Morgunblaðið - 08.06.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 41
FRÉTTIR
■ ZONTAKLÚBBURINN
Embla hefur fært Alnæmissam-
tökunum á Islandi peningagjöf
að upphæð 100 þúsund krónur
sem varið verður til að skipuleggja
og efla heimilda- og bókasafn AI-
næmissamtakanna.
Á myndinni sem tekin var við
þetta tækifæri eru f.v. Hrafnhildur
Stefánsdóttir, formaður Zonta-
klúbbsins Emblu, Hanna Pálsdótt-
ir, Margrét Magnúsdóttir og
Björgvin Gíslason, formaður Al-
næmissamtakanna á Islandi.
Fyrirlestur um verkfræði
BIRGIR Hrafnkelsson flytur opin-
beran fyrirlestur um ritgerð sína
til meistaraprófs í verkfræði
fimmtudaginn 8. júní kl. 16.15 í
stofu V-158 í VR-II, Hjarðarhaga
2-6. Ritgerðin fjallar um hvernig
beita má tölfræðilegum aðferðum
við að meta hámarksálag hjá hita-
veitum út frá rennslisgögnum úr
daglegum rekstri. Ekki er tekið til-
lit til hugsanlegra takmarkana í
flutningsgetu vegna dreifikerfis
heldur er metin eftirspurnin í mjög
köldu veðri. Umsjónarmaður með
verkefninu var Guðmundur R. Jóns-
son, dósent í verkfræðideild, -en auk
hans sátu í umsjónarnefnd Birgirs,
þeir dr. Anders Holtsberg, sérfræð-
ingur við Institutionen för Matema-
tisk Statistik, Háskólanum í Lundi
og dr. Ólafur P. Pálsson, sérfræð-
ingur við verkfræðideild.
Öllum er heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
æ*.tvimBtiu/\/ ir^i Y^iKir^AP
„Au pair“ óskast
Þroskuð stúlka, reyklaus, eldri en 20 ára,
óskast til New Jersey, USA, nálægt New York,
frá 30. júlí. Sérherbergi. Afnot af bíl.
Upplýsingar gefur Jóhanna Sveinbjörnsdóttir
í síma 9019083596527.
Frá Fræðsluskrifstofu
Austurlandsumdæmis
Sérkennara
vantar að grunnskóladeildum Verkmennta-
skóla Austurlands í Neskaupstað.
Upplýsingar gefur skólameistari í síma
477 1620, heimasíma 477 1833.
Umsóknarfrestur til 18. júní.
Fræðslustjóri Austurlandsumdæmis.
Frá ,
Fósturskóla íslands
Kennara vantar í hagnýta uppeldisfræði og
verknámsleiðsögn í fjarnámi Fósturskólans.
Staðan er u.þ.b. 40% starf.
Umsóknir berist skólanum fyrir 15. júní nk.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans
í síma 581 3866
Skólastjóri.
Matreiðslumaður
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið
Ránna, Keflavík.
Upplýsingar í síma 421 4601.
Frá Fræðsluskrifstofu
Vestfjarðaumdæmis
Umsóknarfrestur
um stöðu skólastjóra og kennara við Grunn-
skólann í Örlygshöfn framlengist til 20. júní nk.
Umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns
ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu á Fræðsluskrif-
stofu Vestfjarða framlengist til 20. júní nk.
Sálfræðimenntun og reynsla áskilin.
Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis.
hötelOðal
Hótel Óðal óskar að ráða matreiðslumann
til starfa nú þegar.
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og geta
unnið sjálfstætt.
Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma
461 1900.
Frá Menntaskólanum í Reykjavík
Starf konrektors er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 16. júní.
Kennara vantar í líffræði/erfðafræði næsta
vetur.
Umsóknarfrestur er til 20. júní.
Nánari upplýsingar fást hjá rektor í síma
551 4177 milli kl. 11 og 12 árdegis.
Rektor.
