Morgunblaðið - 13.06.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 13.06.1995, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn # WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tóniist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Sun. 18/6 síðasta sýning. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan # ÓRAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: # TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 15/6 nokkur sæti laus - fös. 16/6 nokkkur sæti laus - fös. 23/6 nokkur sæti laus - lau. 24/6 - sun. 25/6. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. M0GULEIKHUSI0 við Hlemm Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu við leikhópinn Aukasýning í kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara 5625060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. 17% afsláttur af sumarúlpum ■fyrir 17. júní Vatns- og vindþéttar Fallegir litir — Mikið úival EN0ÍABÖRNÍN Bankastiœti 10. • sírni 552-2201 Plasthassar og skúffur Sterkir plastkassar og skúffur. Fyrir skrúfur, rær og aðra smáhluti. Hægt að hengja á vegg, eða stafla saman. Margar stærðir gott verð. Avallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HBLDVERSLUNiN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4 711 • FAX 564 4725 - kjarni málsim! VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgrelðalufólk, vinmamlegaat takiS ofangroind kort úr umforð og aandiðVISA (■larMÍI aundurhlippt. VERD LAJIM KR. 6000,- fyrlr att klðfasta kort og vlsa á vágemt | Vaktþjónusta VI8A or opln allan | I aólarhringinn. Þangað bor att | itllkynna um gltttutt og atolln kort 8fMI: 867 1700 VISA ÍSLAND Alfabakka 10-109 Raykjavik — Kanebo Japanskar snyrtivörur fyrirþœr sem vita hvaðþœr vilja & rfb ~:KVf F4 Ma HSa ' Sölustaður: Hagkaup Kringlunni Rosenthal Glæsilegar gjafavörur (7) P, Matar- og kaffistell í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM Listsýning í leikskól- • • anum Ork NEMENDUR í leikskólanum Örk á Hvolsvelli buðu gestum og gangandi á listasýningu í leikskólanum nýverið. Þar sýndu krakkarnir stolt og ánægð myndir og ýmsa muni sem þau hafa útbúið í vetur í leikskólanum. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir MYND Quentins Tarantino, Reyfari, eða „Pulp Fiction“, hlaut aðalverðlaun MTV kvikmyndahátíðarinnar sem haidin var á sunnudagskvöldið. Myndin féll ekki í kramið hjá meðlimum bandarísku kvikmyndaaka- demíunnar, en virðist njóta þeim mun meiri vinsælda hjá áhorfendum MTV tónlist- arstöðvarinnar, en verðlaunin eru veitt eftir úrslitum skoðanakönnunar meðal þeirra. Aðrir stærstu sigurvegarar hátíðarinnar voru kvikmyndirnar „Speed“, „Interview with the Vampire" og leikarinn Jim Carrey. Verðlaun fyrir bestu frammistöðu í karlhlutverki hlaut hjartaknúsarinn Brad Pitt fyrir leik sinn í „Interview with the Vampire", en Sandra Bullock var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í myndinni „Speed“. Þau hlutu einnig titil- inn „eftirsóknarverðustu“ kven- og karl- leikararnir. Kirsten Dunst hlaut verðlaunin fyrir tímamótaframmistöðu í myndinni „Interview with the Vampire" og Dennis Hopper var valinn besti þorparinn fyrir leik sinn í „Speed“. Keanu Reeves og Sandra Bullock voru valin besta par kvikmyndanna þetta árið, en þau léku aðalhlutverkin í fyrrnefndri mynd, „Speed“. Jim Carrey var sigursæll á hátíðinni eins og áður var sagt. Hann hlaut verðlaunin í flokknum „besti leikur í gamanmynd“ fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Heimskur heimskari, auk þess sem hann var aðili að besta kossi ársins ásamt leikkonunni Lauren Holly. Fáum kom á óvart að John Travolta og Uma Thurman hlutu verðlaunin fyrir besta dansatriðið, en þau sýndu dans- hæfileika sína í myndinni Reyfari. Að lokum vann hljómsveitin Stone Temple Pilots verðlaunin fyrir lag sitt „The Big Empty“ úr myndinni „The Crow“. , Ofurfyrirsæt- an Cindy Crawford mætir á MTV verðlaunaaf- hendinguna þar sem hún var kynnir. Tökum lokið á Apollo 13 VÆNTANLEG er í haust kvikmyndin Apollo 13, með Tom Hanks, Bill Paxton og Kevin Bacon í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um ævintýralega ferð geimfarsins Apollo til tunglsins, en það lenti í miklum hrakningum og tvísýnt var hvort það kæmist til jarð- ar. Geimfaramir neyddust til að hörfa úr stjórnklefa geimfarsins yfír í annan og minni klefa. Tom Hanks segist hafa fengið hugmynd að kvik- mynd um sama atburð fyrir mörgum árum, en ekki orðið úr verki. Hann hafí síðan tekið hlutverkinu fegins hendi þegar honum bauðst það fyrir nokkru. Erfíðastar fundust honum tökurnar í þyngdar- leysi, þar sem aldrei var hægt að endurtaka nákvæmlega sama hlutinn. KIRSTEN Dunst hlaut MTV verðlaunin fyrir tímamótaframmistöðu í myndinni Viðtal við vampíruna. Reyfari sigursæll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.