Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 31

Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 31 margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Hulda Hrönn, Sæmundur, Helga Fjóla og Kristján Dúi. Elskulegur langafi okkar er dáinn. Þegar við systkinin í Skarði minn- umst hans kemur fyrst upp í hugann hlýja og umhyggja í okkar garð. Þegar langafi bjó í Reykjavík voru amma og afi alltaf bestu gestirnir, og þegar við vissum að þau væru væntanleg biðum við spennt eftir að sjá bílinn hans renna í hlað. Ávallt voru einhverjar gjafir með í ferðinni og sérstaklega er minnisstæður Spurkassinn í skottinu á Subarunum sem var ætlaður okkur krökkunum. Langamma og langafi sváfu alltaf í sama herberginu og við kölluðum það ömmu- og afaherbergið, og minnumst við margra ánægjulegra stunda sem við áttum með þeim þar. Afi fylgdist með af athygli hvað við vorum að gera, hvemig okkur gekk í námi og leik. Þó hann væri ekki mikill hestamaður spurði hann alltaf hvemig okkur hafi gengið á hestamótunum, og ef vel gekk gladd- ist hann innilega. Síðustu æviár afa voram við þeirr- ar gæfu gæfu aðnjótandi að hafa hann hjá okkkur heima í Skarði, Þar fengum við að kynnast vel hans góða persónuleika sem verður okkur góð fyrirmynd um ókomin ár. Við þökkum afa allt og kveðjum hann með sálminum eftir æskulýðs- leiðtogann séra Friðrik, sem hann mat svo mikils. Vér treystum þeim orðum og trúum þig á, með titrandi hjörtum þig væntum að sjá, þú frelsarinn ástkæri, föðurins son, vér fylgjum þér glaðir, vor lifandi von. Systkinin í Skarði. Sorg og harmur eru hræðilegar tilfinningar. Langt niðri blunda þær og toga, þannig að hvert atvik, sem reynir að lyfta sálinni, strengir á böndunum og minnir einungis á sorg- arvaldinn og harmkvölina. Þetta er eins og víti sjálft og fyrir umhverfíð sjálfskaparvíti, því eðli sorgarinnar er einrænan og getuleysi að túlka harm sinn. Enn verri verða þessar tilfínningar, þegar ótti og óvissa fara saman með þeim. Út á við getur þetta litið út eins og tortryggni og mannveran ein- angrast algjörlega í kvöl sinni. Biturð og hatur geta skotið upp kollinum og þá er fátt til bjargar nema drott- inn sjálfur, sem gaf lífíð. í þrengingum þjóða geta svona atvik komið upp og þá fara menn að elska hið eilífa stríð. Tortíming og þjáning er skammt undan. í lífí manna og ljöiskyldna koma líka fyrir þessi atvik. „Ich stiirSst nieder, millionen," segir Schiller. Það stendur enginn lengur en hann er studdur. Örfátæk Qölskylda í bjargarlausri sveit horfír á föðurinn og fyrirvinnuna lagða í hinstu gröf. Sjö böm standa umhverfís móðurina, það áttunda er látið. Harmurinn eftir látinn ástvin nístir hjartað og óvissan um framtíð- ina skekur kjarkinn. Hvað tekur við? Hvemig komumst við af? í þessum harmi og óvissu getur líka einhver spurt: Hvað verður um persónuleika þessa fólks? Börnunum er skipt niður á bæi sveitarinnar, en yngsti drengurinn sjö mánaða skírður við kistu föður síns, fer með móður sinni til Reykjavíkur. Allt komst fólkið þó af. Varð mann- vænlegt og eignaðist böm og bura. En hversu mikil hafa átökin ekki ver- ið hjá hveiju og einu ungmennanna. Sjá veikindastríð föðursins, lát hans og fara svo til vandalausra í fóstur. Finna í sér harm móðurinnar og bjargarleysi, þótt alltaf væri haft sam- band, þegar færi gafst. Upplag og eðli var gull og vitnisburðurinn um göfgi samfélagsins, þrátt fyrir allt, var hin farsæla ævi, sem hvert og eitt þeirra átti. Sæmundur, sá sem við nú minn- umst, var yngstur af systkinahópnum og ólst upp í Reykjavík, en var öllum stundum í sveit fyrir austan, þegar hann óx úr grasi, m.a. í Holtsmúla og Hvammi. Hann var í KFUM hjá Friðriki Friðrikssyni og spilaði fót- bolta í Val. Hélt alla tíð með félaginu og íþróttinni. Snemma byijaði