Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Morgunblaðið/Golli SNORRI Jónsson frkvstj. og Erlendur Kristinsson gæðastjóri Innra eftirlit í öll matvælafyrirtæki Lítill rekstrarkostnaður en stofnkostnaður tiltölulega hár Sundlaugar með hreinsi- tækjum frá 700 þús. krónum KJÖTVINNSLAN Ferskar kjötvör- ur er fyrsta fyrirtækið hér sem kemur á innra eftirliti með allri framleiðslu sinni en öll matvælafyr- irtæki eiga að vera búin að taka það í notkun fyrir 14. desember nk. Dagmar Vala Hjörleifsdóttir, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkursvæðis, segir innra eftirlit matvælafyrirtækja vera nýja kröfu Hollustuvemdar ríkisins til að uppfylla starfsleyfi. Eftirlitið er virk aðferð matvæla- fyrirtækja til að öðlast heildaryfir- sýn með öllum þáttum framleiðsl- unnar. Tilgangur þess að setja upp slíkt eftirlit er að koma í veg fyrir framleiðslugalla vörunnar og tryggja neytandanum eins góða vöru og hægt er hveiju sinni. Sú aðferð sem framleiðendur munu fylgja heitir GÁMES, þ.e. Greining áhættuþátta og mikil- vægra eftirlitsstaða. „í rauninni má segja að flest fyrirtæki hafi vísi að innra eftirliti, en með GÁMES fæst heildarsýn yfír alla framleiðsl- una. Hitastig við geymslu er t.d. mælt en ekki endilega skráð niður eins og GÁMES krefst. Því verður eftirlit virkara með öllum þáttum framleiðslunnar," segir hún. Innra eftirlit fyrir árslok Skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti er öllum matvælafyrirtækjum skylt að hafa tekið upp innra eftirlit skv. GÁMES fyrir árslok. Hún er liður í að kröfum EES um sambærilegt eftirlit matvælaframleiðslu í Evrópu sé framfylgt. „Ég tel að íslensk fyrirtæki séu vel í stakk búin að taka við GÁMES- aðferðinni því ástandið er víðast gott. Það fyrirtækjunum í hag ekki síður en neytandanum að virku innra eftirliti sé komið á. Heilbrigðiseftirlitið mun fylgja GÁ- MES eftir með því að skoða skrán- ingarbækur og önnur gögn fyrir- tækja og svo verða teknar stikkprufur eftir sem áður“, segir Dagmar Vala. Það sem koma skal Snorri Jónsson hjá Ferskum kjöt- vörum, sem er fyrsta fyrirtækið sem hefur komið á innra eftirliti sam- kvæmt aðferðum GÁMES, segir að forráðamenn fyrirtækisins hafí að- eins verið að uppfylla það sem koma skal. Innra eftirlit auki áreiðanleika vörunnar, sem er ótvíræður kostur fyrir neytendur, og minnki fram- leiðslukostnað gallaðrar vöru, sem er til hagsbóta fyrir framleiðendur. „Við vorum farnir að vinna ómeð- vitað samkvæmt GÁMES upp að vissu marki áður en við stigum skrefið til fulls. Nú beitum við markvissari vinnubrögðum og höf- um gleggri yfírsýn en áður. Astæð- an er einkum sú að nú er virku eftirliti komið á áður en varan verð- ur til í stað þess að lagfæra það sem aflaga hefur farið eftir að skað- inn er skeður." Snorri telur að neytendur verði e.t.v ekki varir við þær endurbætur sem komið hafi verið á hjá fyrirtæk- inu því varan verði ekki sérmerkt því eftirliti. En líkur á að neytandi fái gallaða vöru séu hverfandi. EINKASUNDLAUGAR eru ekki algengar hérlendis, en þó eru nokkrir sem komið hafa sér upp einni slíkri. P. Ólafsson hf. hefur umboð fyrir sænska fyrirtækið Folkpool, sem framleiðir allan út- búnað sem nauðsynlegur er til slíkra framkvæmda. Meðalstór laug, 3X6 m og 1,44 m á dýpt, með hreinsitæki, klórdælu, hitara og slöngum kostar um 700 þúsund krónur, en laug sem er 4X8 m tæpar 800 