Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 51 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ DAUÐINN OG STULKAN I I I I I I I 5 I I I i I I SIGOURNEY WEAVER BEN KINGSLEY Nýjasta mynd Romans Polanskis (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) í aðalhlut- verkum.Hún upplifir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MEGRYAN WA tV£\R í rv,n|R TVEIR Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu grinmynd. Sambíóin sýna myndina Húsbóndinn á heimilinu FRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN Margverðlaunuð mynd frá Nýja Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. „Dramatísk frásögn í öruggri leikstjórn og afburða mögnuð leiktúlkun" „FULLT HÚS"*r*^ Ó.H.T. Rás 2. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temuera Morrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY EH. Morgunpóst. ★★*Vi Al, Mbl. ★** HK, DV ★** ÓT, Rás 2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið -*S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***’/. H.K. DV. **** o.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LITLA ÚRVALSDEILDIN Nýr eigand/ og þjálfari hjá Minnesota Twins Sýnd kl. 6.50. fR*Y0!lllÞI*feÍfe - kjarni málsins! j a SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina Húsbóndann á heimilinu eða „Man of the House“ eins og hún kallast á frummálinu. Þetta er létt og skemmtileg gamanmynd fyrir alla aldurs- flokka, segir í fréttatilkynningu. Myndin segir af vandamálum hins ellefu ára gamla Bens Arc- hers og nánustu aðstandenda hans. Móðir hans (Farrah Fawc- ett) er að slá sér upp með saksókn- aranum Jack Sturgess (Chevy Chase) og það er eitthvað sem Ben litli er ekki hrifínn af. Honum finnst þau mæðginin hafí komist bærilega af undanfar- in ár og finnst lítil þörf vera fyrir nýjan húsbónda á heimilið, sér- staklega þegar um er að ræða lög- fræðing sem hefur alla vitneskju sína um barnauppeldi úr handbók- um. Ben hefst því handa við að gera hinum óboðna gesti lífið leitt á alla lund og notar til þess ýmis vafasöm meðul svo ekki sé meira sagt. Þegar leikurinn stendur sem hæst verða enn æsilegri atburðir til að flækja málin frekar. í aðalhlutverkum eru Chevy Chase og Farrah Fawcett auk Jonathans Taylors Thomas sem leikur Ben litla. Hann er þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum um Handlaginn heimilisföður. Leikstjóri er James Orr. Aó nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert árgjald í 3 • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráðgjöf • LÍN-þjónusta NAMAN - Námsmannaþjónusta Landsbanka íslands ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.