Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jóhann í 5. sæti JÓHANN Hjartarson varð í 5. sæti á alþjóðlegu skákmóti í Malmö sem lauk í síðustu viku. í síðustu umferð áttust Jóhann Hjartarson og Ivan Sokolov við í úrslitaskák, en með sigri hefði Jó- hann deilt efsta sæti mótsins með Ulf Andersson frá Svíþjóð. Það var hins vegar Sokolov sem bar sigur úr býtum og hafnaði fyrir vikið í fyrsta sæti með sex 'h vinninga úr níu umferðum. í öðru sæti varð Andersson frá Svíþjc með sex vinninga og í þriðja i fjórða sæti urðu Krasenkov fi Rússlandi og Sadler frá Englan með fimm og hálfan vinning. J hann Hjartarson varð svo fimn í röðinni með fimm vinninga. Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson munu tefla á atskák- móti atvinnumannasamtakanna PCA í New York í vikunni. PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. Franskar útskriftardragtir TESS - Verið velkomin - neðst við °P'ð virka daí!a . . , kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. FATAEFNADAGAR 12.-16. JÚNÍ 25% afsláttur affataefnum Dragtaefni - kjólaefni - glansefni - prjónasilki - jogging- o.m.fl. Ýmis sértilboð. Vefta / Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 557 2010. - kjarni málsins! einhver betur? Teg: 4004 Litir: Svart, beige Stærðir: 36-41 Verð: 2.995,- Teg: 4047 Litir: Svart, beige Stærðir: 36-41 Verð: 2.995,- Teg: 4003 Litir: Svart Stærðir: 36-41 Verð: 2.995,- Sendum í póstkröfu ÞOllPIl) BORGARKRINGLUNNI Sími 581 1290 Opiðkl. 12-18.30 Laugcndagaírákl, 10-16 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 9 Ný sendíng af eldri Oilily vörum Frábært úrval af etriqae kóm FIÐSIILDID H BORGARKRINGUNNI Sími 68 95 25. slípivörur og allt lœtur undan Útbob ríkisbréfa o§ ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 14. júní RÍKISBRÉF Um er að ræða 1. fl. 1995 með gjalddaga 10. apríl. 1998. Útgáfudagur: 19. maí 1995. Gjalddagi: 10. apríl 1998. Ríkisbréfin eru eingreiðslubréf án verðtryggingar og nafnavaxta. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verögildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 aö nafnvirði. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi Islands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miövikudaginn 14. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. RÍKISVÍXLAR • Um er að ræða 10. fl. 1995 í eftirfarandi verðgildum: 500.000, 1.000.000, 50.000.000, 10.000.000 og 100.000.000 kr. Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaba með gjalddaga 15. september 1995. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilbob í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboba er kr. 1.000.000. Sandpappír og aðrar slípivörur frá 3M eru margreYndar og viðurkenndar. Tré, járn, gler, stál og ýmislegt fleira | verður að láta undan þessum öflugu vörum. j ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Bilar - innflutningur Afgreiðslutími aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. Grand Cherokee Pickup Nýi Blazerinn Suzuki-jeppar Getum lánað allt að 80% af kaupverði. EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.