Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið | STÖÐ tvö 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (162) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Gulleyjan (Treasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur byggður á sí- gildri sögu eftir Robert Louis Steven- son. Fyrstu 13 þættirnir voru sýndir í fyrra en nú verður flokkurinn sýnd- ur í heilu lagi. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Magnús Ólafsson. (2:26) 19.00 Tnyi IQT ►Saga rokksins (Hi- lUnLlul story of Rock ’n’ Roll) Bandarískur heimildarmyndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (2:10) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Heim á ný (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (14:14) 21.00 ► Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur um lögreglukonu sem má þola óendan- lega karlrembu af hálfu samstarfs- manna sinna. Aðalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (9:18) 22.00 íbffflTTIff ►MótorsP°rt Þáttur IHIlUlllllum akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 ►Af landsins gæðum Sauðfjárrækt Þættir um búgreinamar í landinu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. Rætt er við bændur sem standa fram- arlega á sínu sviði og sérfræðinga í hverri búgrein. Umsjón með þáttun- um hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í sam- vinnu við Upplýsingaþjónustu land- búnaðarins og GSP-almannatengsl. (5:10) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Össi og Ylfa 17.55 ►Sofffa og Virginía 18.20 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club) (8:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (27:30) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny II) (2:24) 21.05 ►Hvert örstutt spor (Baby It’s You) (2:6) 21.30 ►Stræti stórborgar (Homicide Life on the Street) (9:13) 22.20 ►Franska byltingin (The French Revolution) Leikinn framhalds- myndaflokkur í átta þáttum. (2:8) 23.10 Vlf|tf|jyUn ►Bekkjarfélagið n I InlTl IRU (Dead Poets' Soc- iety) Frábær mynd sem gerist árið 1959 og fjallar um enskukennarann John Keaton og óhefðbundna kennsluhætti hans. Hann ræður sig að Welton-drengjaskólanum þar sem strangar reglur gilda og nemendum eru innrættir góðir siðir. Keaton tek- ur annan pól í hæðina og leggur mest upp úr að kenna nemendum sínum að tjá sig og lifa líflnu með öll skilningarvit galopin. Leiðsögn hans breytir lífi drengjanna um ókomna framtíð. Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Leikstjóri: Peter Weir. 1989. • • f........................... 1.15 ►Dagskrárlok Fran Fine er ennþá í vistinni hjá Maxwell Sheffield og hefur frekar fært sig upp á skaftið en hitt. Ammaná útopnuðu Fran Fine er enn í vistinni og platar húsbóndann til að hýsa ömmu sína sem þarf að yfirgefa elliheimilið vegna skor- dýraplágu STÖÐ 2 kl. 20.40 Barnfóstran Fran Fine er ennþá í vistinni hjá herra- manninum Maxwell Sheffíeld og hef- ur frekar fært sig upp á skaftið en hitt. Nú þarf hún að sjá ömmu sinni, Yettu, fyrir húsnæði á meðan her- bergi hennar á elliheimilinu er sótt- hreinsað vegna skordýraplágu. Yetta heldur að hún fái að vera heima hjá Maxwell-ij'ölskyldunni en húsbónd- anum líst alls ekkert á þann ráða- hag. Með lagninni tekst Fran þó að lokum að fá hann til að leyfa gömlu konunni að vera og það er ekki að sökum að spyija, Yetta setur allt á annan endann. Hún er grunuð um að’veita Maggie litlu kannski helst til opinská ráð um kynlífið og Maxw- ell er nóg boðið þegar hann kemur að ömmunni í bólinu með ókunnugum karlanga! Hvert örstutt bamsspor Áhorfendur skyggnast inn í heim barnsins og hvernig það breytist á örskömmum tíma úr ósjálfbjarga kornabarni I litla manneskju STÖÐ 2 kl. 21.05 Hvert örstutt spor, eða Baby It’s You, nefnist bresk þáttaröð sem sýnir áhorfendum inn í heim barnsins, hvernig það breytist á undrastuttum tíma úr ósjálfbjarga kornabarni í litla manneskju sem getur labbað og talað, og hefur sitt- hvað að segja um sitt nánasta um- hverfi. Stuðst var við íjölda nýrra rannsókna við gerð þáttanna. í fyrsta þætti er sjónum sérstaklega beint að fyrstu stundunum eftir fæðingu. Við fylgjumst með því hvernig at- hygli nýfædds barns beinist fyrst og fremst að fólkinu í kringum það, hvernig það fær hina fullorðnu til að annast sig og hvernig það lærir smám saman að átta sig á veröldinni í kringum sig. Þættimir eru sex og verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir eru sex talsins og verða á dagskrá vikulega. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 9.00 Digger, •1993 11.00 A Whale for the Killing - Part Two, 1981 13.00 Blue Fire LadyD 1976, Cathryn Harrisson, Peter Gummins 15.00 Words by Heart 1986 16.55 Digger, 1993, Adam Hann- Byrd, Barbara Williams, Timothy Bott- oms, Olympia Dukakis, Joshua Jack- son 18.30 Close-up: The Addams Family 19.00 Linda, 1993, Richard Thomos 20.30 Malcolm X, 1992 23.50 Shadows and FogG 1992 1.20 Swom to Vengeance, 1993 2.50 Fair Game T 1989 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Wild West Cowboys of Moo Mesa 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X- Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quant- um Leap 22.00 Late Show w. David Lettennan 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Living Color I. 00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Eurogolf fréttaskýringaþáttur 7.30 Körfubolti 10.00 Knattspyma II. 00 Speedworld 13.00 Kappakstur 14.00 Þríþraut 16.00 Fjallahjólakeppi 16.30 Knattspyma 17.30 Fréttir 18.00 Motors 20.00 Hnefaleikar Bein útsending 22.00 Snóker 23.30 Frétt- ir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. -—8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir i Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Líndgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (9) (End- urfl. í barnatíma kl. 19.40) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Fiðlukonsert í a-moll ópus 53 eftir Antonin Dvorák. Shlomo Mintz leikur með Filharmóniu- i sveit Berlínar; James Levine stj. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Miðdegistónleikar. — Hörpukonsert ópus 74 eftir Reinhold Gliere. — Konsert fyrir kólóratúr-sópran og hljómsveit e. Reinhold Gliere. — Þáttur úr Hörpukonsert ópus 25 eftir Alberto Ginastera. Rac- hel Masters leikur á hörpu og Eileen Hulse syngur með hljóm- sveitinni Cily of London; Richard Hickox stjómar. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýð. sína (23) 14.30 Grikkland fyrr og nú: Þjóð og menning. Sigurður A. Magn- ússon flytur lokaerindi. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á slðdegi. — Tríó I a-moll op.50 fyrir píanó, fiðlu og selló e. Pjotr Tchaikov- sky. Vladimir Ashkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrell leika. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Chet Baker leikur og syngur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá kammertónlistarhátíninni í Vancouver sl. sumar. Á efnis- skrá: — Tríó í D-dúr Op. 9 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven — Sónata I e-moll eftir Jean-Marie LeClair — Kvartett I A-dúr K. 298 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Music from Night's Edge eftir Alexínu Louie. — Kvartett í c-moll ópus 15 eftir Gabriei Fauré. Martin Beaver, Maria Lambros Kannen, Richard Lester, Scott St. John, Joanna G'Froerer, Patricia Shih, Eug- ene Osadchy, Richard Raymond, Anton Nel, Hsin-Yun Huang, Chris Costanza og Borremo kvartettinn leika. Kynnir: Stef- anía Valgeirsdóttir. 21.30 Leitin að betri samskiptum. Nýjar hugmyndir um samskipti fólks. Umsj.: Þórunn Helgad. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas e. Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þor- geirson les 7. lestur þýð. sinnar. 23.00 Tilbrigði: Af ungri rósargrein. Rósavöndur úr tónlist og skáld- skap. Umsj.: Trausti Ólafss. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Frítlir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorra- laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp. Pistill Helga Péturs- sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokk- þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóðstofu. 4.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00Katr(n Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur I dós. 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dag- ur Jónsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, frittoyfirlit kl. 7.30 ag 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Itagnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Frittlr kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Frittir tró frittait. Bylgjunnor/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 1 óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Ljúfir tónar 21.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar. FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Hennl Árnadótt- ir. 21.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Næturdagskra. Útvarp Hafnarfjördur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.