Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn # WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tóniist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Sun. 18/6 síðasta sýning. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan # ÓRAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: # TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 15/6 nokkur sæti laus - fös. 16/6 nokkkur sæti laus - fös. 23/6 nokkur sæti laus - lau. 24/6 - sun. 25/6. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. M0GULEIKHUSI0 við Hlemm Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu við leikhópinn Aukasýning í kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara 5625060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. 17% afsláttur af sumarúlpum ■fyrir 17. júní Vatns- og vindþéttar Fallegir litir — Mikið úival EN0ÍABÖRNÍN Bankastiœti 10. • sírni 552-2201 Plasthassar og skúffur Sterkir plastkassar og skúffur. Fyrir skrúfur, rær og aðra smáhluti. Hægt að hengja á vegg, eða stafla saman. Margar stærðir gott verð. Avallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HBLDVERSLUNiN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4 711 • FAX 564 4725 - kjarni málsim! VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgrelðalufólk, vinmamlegaat takiS ofangroind kort úr umforð og aandiðVISA (■larMÍI aundurhlippt. VERD LAJIM KR. 6000,- fyrlr att klðfasta kort og vlsa á vágemt | Vaktþjónusta VI8A or opln allan | I aólarhringinn. Þangað bor att | itllkynna um gltttutt og atolln kort 8fMI: 867 1700 VISA ÍSLAND Alfabakka 10-109 Raykjavik — Kanebo Japanskar snyrtivörur fyrirþœr sem vita hvaðþœr vilja & rfb ~:KVf F4 Ma HSa ' Sölustaður: Hagkaup Kringlunni Rosenthal Glæsilegar gjafavörur (7) P, Matar- og kaffistell í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM Listsýning í leikskól- • • anum Ork NEMENDUR í leikskólanum Örk á Hvolsvelli buðu gestum og gangandi á listasýningu í leikskólanum nýverið. Þar sýndu krakkarnir stolt og ánægð myndir og ýmsa muni sem þau hafa útbúið í vetur í leikskólanum. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir MYND Quentins Tarantino, Reyfari, eða „Pulp Fiction“, hlaut aðalverðlaun MTV kvikmyndahátíðarinnar sem haidin var á sunnudagskvöldið. Myndin féll ekki í kramið hjá meðlimum bandarísku kvikmyndaaka- demíunnar, en virðist njóta þeim mun meiri vinsælda hjá áhorfendum MTV tónlist- arstöðvarinnar, en verðlaunin eru veitt eftir úrslitum skoðanakönnunar meðal þeirra. Aðrir stærstu sigurvegarar hátíðarinnar voru kvikmyndirnar „Speed“, „Interview with the Vampire" og leikarinn Jim Carrey. Verðlaun fyrir bestu frammistöðu í karlhlutverki hlaut hjartaknúsarinn Brad Pitt fyrir leik sinn í „Interview with the Vampire", en Sandra Bullock var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í myndinni „Speed“. Þau hlutu einnig titil- inn „eftirsóknarverðustu“ kven- og karl- leikararnir. Kirsten Dunst hlaut verðlaunin fyrir tímamótaframmistöðu í myndinni „Interview with the Vampire" og Dennis Hopper var valinn besti þorparinn fyrir leik sinn í „Speed“. Keanu Reeves og Sandra Bullock voru valin besta par kvikmyndanna þetta árið, en þau léku aðalhlutverkin í fyrrnefndri mynd, „Speed“. Jim Carrey var sigursæll á hátíðinni eins og áður var sagt. Hann hlaut verðlaunin í flokknum „besti leikur í gamanmynd“ fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Heimskur heimskari, auk þess sem hann var aðili að besta kossi ársins ásamt leikkonunni Lauren Holly. Fáum kom á óvart að John Travolta og Uma Thurman hlutu verðlaunin fyrir besta dansatriðið, en þau sýndu dans- hæfileika sína í myndinni Reyfari. Að lokum vann hljómsveitin Stone Temple Pilots verðlaunin fyrir lag sitt „The Big Empty“ úr myndinni „The Crow“. , Ofurfyrirsæt- an Cindy Crawford mætir á MTV verðlaunaaf- hendinguna þar sem hún var kynnir. Tökum lokið á Apollo 13 VÆNTANLEG er í haust kvikmyndin Apollo 13, með Tom Hanks, Bill Paxton og Kevin Bacon í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um ævintýralega ferð geimfarsins Apollo til tunglsins, en það lenti í miklum hrakningum og tvísýnt var hvort það kæmist til jarð- ar. Geimfaramir neyddust til að hörfa úr stjórnklefa geimfarsins yfír í annan og minni klefa. Tom Hanks segist hafa fengið hugmynd að kvik- mynd um sama atburð fyrir mörgum árum, en ekki orðið úr verki. Hann hafí síðan tekið hlutverkinu fegins hendi þegar honum bauðst það fyrir nokkru. Erfíðastar fundust honum tökurnar í þyngdar- leysi, þar sem aldrei var hægt að endurtaka nákvæmlega sama hlutinn. KIRSTEN Dunst hlaut MTV verðlaunin fyrir tímamótaframmistöðu í myndinni Viðtal við vampíruna. Reyfari sigursæll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.