Morgunblaðið - 11.06.1995, Side 50

Morgunblaðið - 11.06.1995, Side 50
50 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11/6 SJONVARPIÐ [ STÖÐ tvö 9.00 DID||J|CC||| ►Morgunsjón- DfllinflLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ►Hló 17.00 ►Sjávarútvegur og kvóti á íslandi (Iceland Special) Fréttamynd frá kanadísku sjónvarpsstöðinni CTV þar sem gerður er samanburður á fiskveiðum og sjávarútvegi á íslandi og Nýfundnalandi og meðal annars fjallað um kvótakerfið. Áður á dag- skrá 29. maí. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Bragi Skúiason. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 bænum býr engill (I staden bor en ángel) Sænsk bamamynd um dreng og fótboltann hans. Þýðandi: Guðrún Amalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (3:3) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Margt býr í sjónum (Wildlife: Malice in Wonder- land) Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) (12:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20 35 blFTTIB ►Sjóminjar í Súðar- rlL I IIH vogi Ný heimildarmynd um safn Jósafats Hinrikssonar. Um- sjónarmaður er Markús Öm Antons- son, Emst Kettler kvikmyndaði og framleiðandi er Myndbær. 21.05 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika Danielle Darrieux, Serge Dup- ire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (13:16) 21.55 ►Helgarsportið í þættinum er fjall- að um íþróttaviðburði helgarinnar og meðal annars sýndar svipmyndir úr landsleik íslendinga og Ungveija. 22.25 tfUltfyyun ►Á Unaðshæð DTIIUnilVU (Brutti, sporchi e cattivi) ítölsk bíómynd frá 1976 um fólk sem flýr sveitina í von um betri tíma í þéttbýlinu. Leikstjóri er Ettore Seola og aðalhlutverk leika Nino Manfredi, Linda Moretti, Maria Bosco og Giselda Castrini. Þýðandi: Steinar V. Ámason. 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 BARNAEFMI ► í bangsalandi 9.25 ►Litli Burri 9.35 ►Bangsar og bananar 9.40 ►Magdalena 10.05 ►Undirheimar Ogganna 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Krakkarnir frá Kapútar (23:26) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 KVIKMYHDIR ► Hvernig ég komst í menntó (How I got into College) Aðalhlut- verk: Corey Parker og Lara Flynn Boyle. 1989. Lokasýning. 14.20 ►Andstreymi (To Touch a Star) Aðalhlutverk: Dominique Sanda, Tomas Millan og Matthew Ousdhal. Leikstjóri: Lodovico Gasparini. Loka- sýning. 16.00 ►Grínistinn (This is My Life) Ein- stæð móðir með tvær dætur á fram- færi sínu lætur sig dreyma um að verða skemmtikraftur og reyta af sér brandarana á sviði. Og hið ótrúlega gerist: Hún slær í gegn á svipstundu en þar með em dætur hennar svolít- ið afskiptar. Aðalhlutverk: Juliet Kavner, Carrie Fisher og Dan Aykr- oyd. Lokasýning. 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (4:10) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (2:20) 20.55 KVIKMYND ► Trú og fjötrar (Signs & Wonders) Fólk sem ekki þekkir til Palmore-fjöl- skyldunnar myndi sennilega ekki taka eftir því að ekki er allt með felldu. Fyrir um ári síðan sneri dótt- ir þeirra við þeim bakinu og gekk í sértrúarsöfnuð í Kalifomíu í Banda- ríkjunum. Þessi nýja trú hennar krefst þess að hún skilji fortíð sína við sig og hafí ekkert samband við fjölskylduna. Þetta veldur móður hennar miklu hugarangri en pabbi hennar, sem er prestur, hefur hallað sér að flöskunni. Ýmislegt verður til þess að móðir hennar tekur ákvörðun um að ná henni úr þessum sérstrúar- söfnuði og lætur ræna henni með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Með aðalhlutverk fara James Earl Jones, Prunella Scales, David Warner, Mich- ael Maloney, Johdi May og Donald Pleasance. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.40 ►eo mínútur 23.30 ►NBA-úrslitin Houston Rockets - Orlando Magic Bein útsending 2.00 ►Dagskrárlok Jósafat Hinriksson Sjóminjar í Súðarvogi Jósafat Hinriksson hefur komið upp sjóminja- safni af eigin rammleik sem bregður Ijósi á sögu siglinga á íslandi SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Jósafat Hinriksson var vélstjóri á togurum þegar hann tók til við að hanna toghlera. Eftir að hann kom í land setti hann á stofn eigin vélsmiðju sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á toghlerum og blökkum fyrir fiski- skip innanlands sem utan. Á lofti smiðjunnar í Súðarvogi hefur Jósa- fat komið upp sjóminjasafni af eig- in rammleik. Þessar minjar bregða ljósi á sögu siglinga og sjávarútvegs á íslandi. í þættinum segir Jósafat frá æskuárum sínum á Norðfirði og tengir frásögn sína af bátaút- gerð, togaraöld og síldveiðum við ýmsa þá merkismuni sem varðveitt- ir eru í safni hans á smiðjuloftinu. Umsjónarmaður þáttarins er Mark- ús Om Antonsson, Ernst Kettler annaðist myndatöku og framleið- andi er Myndbær hf. Syndaselir Gestur dagsins rifjar upp gamlar syndir og leiknar verða gamlar lummur frá sokkabandsá- rum og er Ámundi Ámundason sá syndugi í dag RÁS 2 kl. 15.00 Þáttur Áma Þórar- inssonar Gamlar syndir verður á dagskrá kl. 15.00 alla sunnudaga í sumar. í hvem þátt kemur gest- ur, syndaselur dagsins, og rifjar upp með hlustendum minningar frá sokkabandsárunum svokölluðu og velur tíu dægurlög sem tengjast