Morgunblaðið - 11.06.1995, Side 48

Morgunblaðið - 11.06.1995, Side 48
48 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12/6 SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (161) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (38:65) 19.00 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (2:13) 19.25 ►Úlfhundurinn (White Fang II) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla og fjallar um vináttu unglingspilts og úlf- hunds. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (1:8) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Gangur lífsins (Life Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thatcher-fjölskyldunnar. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (15:17) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (12:26) 22.00 KJCTTIR ►Mannskepnan (The ' ® Human Animal) Loka- þáttur breska fræðimannsins Desm- onds Morris um atferli manna. Þýð- andi er Jón 0. Edwald og þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. (6:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Sveitarfélög á tímamótum Um- ræðuþáttur um stöðu sveitarfélag- anna á 50 ára afmæli Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. Meðal anrtars verður rætt um ný verkefni sveitarfé- laganna og erfiða flárhagsstöðu þeirra. Þá verður vikið að hlutverki sveitarfélaga og þeim breytingum sem það hefur tekið frá stofnun sam- bandsins fýrir hálfri öld. Umsjón hefur Ema Indriðadóttir. 0.00 ►Dagskrárlok Stöð tvö 20.15 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure IV) (18:25) 21.05^Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O’NeiIl) (2:16) 22.00 ►Trú og fjötrar (Signs & Wonders) Það er komið að seinni hluta þessar- ar bresku framhaldsmyndar um Palmer-fjölskylduna. 23.55 IfVllfllVIII) ►Faðir brúðarinn- ll ■lltnl I nll ar (Father of the Bride) George Banks er ungur í anda og honum finnst óhugsandi að auga- steinninn hans, dóttirin Annie, sé nógu gömul til að vera með strákum, hvað þá að ganga inn kirkjugólfið með einum þeirra. En George verður víst að horfast í augu við að litla dúllan hans pabba sé orðin stóra ástin í lífi Bryans MacKenzie. Hressi- leg gamanmynd með Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kim- berly Williams. Leikstjóri: Charles Shyer. 1991. Maltin gefur myndinni ★ ★>/2 1.40 ►Dagskrárlok 15.00 ►NBA-úrslitin Valdir kaflar úr 3.úr- slitaleiknum 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sannir draugabanar 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.40 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Úlfhundurinn og unglingurinn verða brátt óaðskiljan- legir og lenda í margvíslegum háska og ævintýrum. ÚHhundurinn Kanadíski myndaflokkur- inn Úlfhund- urinn er byggður á sígildri sögu eftir Jack London en þar segir frá vináttu unglingspilts og úlfhunds SJÓNVARPIÐ kl. 19.25 Kana- díski myndaflokkurinn Úlfhundur- inn er byggður á sígildri sögu eftir Jack London. Þar segir frá ungl- ingspilti sem flust hefur með fjöl- skyldu sinni upp í hlíðar hinna mik- ilfenglegu Klettafjalla. Þar verður á vegi hans úlfhundur. Pilturinn bjargar honum úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Pilturinn þarf að að- laga sig nýju lífí í sveitinni og tak- ast á við hin ýmsu vandamál ungl- ingsáranna. Þeir úlfhundurinn verða brátt óaðskiljanlegir og lenda í margvíslegum háska og ævintýr- um saman. Aðalhlutverkin leika Jaimz Woolvett, David Mcllwraith, Denise Virieux og Ken Blackbum. Olafur Bjarni Guðnason þýðir þætt- ina. Tmogfjötrar Ung bresk stúlka gefur sig á vald öfgafullum sértrúarsöfn- uði í Banda- ríkjunum og fjallar myndin um baráttu móður hennar fyrir að fá að sjá hana aftur STÖÐ 2 kl. 22.00 Framhaldsmynd- in Trú og íjötrar (Signs and Wond- ers) fjallar um unga, breska stúlku sem gefur sig á vald öfgafullum sértrúarsöfnuði í Bandaríkjunum og baráttu móður hennar fyrir að fá að sjá hana aftur. Brotthvarf stúlkunnar hefur haft afar slæm áhrif á alla í fjölskyldunni. Faðir hennar, sem er prestur, hefur í raun og veru misst trúna og í ljós kemur að bróðir hennar er flæktur í hættu- leg mál sem eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Móðir hennar er sú eina sem hefur ekki gefíð upp von- ina. Ásamt manni að nafni Diam- ond, sem sérhæfír sig í að frelsa fólk úr klóm öfsatrúarhópa, leggur hún allt í sölurnar til að fínna dótt- ur sína og koma fyrir hana vitinu. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Babe Ruth, 1991, Stephen Lang 11.00 A Whale for the Killing - Part One F 1981, Peter Strauss 13.00 Eleven Harrowhouse Æ 1974, Charles Grodin 15.00 Agatha Christie’s Sparkling Cyanide L Anthony Andrews 17.00 Babe Ruth, 1991, Stephen Lang 19.00 The Bodyguard, 1992, Kevin Costner 21.10 Blind Side H 1993, Ron Silver 22.50 Tobe Hooper’s Night Terrors H 1993, Zoe Trilling 0.30 Roomates F 1993, Randy Quaid 2.00 Midnight Heat, 1993 3.30 Eleven Harrowhouse Æ 1974 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Dennis 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The M. M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Orson and Oliv- ia 15.30 The M. M. Power Rangers 16.00 Beveriy Hills 90210 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Fire 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 LA Law 23.45The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Körfubolti 10.00 Formula 1 11.00 Bifhjólakeppni 12.00 Indycar: kappakstur 13.30 Tennis 14.30 Pflukeppni 15.30 Bif- hjólakeppni 16.30 Formula 1 17.30 FVéttir 18.00 Speedworld 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knattspyma 22.00 Fréttaskýringaþáttur 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelq'a L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vlsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. 0.20 Bréf að norðan. Séra Hann- es Örn Blandon flytur. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningariífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) EP 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lind- gren. Viðar H. Eirtksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (8) (Endurflutt i barnatíma kl.19.40) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Luigi Boccherini. — Kvintett númer 9 í C-dúr fyrir gitar og strengjakvartett. Pepe Romero leikur með St. Martin- in-the-Fields kammersveitinni. — Inngangur og fandango fyrir gítar og sembal. Julian Bream og George Malcolm leika. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýð. sína (22) 14.30 Með hnút í hnakkanum eða hettu yfir höfði sér. Bókaverðir f erlendum bókmenntum. - Um- sjón: Áslaug Agnarsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Sinfónía nr. 9 í e-moll ópus 95; Úr nýja heiminum eftir Ántonin Dvorák. Columbia sinfóníu- hljómsveitin leikur; Bruno Walt- er stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar e.fl. úr Morgunþætti. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munniegs sagnaflutnings og fluttar sögur með isl. sagnaþulum. Umsjón: Ragnhéiður Gyða Jónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Birna Bjarnleifsdóttir forstöðumaður Leiðsöguskóla íslands talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar Flutt verða verk eftir John Cage. 21.00 Sumarvaka. Kóngurinn í Svíþjóð, smásaga eftir Jónas Árnason. . Gullfoss, Jón R. Hjálmarsson segir frá. . Furður fjörunnar, samantekt eftir Brynjólf'Sæmundsson á Hólma- vík. Flutt verður tónlist sem leikin er af Sigrúnu Eðvaldsdótt- ur og Selmu Guðmundsdóttur. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Friðrik 6. Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Nikos Kasantsakis. Þorgeir Þorgeirson les sjötta lestur þýð- ingar sinnar. 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rás- ar 1 Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) FríHlr 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Leif- ur Hauksson. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá: Dægurmá- laútvarp. Anna Kristine Magnús- dóttir, Gunnar Þorsteinn Halldórs- son, Sigurður G. Tómasson, Skúli Helgason, Þorsteinn G.Gunnarsson og fréttaritarar. Kristinn R. Ólafs- son talar frá Spáni. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.20 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfings- son. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. O.lOSumarnæt- ur. Margrét Biöndal. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með hljómlist- armönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 S.I0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Sæhólm Baldursdóttir. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Bon Jovi tónleikar. 23.00 Næturvaktin. FróHir ó haila tímanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. FróHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttlr fró fróHatt. Bylg|unnar/StöA 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 AlþjóAlagi þóHurinn. 22.00 Itólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Stgilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hafnarf jörftur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.