hann að hjálpa móður sinni með fiskvinnu og sendistörfum og starfaði svo við verslunarstörf í mörg ár, m.a. í Jár- steypunni í Reykjavík frá 1960-1990. Sæmundur var gæddur þeim eðl- iskostum að vera jafn yndislegur eins og hann var skemmtilegur. Hann var ræðinn og félagslyndur, pólitískur og keppnismaður fram í fingurgóma. Vænt þótti honum um margar heims- ins lystisemdir, söngvari af guðs náð og lunkinn veiðikló. Þegar ég vandi komur mínar í Skarð fyrir aldarfjórðungi var Sæ- mundur „sjarmörinn" á staðnum, ró- legur og brosmildur, fyndinn og til- lögugóður. Studdi tengdasoninn i stórmennskunni og dótturina í rausn- inni. Fjárglöggur eins og dóttursonur- inn Kristinn, fallegur eins og kona hans Fjóla, hestamaður eins og allir. í kringum hann var alltaf herskari af bömum. Afí var að koma, afi var að fara, afí var að veiða, afi var að segja brandara. Er til dýrlegri vitnis- burður um íslendinga og íslenskt þjóðfélag, sem á svona menn, þrátt fyrir hatrammlegt áhlaup örlaganna í æsku, harm og óvissu, fátækt og baming. Móðirin, sem hélt á honum sjö mánaða við kistu föðursins, var Sig- ríður Theódóra Pálsdóttir, hreppstjóra SKEMMUVEGUR 34 Gott 250 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð með góðri lofthæð. Rúmgóð frágengin lóð framan við húsnæðið. Getur losnað strax. Há og góð lán geta fylgt eigninni. Einbýlishús HEIÐARÁS - 2 ÍB. PÍM Til sölu fallegt og notadrjúgt einbhús í Heiðarási 14. Hentar stórri fjölskyldu eða tveimur fjölsk. (er nú 2 íb.). Opiö hús sunnud. og mánud. kl. 15-18. Sími 567-2311 hjá Halldóri og Sigriði. Skipti vel mögul. VIÐJUGERÐI Glæsil. 256 fm hús á tveimur hæöum með 5-6 herb. og góðum stofum. Stórt eldhús með þvottahúsi. Svalir í suður og vestur. Mjög eftirsótt staðsetn. og falleg lóð. 4ra-5 herb. DALALAND - FOSSVOGUR Glæsileg 120 fm íbúð á miðhæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bílskúr. íbúðin er 40 fm stofa, 4 góð herbergi, sérþvottahús. Stórar suðursvalir. Verð 10,8 millj. á Selalæk á Rangárvöllum, Guð- mundssonar hreppstjóra á Keldum, Brynjólfssonar og konu hans Þuríðar Þorgilsdóttur bónda á Rauðnefsstöð- um Jónssonar. Er þetta hin fræga Keldnaætt Víkingslækjarættarinnar og þarf ekki frekari vitnanna við. Faðirinn, Sæmundur bóndi á Lækj- arbotnum á Landi, var yngstur 16 barna Sæmundar Guðbrandssonar, hreppstjóra á Lækjarbotnum og konu hans Katrínar Brynjólfsdóttur, Jjós- móður. Sem sagt Lækjarbotnaættin með öllu sínu listfengi og gáfum. Foreldrar Katrínar vora Brynjólfur á Þingskálum Jónsson og Sigríður Bárðardóttir með eldinn í æðum, eft- ir að afar hennar og ömmur flúðu unað Skaftártungunnar undan eld- flóði Skaftáreldanna. Sæmundur hreppstjóri var í beinan karllegg af Torfa ríka í Klofa og síð- an áfram í karllegginn af Ormi hirð- stjóra á Skarði á Skarðsströnd, en hann var í 12. lið í karllegginn af Ólafí feilan landnámsmanni í Dölum, Þorsteinssonar rauðs konungs í Skot- landi, Ólafssonar konungs í Dyflinni, Guðröðarsonar konungs í Noregi og Svíþjóð að langfeðgatali. Eg votta öllu hans nánasta fólki mína dýpstu samúð, sem og öðra skyldfólki og vinum. Algóður guð, gefí Sæmundi mínum sinn frið. Guðlaugur Tryggvi Karlsson. ORRAHOLAR Mjög falleg 88 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. m. parketi, glæsilegu útsýni. Laus nú þegar. Góð áhv. lán. Sanngj. greiöslu- skilm. á útb. Húsið verður málað að utan fljótl. og góð inneign í hússj. til fram- kvæmda. ÆGISÍÐA Falleg 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. íbúöin er með nýjum hurð- um, nýju parketi og öll meira eða minna nýstandsett. Laus strax. Til sýnis eftir samkomulagi. Vel staðsett eign með góðu útsýni. 