þúsund krónur og 5X10 m 900 þúsund krónur. Innifalið í þessu verði eru yfír- föll, innrennslisventlar, lýsing, stigi, ryksuga o.fl. Páll Ólafsson, eigandi P. Ólafssonar hf., segir framangreint verð áætlað, því hann eigi eftir að kanna nákvæmt verð á flutningi hingað til lands og ýmsa möguleika í samsetningu pakkans. Einnig sé ótalin sú vinna sem fer í uppsetningu, vélakostn- aður við uppgröft og möl og/eða sandur til uppfyllingar. Þegar undirbúningsvinnu er lokið segir Páll að allir, sem ekki hafi fímm þumalputta, geti sett saman sundlaugareiningarnar og nauðsynlegan tækjabúnað eftir meðfylgjandi leiðbeiningarbækl- ingum og myndbandi. Allt í einum pakka „Einingarnar eru tilsniðnar og fást í mörgum stærðum og gerð- um. Ekki þarf að steypa og allt fylgir með pakkanum nema möl og sandur. Nauðsynlegt er að setja upp hreinsibúnað og klórdælu til FIMMTUDAGINN 22. júní og föstudaginn 23. júní verður börn- um og unglingum boðið upp á ókeypis sölubása í Kolaportinu en opið verður þá helgi frá fimmtu- degi til sunnudags. Þessa helgi er ekki mögulegt að hafa opið fimmtudag og föstu- að fyrirbyggja sýklagróður. Ýms- an annan búnað er hægt að kaupa aukalega, t.d. hlíf, annaðhvort rafknúna eða dregna yfír með handafli, stýribúnað til að fá öldur í vatnið, járnboga til að hafa laug- ina yfirbyggða, ljós, stiga og sitt- hvað fleira.“ Páll segist hafa auglýst sund- laugarnar fyrir tveimur árum, fengið margar fyrirspurnir en ekk- ert selt. Hann freistaði þess að auglýsa aftur sl. helgi og vonast eftir betri viðbrögðum. „Þótt verð sé í rauninni afstætt heyrðist mér á fólki að því þætti sundlaugarnar of dýrar. Þótt margir kaupi t.d. vélsleða, hús á pallbíl eða annað dag vegna tónleika sem eru í hús- inu 16. júní. Fullorðnir geta leigt sölubása á fimmtudögum og föstudögum á 1.200 krónur á dag en síðustu helgi júnímánaðar verður sérstak- ur afsláttur á sölubásum fyrir kompudót á laugardag og sunnu- mörgum stærðum og gerðum. til að nota í frítímum, reikna þeir ekki með rekstrarkostnaði, sem ég fullyrði að sé oftast mun meiri en rekstrarkostnaður sundlaugar auk þess sem sundlaug kemur að notum allt árið.“ Lítill rekstrarkostnaður Páll telur að rekstrar- og við- haldskostnaður einkasundlaugar sé nánast enginn ef frá er talið heita vatnið, sem hér sé mun ódýr- ara en annars staðar. „Stofnkostn- aðurinn er mestur og minnka má vatnsnotkun mikið með því að setja hlíf yfir laugina til hindra uppgufun." dag og kosta básarnir þá 1.800 krónur en venjulegt verð er 2.800 krónur. Þá fimmtudaga og föstudaga sem opið er í Kolaportinu er opið frá 12-18 en á venjulegum tíma laugardaga og sunnudaga. Okeypis básar í Kolaportinu KJÖT & FISKUR QILDIR 15.-22. JÚNÍ Svínakótitettur kg Hamborgarar með brauði 4. stk. 680 kr. 230 kr. Lambagrillsneiðar kg 480 kr. Pylsupartý 899 kr. Lambarif 190 kr. Grillpylsur 398 kr. Cocoa Puffs475 g 289 kr. 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 15.-21. JÚNÍ Nýferskjarðaberl kassi 89 kr. Vatnsmelónurkg Hangikjöt frampartur kg ORA grænar baunir 'Adós 48 kr. 498 kr. 49 kr. ömmu flatkökur 29 kr. Svartfuglsegg stk. 89 kr. Beikonbúðingurkg 298 kr. Emmessís sumarkassi 278 kr. NÓATÚNSBÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 12.-19. JÚNÍ Lambalæri og hryggur kg 499 kr. Pepsí 21 Úrbeinaöur hangiframpartur kg Grillkol 2,27 kg Grænmetis skurðarborð m. grind Rauðvínsglös 0,3 I, 3 í pakka Jaröaber250gaskja 119 kr. 699 kr. 149 kr. 499 kr. 349 kr. 98 kr. Perurkg 99 kr. FJARÐARKAUP QILDIR 15.