Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 41

Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1995 41 Erum fluttir úr Lágmúlanum. Fellihýsin mest seldu á íslandi. CHRISTOPHER Reeve ásamt eiginkonu sinni, Dönu Moros- ini, árið 1992. ► LÆKNAR sem hafa umsjón með Christopher Reeve, sem er lamaður eftir að kastast af hest- baki og hálsbrotnað, segja að hann hafi fengið aftur smá hreyfigetu í hægri öxlina og virðist vera að fá mátt í hægri og vinstri síðuna. Þeir segja framfarirnar „mjög hvetjandi". Talskona spítalans bætti við: „Reeve borðar eðlileg- an mat og getur setið upp- réttur með stuðningi." Hún sagði að hann væri ennþá í öndunarvél og það væri of snemmt að fullyrða um hvort hann næði að anda upp á eigin spýtur: „Hann er kominn nýög skammt á veg í endurhæfingu." Á blaðamannafundi sem haldinn Sanngjam leikur FÓLK í FRÉTTUM TÖKUM lauk nýlega á kvikmynd Cindy Crawford, Sanngjömum leik eða „Fair Game“, sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 11. ágúst og er frumraun Crawford í Hollywood. „Ástæðan er sú að yfírleitt eru mér boðin hlutverk þar sem ég er í sundbol, þegi og er drepin í fyrsta atriði,“ segir hún. „Eg vildi ekki vera fyrirsjá- anleg í fyrstu tilraun." Ólíkt ann- arri fyrirsætu Elle MacPherson þurfti Crawford ekki að bæta á sig neinum aukakílóum fyrir hlut- verkið í myndinni. Það var þó ekki vegna mótstöðu af hennar hálfu: „Ég myndi njóta þess að bæta á mig kílóum fyrir kvik- mynd, enda get ég vart hugsað mér neitt auðveldara.“ EVRO HF Suðurlandsbraut 20, simi 588-7171. - kjami málsins! REE VE sagðist eitt sinn frekar gefa leiklistina upp á bátinn en hestamennsku. Framfarir hjá Reeve var að morgni föstudags las Dana, eiginkona Reeves, upp yfirlýsingu frá þeim hjónum. Þar kom meðal annars fram að hann væri ágæt- lega á sig kominn andiega: Hann hefur fengið börnin og aðra í fjöl- skyldunni í heimsókn daglega og horft á íshokkí í sjónvarpinu — hann væri ef til vill hressari í bragði ef Rangers væri í úrslitum, en... Reeve braut tvo efstu hrygg- jarliðina þegar hann kastaðist af hestbaki 27. maí. Slysið átti sér stað þegar hestur hans stoppaði snarlega rétt áður en hann átti að stökkva yfir eins metra háa hindr- un með þeim afleiðingum að Reeve kastaðist fram fyrir sig. Ástand hans er alvarlegt en hann er sagð- ur á batavegi. Skurðaðgerð sem framkvæmd var á mánudag til að festa efstu hryggjarliðina við hauskúpuna, og koma þannig í veg fyrir frekari mænuskaða, tókst mjög vel. Lækn- ar hafa neitað að spá neinu um framtíðarástand leikarans og segja að endurhæfing fari eftir því hversu mikla hreyfigetu hann fái aftur í líkamann. Brot af þessu tagi, á efstu hryggjarliðunum í hálsinum með alvarlegum mæn- uskaða, getur leitt til skertrar önd- unararetu oer iömunar allra útlima. Kanebo Japanskar snyrtivörur fyrirþœr sem vita hvaðþœr vilja Sölustaður: Hagkaup Kringlunni BENIDORM ALDREI VINSÆLLI / tilefni þess cið 20 ár eru liðin sfðan fyrsta hópferð íslendinga var skipulögð til Benidorm, hýður Ferðaskrifstofa Reykjavíkur upp á sérstök verð í 3ja viknaferðir til Benidorm 19/6 og 10/7. .19/6 og 10/7 (Framboð 20 sæti) Staðgr.verð. 19/6 (Fromboð 20 sæti) Stoðgr.verð m/öllum sköttum 10/7 (Framboð 20 saeti) Staðgr.verð m/öllum sköttum Flug og gisting Verð fró kt í 3 vikur 41.300 miðað við hjón og 2 börn Flug og gisting Verð frá ^ í 3 vikur 47.570 miðað við hjón og 2 börn i Flug og bíll í 3 vikur Verð fró kr. 19/6 (Framboð 20 sæti) Stoðgr.verð m/öllum sköttum 10/7 (Fromboð 20 sæti) Staðgr.verð m/öllum sköttum 38.165* Verí,rdla 58.260 65.765 miðað við 2 fullorðna miðað við hjón og 2 börn miðað við 2 fullorðna m 19/6 og 10/7 (Framboð 20 sæti) Staðgr.verð. Flugogbíll Verðfrákr. 53*320* 13 Vllajr miðað við 2 fullorðna +lnnifalið: Flug,bíll í A-flokki, m/ótakmörkuðum akstri, tryggingu og í fyrstu ferðina til Benidorm fyrir 20 árum kostaði ferðin kr. 17.600 pr. mann. Þeir sem bóka og staðfesta í tilboðsferðirnar taka þátt í útdrætti og geta fengið kr. 17.600 í aukaafslátt af heildarverði ferðarinnar. FERÐASKRIFSTOFA Pantið í síma 552-3200 REYKJAVÍKUR Aðalstræfi 16 - sími 552- I2(5o

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.