, er væntanlegt á þriðjudagsmorgun í gömlu höfnina. Goða- foss og Bakkafoss eru væntanlegir á miðviku- daginn. Haf narfjarðar höfn: í fyrradag fóru á veiðar rússnesku frystitogar- amir Okhotino og Pylva. í gær var rúss- neski togarinn Atlantic Queen, sem nú er í eigu Færeyinga, væntanleg- ur til viðgerðar og til að taka veiðarfæri. Fréttir Viðey. í dag, hvíta- sunnudag, verður stað- arskoðun heima við. Hún hefst í kirkjunni kl. 15.15. Annan í hvítasunnu (Mark. 10, 14.) messar sr. Hjalti Guð- mundsson kl. 14.00. Eftir messu verður aftur staðarskoðun. Veitingahúsið í Viðeyj- arstofu er opið. Sérstök bátsferð með kirkjugesti verður kl. 13.30, en ann- ars eru bátsferðir um helgar á klukkutíma fresti frá kl. 13.00. Þriðjudaginn 5. júní verður kvöldganga um Viðey. Farið verður úr Sundahöfn kl. 20.30. Happdrætti Bindindis- félags ökumanna. Eft- irfarandi vinningsnúmer komu upp 8. maí 1995: 1. vinningur: Apple Per- forma tölva frá Radíó- búðinni að verðmæti kr. 120.000 kom á númer 5804. 2. -4. vinningur: Úttekt hjá Radíóbúðinni að verðmæti kr. 50.000 hver, komu á númer 5845, 5181 og 6940. 5.-7. vinningur: Úttekt hjá Radíóbúðinni að verðmæti kr. 40.000 hver, komu á númer 2006, 2987 og 1114. 8.-17. vinningur: Úttekt á Max hlífðarfatnaði í Fatalínunni að verðmæ.ti kr. 20.000 hver, komu á númer 4302, 4457, 6751, 6938, 1226, 3658, 2327, 6802, 5770 og 6838. Vinningshafar geta vitj- að vinninga sinna á skrifstofu Bindindis- félags ökumanna í síma 588 7090 með því að framvísa miða ásamt greiðslustimpluðum gíróseðli. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir" alla aldurshópa þriðju- dag kl. 14-17. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12 á þriðju- dag. Fella- og Hólakirkja. Fýrirbænastund í kap- ellu kirkjunnar þriðju- dag kl. 18. Landakirkja. Bæna- hópur kemur saman í heimahúsi á þriðjudags- kvöldum. Öllum opinn aðgangur. Breytileg staðsetning. Uppl. á skrifstofu. Sehjamarneskirkja. Foreldramorgunn á þriðjudag kl. 10-12. Hvítasunnan SVO segir í Sögu daganna eftir Áma Björns- son: „Hvítasunnan var og er einn af þremur helstu atburðum kirkjuársins og haldin til að minnast sendingar heilags anda og stofn- unar kristinnar kirkju. Gyðingar halda hátfð- ina til minningar um að þá afhenti Drottinn Mósesi boðorðin tíu á Sínaí-fjalli, en enn eldra tilefnis mun að leita í fomri uppskemgleði. íslenska nafnið er þýtt úr foraensku [hwita sunnandæg - witsunnedei - white-sunedæie], og dregið af hvítum klæðum sem borin voru við skira sem á miðöldum var tíðkuð þennan dag öðmm fremur. Nú er hátíðin vinsæl til ferminga. Sú trú manna þekktist um hvíta- sunnudag að þá væri svefn óhollur heilsu manna, og á sér hliðstæðu í Þýskalandi. Þá sofa hinsvegar ýmsar forynjur frameftir svo hægt er að komast að þeim óvöram. Þennan dag einan er rjúpan óhult fyrir fálkanum. Dagurinn hentar einnig vel til allskyns töfra, einkum undir messu.“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Vífilfell hf. írúiAu/t'am/eiáanc/l &&& á /Á/am/i Viðskiptavinir Vífilfells hf. vinsamlegast veitið athygli nýju síma- og faxnúmeri. Samband við allar deildir: 525 2500 Cav' 525 2600 Vifilfell hf. - Stuðlahálsi 1 - Pósthólf 10060, 1Í0 Rvk. - Sími: 525 2500 - Fax: 525 2600 r MATREIÐSLUNÁM Fjölbrautaskólinn Breiðholti Grunnám matreiðslu og framreiðslu (samsvarar 1. ári í Hótel- og veitingaskóla íslands, veitir sjókokkapróf) Matartæknir 3 ára nám (störf í mötuneytum heilbrigðisst.) Heimilishagfræðibraut 1 árs nám (Fjölbreytt og hagnýtt nám um rekstur heimilis og umönnun fjölskyldu) V FB þegar þú velur verknám J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.