-16. JÚNÍ Nautaprime 1 kg 998 kr. Grillsneiðar 1 kg 598 kr. Pylsuveisla 1 poki 598 kr. Maís 3 stk. 89 kr. Núðlusúpur 1 stk. 19 kr. Jógúrt 500 g 79 kr. Superstar kex 500 g 129 kr. Nóa fyllt súkkulaði 100 g 69 kr. BÓNUS Sérvara í Holtagörðum Bosch kaffivél 1.997 kr. Strigaskór 199 kr. Hústjald 4 manna með fortjaldi Koddar450g 17.950 kr. 299 kr. Vinnuskyrtur 579 kr. Glös 16 stk. 497 kr. BÓNUS Gulrætur 1 kg 39 kr. Vatnsmelónur 1 kg Blómkál 1 kg 4 hamb. með brauði og sósu 29 kr. 79 kr. 187 kr. Svali 21 69 kr. Folaldabjúgu 2 stk. 89 kr. Smábrauð 15 stk. 129 kr. HAGKAUP OILDIR FRÁ1.-21. JÚNl Hagkaup súkkulaði heilhveitikex 200 g 69 kr. Ámerískir maísstönglar 12 í poka 199 kr. Bökunarkartöflur kg 59 kr. Kea lambalæri kg 559 kr. Kea þurrkryddaðar lambagrillsneiðar kg479 kr. Ross pizzur 9 tommu 1 stk. 99 kr. Colgate tannkrem 2x75 ml 189kr. 11-11 BÚÐIRNAR QILDIR 16.-21. JÚNÍ Lambagrillsneiðar kg 299 kr. Lambalæri kg 499 kr. Þurrkrydduð lambalæri kg 785 kr. Kryddlegnar lambagrillsneiðar kg 698 kr. Frosin ýsuflök kg 298 kr. islenskaragúrkurkg 199 kr. Kiwi kg 98 kr. Londonlamb 899 kr. Emmess Tívolí lurkar 5 stk. 165 kr. Brúnterta 225 kr. | GARÐAKAUP QILDIR TIL 19. JÚNÍ ÞÍN VERSLUN Lambahryggir kg 499 kr. Plusmarkaöir uratarvogi, urimsDæ og Lambalæri kg 499 kr. Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri Hunt's tómatsósa 680 g 88 kr. og Noröurbrun, Austurver, Ferskarperur 89 kr. Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Epli rauð 109 kr. Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. Mjúkís vanillu 2 I 345 kr. GILDIR FRA 15.-21. JUNI Mjúkís súkkutaði 21 345 kr‘ v.—.,.: bskií/..- OAairr ' iMyuudOur yiiödiniorvNfyuciinawo, iNy MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI Kryddaður grisahnakki m/beini kg gildir til 06 með 11 júní Mexíkó kryddaðar grisakótilettur kg 789 kr. :mm Dönsk lifrarkæfa kg 299 Icr BBQ krydduð grisarit kg 498 kr. Marineruð lambarif kg Myllu malt og rúgbrauð 320 g 98 kr. Laukur kg 59 kr. sö \ir Blómkál 1 haus 115 kr. Kraft dressing 3 pk. ' 49 kr Gevalia kaffi rauður pk. 500 g 345 Kr.j Egils app.þykkni 0,981 216 kr. Gevalia kaffi rauður pk. 250 gr 175 kr • Gularmelónurkg 98 ARNARHRAUN HAFNARFIRÐI Kínakál kg 127 kr. QILDIR FRÁ 15.-25. JÚNÍ [ Þurrkryddaðar grillsneiðar kg 398 kr.j KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA Pizzalands pizza 1 stk. BORGARNESI Lúxus hrásalat stór dós 249 kr. 99 kr. QILDIR MEÐAN BIRQÐIR ENDAST. Lúxus kartöflusalat stór dós 139 kr. Ofn franskar 750 g 189 kr. Swiss miss kakó 567 g 289 kr.j Lambalæri kg 498 kr. Örvílle örbylgjupopp 89 kr. Lambahrýggir kg 498 kr. | | Nóa-Siríus maltabitar 113 kr." Lambakótiletturkg 598 kr. Álpappir stórrúlla 139 kr. Lambagrillsneiðarkg. 498 kr.j Maísstönglar 4. stk. Grænkál 1 pakki 189kr- KEA NETTÓ 300 kr. GILDIR FRÁ 14.-16. JÚNÍ [Kindagrillsneiðarkg 798 kr. SKAGAVER HF. AKRANESI Trippahakk ca. 700 g 78 kr. HELGARTILBOÐ Sv. kótilettur kg 698 kr.j Læri 1 fl. kg og lambakjötskrydd 598 kr. Sv. Lærisneiöar kg 698 kr. Álpappír 75 kr. Kea Hvítlauksbrauð 95 kr.] Ariel og Mr. Propper 595 kr. Sprite 2 1 109 kr. Mandarínur 109 kr. Gallabuxur m/teygju 795 kr.j Plómur 199kr. Joggingbuxurstærð74til98 695 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.