2ja herb. KÓPAVOGUR Vel staðs. mjög góð 65 fm íb. á 1. hæð. íb. snýr í suöur og er með útgangi á ver- önd í garöi. Góður inngönguskáli. íb. er laus nú þegar. Verð 5,5 millj. ORRAHÓLAR - SKIPTI Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. með góðri sameign, fallegu útsýni. Húsvörður. Gott byggingarsjlán 2,8 millj. Vel mögul. skipti á hæð í Sundunum eða Vogunum. Verð 4,9 millj. Opið húsívesturbæ við Vesturvallagötu 6a í kjallara milli kl.13og17sunnudag Til sýnis og sölu er falleg, mikið endurnýjuð , 3ja herb. íbúð ca 80 fm í kjallara við Vesturvallagötu 6a í Reykjavík. Áhvílandi er byggsj. til 40 ára 2.700 þús. (búðin getur losnað strax. Ekki spiHir verðið aðeins 5.700 þús. Gjöríð svo vel að líta inn! Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46,108 Reykjavík, sími 568 5556. Sfakfe/f Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Glsli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771. Atvinnuhúsnæði 3ja herb. FASTEIGIMASALA ® 5510090 SKIPHOLTI 50B Athugið. Höfum kaup- anda að 700 fm lager- og skrif- stofuhúsn. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur, sölumaður, veitir allar upplýsingar um neðangreind húsnæði. ATVINNUHÚSNÆÐI Vagnhöfði Til sölu Mjög gott 431 fm iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum. Efri hæð að hluta til nýtt sem lager. Fullinnr. aðst. fyr- ir starfsfólk. Öflugt hita og loftræsti- kerfi. Þjófavörn. Innkdyr. Gott úti- pláss. Verð 15,2 millj. Áhv. 6 millj. Skútuvogur. Um 185fmskrif- stofuhúsnæði á 2. hæð í Heildinni III. Húsið er innréttað að hluta en að öðru leyti tilbúið til innréttingar. Snyrtilegt umhverfi og næg bíla- stæði.Verö 8.9 millj. Fjárfestar. Verslunarhúsnæði á Leirubakka í neöra Breiðholti sam- tals 888 fm á tveimur hæðum. Góð aðkoma að framanverðu og vörum- óttaka að aftanveröu. Húsið er allt í útleigu þar á meðal er bakarí, sölu- turn, hárgreiðslustofa o.fl. Miðborgin - Óðinsgata. Opið 110 fm skrifstofurými á 3. hæð með útsýni yfir Óöinstorg. Teikni- stofa í dag. Húsnæðið skiptist i 3 rými ásamt kaffistofu. Verð 5,2 millj. Ekkert áhv. Lyngás - Garðabæ. Hag- kvæmt 50 fm iðnaðarpláss með innkdyrum, góðri lofthæð og snyrt- ingu. Verið er að leggja síðustu hönd á húsnæðið sem verður skilað i topp- standi. Verð 2,4 millj. Áhv. 1,4 miilj. Verslunarpláss - mið- borgin. Lítiö og nett 64 fm versl- unarhúsn. á Hverfisgötu. Auðveld aðkoma. Verð 3,9 millj. Hagst. áhv. lán 2 millj. Tangarhöfði. Iðnhúsn. sam- tals 390 fm að gólffl. Tvennar stórar innkdyr og allt að 6 m. lofthæð. Milliloft er yfir 180 fm. Verð 13,5 millj. Til leigu Haf narstræti - mið- borg. Mjög glæsil. 363 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð með 11 skrifstofuherb.Fundarher- bergir, eldhúsaðstöðu, skjala- geymslu o.fl. Tilvalið fyrir 1ög- frœðlnga eöa ráðgjafastarf- semi. Allar lagnir fyrir hendi. Hér þarf aðeins að stinga í samband. Grettisgata.um 305 fm hús- næði á jarðhæð í miðborginni sem getur nýst undir margskonar rekst- ur. Húsnæðið skiptist í 3 rými þ.e. tvo sali og skrifstofurými. Möguleiki á stórum gluggum að götu. Sala kemur einnig greina. Mánaðarleiga kr. 120.000. Reykjavíkurvegur - Hf. 200 fm iðnaðarhúsnæði með 5 m lofthæð, stórum innkeyrsludyrum og góðu malbikuðu bílaplani. Mánaðar- leiga 75.000 kr. ArmÚIÍ. Nýlega innr. skrifstofu- rými á 3. hæð. Allt nýl. parketlagt. 6 skrifstofur, móttaka og möguleiki á kaffiaðstöðu. Mánaðarleiga 75 þús. Liverpool-húsiðtil sölu Allt húsið að Laugavegi 18b er til sölu. Samtals 1817 fm. Húsið er 5 hæðir og kjallari. Sérhiti (Danfoss) og raf- magn er fyrir hverja hæð. Og nýtt þak er á húsinu. Hér er gullið tækifæri fyrir fjárfesta, verslunareigendur eða aðra sem vilja festa sér húsnæði á einum besta stað í bænum. Eignin getur selst í einingum eða í heilu lagi Hringdu núna - vió skoóum strax! IHofgtiiiiilaÓiÓ - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.