Gallerí Sara
Reykjavík og Hafnarfirði
Okkur vantar starfsfólk nú þegar í eftir-
farandi störf:
Hafnarfjörður:
í sumarafleysingar í júní, júlí og ágúst.
Reykjavík:
í boði er hálfsdagsstarf til frambúðar.
Við leitum eftir vönu fólki með einhverja
reynslu í vefnaðarvörum.
Upplýsingar á skrifstofu okkar í Hafnarfirði
milli kl. 14 og 16 í dag og á morgun.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Gallerí Sara,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði.
RADAUGÍ YSINGAR
Aðalfundur Borgartaks hf.
verður haldinn í Borgartúni 33 fimmtudaginn
15. júní nk. og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Hluthafar fjölmennið.
Stjórnin.
Opinn fundur um
starfsmannastefnu
Reykjavíkurborgar
Borgarstjórinn í Reykjavík boðar til opins
fundar um starfsmannastefnu í Tjarnarsal
Ráðhúss Reykjavíkur mánudaginn 12. júní
i 1995 kl. 15.00.
i Fyrirlesarar verða: Bjarni Ingvarsson, sál-
fræðingur, Margrét Rósa Sigurðardóttir,
bókagerðarmaður, Birgir Björn Sigurjónsson,
hagfræðingur og Þórður Óskarsson, sál-
fræðingur.
í pallborðsumræðum taka þátt auk fyrirles-
ara: Jón G. Kristjánsson, starfsmannastjóri
Reykjavíkurborgar, Sjöfn Ingólfsdóttir, for-
maður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
og Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans
I Petersen hf.
5 herbergja íbúð
5 manna fjölskylda á heimleið frá útlöndum
óskar eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð,
hæð eða raðhús í Reykjavík, Kópavogi eða
Garðabæ frá 1. ágúst nk.
Upplýsingar gefnar í síma 552 5865 eftir
kl. 18.00.
BESSASTAÐAHREPPUR
Bann við eggjatöku
Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að eggja-
taka í landi Bessastaðahrepps á Álftanesi
er stranglega bönnuð.
Brot við banni þessu varða sektum samkvæmt
lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar
á villtum fuglum og villtum spendýrum.
Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi.
Hvítasunnukirkjan
Völvufeii
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir..
" Hjálpræðis-
herinn
Kírkjustræti 2
Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30.
Sven Fosse talar.
Allir velkomnir.
Breski miðill-
inn og kennar-
inn Colin
Kingshot
starfar hjá fé-
laginu 12.-16.
júní. Hann
verður með
einkatíma í
áruteikningu og sambandslestri
og einnig í heilun. Colin hefur
skilað frábærum árangri.
Upplýsingar og bókanir i símum
551 8130 og 561 8130.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Helgarferðir 9.-11. júní
Breiðafjarðareyjar - Flatey
Ekið í Stykkishólm (kl. 19.00),
siglt í náttúruparadísina Flatey
og gist i svefnpokaplássi.
Gönguferðir, útsýnissigling.
Þessi ferð kemur í stað Reykhól-
ar - Flatey.
Þórsmörk - Langidalur
Brottför kl. 20.00 Gist í Langa-
dal. Gistiaðstaða í skála eða
tjöldum. Gönguferðir við allra
hæfi. Tilboðsverð þessa helgi.
Miðvikudagsferðir fyrir sum-
ardvalargesti hefjast 21. júní.
Munið söguferð á Njáluslóðir
laugardaginn 10. júní kl. 9.00
og 7. áfanga náttúruminja-
göngunnar sunnudaginn 11.
júní kl. 13.00: Vatnsskarð -
Djúpavatn
(Ath. engin ferð kl. 10.30).
Gerist félagar í F.í. og eignist
árbóklna nýju og glæsilegu um
Hekluslóðir. Hún er innifalin f
árgjaldi kr. 3.200 (500 kr. auka-
gjald f. innbundna árbók).
Ferðafélag íslands.