þeim minningum eða þeim tíma. Jafnframt verður einn flytjandi og ein hljómsveit frá sjöunda eða átt- unda áratugnum í brennidepli hvers þáttar, auk þess sem leiknar verða ýmsar lummur þessa_ tímabils að vali umsjónarmanns. í þættinum í dag er það Ámundi Ámundason sem er syndaselurinn. YIUISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Kona Coast, 1968, Duane Eddy 9.00 Prelude to a Kiss A,G 1992, Alec Baldwin og Meg Ryan 11.00 Bury Me in Niagara G 1992, Geraint Wyn Davies 13.00 Dusty F 1982, Bill Kerr, Carol Bums og Nicholas Holland 15.00 The Lemon Sisters G 1990, Diane Keaton, Carole Kane og Kathr- yn Grody 17.00 Hostage for a Day G 1993 19.00 Prelude to a Kiss, A,G 1992, Alec Baldwin og Meg Ryan 21.00 Dave, G 1993, Kevin Kline 22.50 The Movie Show 23.20 The House Where Evil Dwells, 1982, Edw- ard Albert, Susan George og Doug McClure 00.50 Those Dear Departed L 1987 2.15 The Thirteenth Floor 1988 3.40 Dusty, 1982 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 World Wrestling 12.00 Marvel Action Hour 13.00 Paradise Beach 13.30 Teech 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 Entertainment Tonight 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 Entertain- ment Tonight 23.00 SIBS 23.30 Rachel Gunn, R.N. 24.00 Comic Strip Uve 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Rugby 9.00 Formula 1 10.00 Hjólreiðakeppni, bein útsend- ing 13.30 Formula 1, bein útsending 14.00 Tennis, bein útsending 16.30 Golf 18.00 Formula 1, bein útsending 20.00 Indycar 22.30 Rugby 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd II = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjömsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Locus iste, mótetta eftir Anton Bruckner. - Bibliumótettur ópus 109 eftir Johannes Brahms. Dómkórinn í Ósló syngur; Teije Kvam stjórn- ar. - Strengjakvartett í a-moll ópus 122 eftir Friedrich Kuhlau. Kaupmannahafnarstrengja- kvartettinn leikur. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn 1 dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember '21. Annar þátt- ur. Leikið á lófum. Höfundur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. (Aður útvarpað 1982). 11.00 Messa i Dómkirkjunni á veg- um Sjómannadagsráðs. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 14.00 Létt músík á síðdegi. Um- sjón: Ásgeir Tómasson. 15.10 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Grikkiand fyrr og nú: Þjóð og menning. Sigurður A. Magn- ússon flytur lokaerindi. (Endur- flutt nk. þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Tónlist frá síldaráranum. Haukur Morthens, Sigurður Ói- afsson, Ragnar Bjarnason, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Þorvaldur Halldórsson, Helena Eyjólfs- dóttir o.fl. leika og syngja vinsæl lög frá sildarárunum. 17.00 Á ártfð Jónasar. Þáttur á 150. ártíð Jónasar Hallgríms- sonar. Önnur skáld fjalla um Jónas f bundnu máli og lausu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með honum: Valgerður Benediktsdóttir. (Áður á dag- skrá 26. mai sl.) 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá tónleikum Andreu Merenzon fagottleikara og Steinunnar Bimu Ragnarrsdóttur pfanóleik- ara f Norræna húsinu 23. ágúst í fyrra. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi — helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grandu. Þátt- ur um náttúrana, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.20 Á frfvaktinni. f tilefni sjó- mannadagsins. Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir og Hannes Hafstein. 23.30 Danslög á sjómannadaginn. Fjórtán fóstbræður syngja með hljómsveit Svavars Gests; Svan- hildur og Rúnar syngja með sextett Olafs Gauks; Grettir Bjömsson leikur á harmóníku. 0.10 Stundarkom f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Til sjáv- ar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig- urðsson. 14.00 Heimsyfirráð Bjarkar. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Krist- ján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi f héraði. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Meistarataktar. Guðni Már Henningsson. 24.10 Margfætlan. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fréltir 6 RÁS 1 09 RÁS 2 hl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NSTURÚTVARPIB 2,00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00Næt- urtónar. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgvaténar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.15 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Halldór Back- man. 17.15 Við heygarðshomið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Frið- geirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 sg 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00TónIeikar 12.00 í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 20.00 Tónleikar. 24.00 Næturtón- ar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssfð- degi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sig- urðsson. K X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Hennf Árnadóttir. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdag-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.