Morgunblaðið - 08.06.1995, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Starfsemi Verzlun-
armannafélags
Reykjavíkur
FÉLAGSMENN Verzlunarmannafélags Reykjavíkur eru
í nánum tengslum við félag sitt, segir Magnús L. Sveins-
son í leiðara VR-blaðsins. En með breyttum aðstæðum
eru samskiptin með öðrum hætti en áður var.
Atta af tíu
MAGNUS L. Sveinsson segfir
m.a. í forystugrein VR-blaðs-
ins:
„V.R. hefur á undanförnum
árum lagt mikla áherzlu á út-
gáfumál og kemur VR-blaðið
út tíu sinnum á ári. Það er
góður vettvangur til að flytja
öllum félagsmönnum jafnharð-
an fréttir af öllu því helzta sem
er að gerast hjá félaginu á
hverjum tíma. Einnig er blaðið
vettvangur fyrir félagsmenn að
koma á framfæri sinum við-
horfum til einstakra mála.
í þessu sambandi má einnig
benda á, að í samantekt yfir
þjónustu og réttindi sem félags-
menn V.R. nutu þjá félaginu á
síðasta ári, kemur fram, að á
tíunda þúsund manns, eða rúm-
lega 80% félagsmanna, komu
persónulega á skrifstofu fé-
lagsins og nutu þjónustu og
réttinda, sem samið hefur verið
um á undanförnum árum.“
• •••
Hvað felst í þjón-
ustu V.R.?
„SVO dæmi séu nefnd, þá
gerði V.R. samninga um þjón-
ustu og afslátt við 24 fyrirtæki
og skóla, sem hafa sérhæft sig
í starfs- og tómstundanám-
skeiðum, þar sem rúmlega 400
félagsmenn nutu þessa og
fengu fræðslustyrki að upphæð
kr. 4,5 milljónir. Nærri 3800.
félagsmenn nutu greiðslna úr
sjúkrasjóð V.R. vegna veikinda,
dánar- og örorkubóta og vegna
forvarnarstarfs. Námu greiðsl-
ur úr sjúkrasjóðnum á síðasta
ári 87,6 m.kr. Þar er meðtalið
framlag til umönnunarheimil-
isins Eirar. Tryggingavernd
félagsmanna var aukin veru-
lega. Tæplega 1700 félagsmenn
og fjölskyldur þeirra nutu dval-
ar í orlofshúsum félagsins á sl.
ári og rúmlega 700 félagsmenn
nýttu sér ódýrar ferðir til út-
landa, sem V.R. samdi um. 2001
félagsmaður fékk greiddar at-
vinnuleysisbætur að upphæð
414 m.kr. á síðasta ári. Öll
vinna er lýtur að útreikningum
og bótarétti umsækjenda,
ásamt útborgun, er unnin á
skrifstofu V.R. Um 400 mál
komu til kasta kjaramáladeild-
ar á síðasta ári.
Af þessu sést, að félagsmenn
V.R. eru í nánum tengslum við
félagið sitt og telja sig hafa
ýmislegt að sækja til þess varð-
andi þjónustu og réttindi. Þann-
ig á það líka að vera.“
APÓTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 2. júní til 8. júní
að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs
Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apó-
tek, Kringiunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12._______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Lauganlaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu f s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17.___________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virica daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKWAVAKTIR________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.__________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
. AA-SAMTÖKIN, Harnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt-_______________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingn fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugaféiag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
v vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fóik
með tilfinningaleg vandamái. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20._______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l)öm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakiricja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda AI/.Keimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.______________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 561-8161.____
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLF. Þiónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin ki. 11-14 alla daga
, nema mánudaga.
'félag ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 f s. 551-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
» beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opiri þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sfmi 581-2833.______________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
| Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til verndar ófæddum
börnum. S. 551-5111.___________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620.________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl, 16-18 á Sólvailagötu 48._
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.____________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatima á þriðjudögum kl. 18-20 í
sfma 562-4844._____________]___________
OA-SAMTÖKIN slmavari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögffræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGF.RÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrteini.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99-6622._________
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21,___________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s. 562-1414.___________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537.______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.___________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer. 99-6622._____
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik.
Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
ingaog foreldraþeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
á opnunartfma.______________________
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siíjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.__________________________
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA .
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. P'oreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.____________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 — I^augardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30._______________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILI), KVENLÆKNINGA-
DEILD: KI. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar
kl. 16-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30._________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500._________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðca Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936______________________________
SÖFN_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111._____________________________
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16._____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-6, s. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud.
- fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið dagiega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: sT
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sími 565-5438. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 431-11255.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18._________________________
LANDSBÓKASAFN fslands — Iláskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsími 563-5615.________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin
á sama tíma._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud.
14-16._________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.__________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fimmtud., og laugard. 13-17. maf 1995. Sfmi á
skrifetofu 561-1016. ______________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321._____________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þrifijud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla 'daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.________________
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23.______________________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöidum frá kl.
20-23._____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRÉTTIR
Drekinn á
Austurlandi
SÝNINGIN Drekinn ’95 verður
haldin á Egilsstöðum dagana 23.
júní til 2. júlí.
Um er að ræða samsýningu fyrir-
tækja og handverksfólks á Austur-
landi. Er búist við að fjöldi fyrir-
tækja verði á bilinu 80-100. Þetta
er fjórða sýningin af þessum toga
en hún var síðast haldin árið 1989
og komu um það bil 7000 manns
á þá sýningu.
Meðal þeirra fyrirtækja sem
verða á sýningunni eru matvæla-
framleiðendur, tréiðnaður, eininga-
húsaframleiðendur, heilsugæsla,
ferðaþjónusta, handverkfólk og
ýmiss konar þjónustuaðilar. Boðið
er upp á skemmtidagskrá. Meðal
annars verður tískusýningin, hár-
greiðslusýning, tónlistaratriði
margs konar t.a.m. djass í tengslum
við Djasshátíð á Egilstöðum sem
haldin verður um sama leyti. Hesta-
leiga verður til staðar og sjálfsagt
verða þarna fleiri dýrategundir á
staðnum. Spákona mun rýna í fram-
tíð gesta.
Um sama og leyti og Drekasýn-
ingin er þá mun Seyðisfjarðarkaup-
staður halda upp á 100 ára afmæli
sitt. Þess má geta að ástæðan fyrir
yfirskrift sýningarinnar er sú að
einmitt drekinn er vættur Austur-
lands og má lesa um hann í Heims-
kringlu.
----♦ ♦ ♦----
Askorun á frú
Vigdísi Finn-
bogadóttur
Á AÐALFUNDI Landssambands
Delta Kappa Gamma, félags kvenna
í fræðslustörfum, sem haldinn var
á Flúðum 3. júní sl., var skorað á
frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta
Islands, að gefa kost á sér að ári
liðnu til áframhaldandi setu sem
forseti íslands. Áskorunin var sam-
þykkt einróma.
ORÐ DAGSIIMS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAOIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll Hafnarfíarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7565.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudoga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30. _______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til. 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn í sumar frá
kl. 10-19. Opið um helgar kl. 10-18. Sölubúðin
er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45.
Veitingahúsið opnar 10. júnL
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 567-6671.