Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 31 FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 14. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 4470,67 (4460,64) Allied Signal Co 40,125 (39,875) AluminCoof Amer 44,5 (44) Amer Express Co.. 35,25 (35) AmerTel &Tel 51,375 (51,125) Betlehem Steel 15,125 (1 5,25) BoeingCo 64,125 (63,25) Caterpillar 62,75 (61,375) Chevron Corp 48,75 (48,625) Coca Cola Co 60,5 (60,375) Walt DisneyCo 57,875 (59,5) Du Pont Co 65,25 (66,875) Eastman Kodak 61,25 (60,5) Exxon CP 70,125 (70,375) General Electric 57,25 (57,125) General Motors 46,375 (46.5) GoodyearTire 42,125 (41,875) Intl Bus Machine... 92,5 (91,125) Intl PaperCo 80,5 (78,5) McDonalds Corp... 37 (37) Merck & Co 48,125 (48,125) Minnesota Mining. 59,5 (59,626) JP Morgan &Co .... 71,625 (71) Phillip Morris 70,5 (70,625) Procter&Gamble.. 71,375 (71,375) Sears Roebuck 56,875 (57,25) Texaco Inc 67,625 (67,625) Union Carbide 29,5 (30) United Tch 77,125 (77,5) Westingouse Elec. 15,25 (15,25) Woolworth Corp.... 15,625 (16,626) S & P 500 Index.... 534,4 (533,62) AppleComp Inc.... 43,625 (44,125) CBS Inc 69 (68,625) Chase Manhattan. 46,625 (45,875) ChryslerCorp 43,75 (44) Citicorp 55,75 (54,75) Digital EquipCP.... 44,5 (43) Ford MotorCo 29,875 (30) Hewlett-Packard... 70,25 (69,625) LONDON FT-SE 100 Index.... 3338,1 (3343,4) Barclays PLC 678,5 (675,5) British Airways 412 (405) BR Petroleum Co... 443 (446) British Telecom 393 (392) GlaxoHoldings 744 (744) Granda Met PLC ... 395 (397,5) ICI PLC 769 (786) Marks & Spencer.. 411 (410) Pearson PLC 609 (606) Reuters Hlds 510 (498) Royal Insurance.... 315 (322) She|ITrnpt(REG) .. 759 (769,25) Thorn EMI PLC 1310 (1288) Unilever 202,05 (201,5) FRANKFURT Commerzbk Index. 2128,02 (2115,11) AEGAG 137,7 (137) Allianz AG hldg 2617 (2621) BASFAG 304,5 (302,6) BayMotWerke 768 (765) Commerzbank AG. 337,2 (333,5) Daimler Benz AG... 692,5 (688) Deutsche Bank AG 70,2 (70) Dresdner Bank AG. 40,7 (40,4) Feldmuehle Nobel. 304 (325) HoechstAG 309,5 (307) Karstadt 596,7 (586,5) KloecknerHB DT... 44 (44,3) DT Lufthansa AG... 198 (197) ManAG ST AKT.... 364,8 (364,5) Mannesmann AG.. 421,3 (417,5) Siemens Nixdorf.... 3,05 (2,96) Preussag AG 418 (415,5) Schering AG 97,6 (97,2) Siemens 692 (684,5) Thyssen AG 265,3 (261,5) Veba AG ,549,5 (545,2) Viag 552,3 (547,2) Volkswagen AG 393,5 (391,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index.... 14660,49 (14599,68) Asahi Glass 972 (970) BKofTokyoLTD... 1440 (1450) Canon Inc 1300 (1280) Daichi KangyoBK.. 1570 (1580) Hitachi 797 (789) Jal 556 (556) MatsushitaEIND.. 1240 (1200) Mitsubishi HVY 546 (541) Mitsui Co LTD 650 (650) Nec Corporation.... 865 (859) NikonCorp 786 (782) PioneerElectron... 1500 (1470) SanyoElec Co 403 (400) SharpCorp 1080 (1050) Sony Corp 3840 (3800) Sumitomo Bank 1670 (1670) Toyota MotorCo... 1620 (1610) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 356,66 (356,16) Novo-Nordisk AS... 575 (575) Baltica Holding 75 (74) Danske Bank 350 (349) Sophus Berend B. 511 (512) ISS Int. Serv. Syst. 176 (175) Danisco 234 (234) Unidanmark A 264 (261) D/SSvenborg A..„ 160000 (160000) Carlsberg A 249 (250) D/S 1912 B 105000 (105500) Jyske Bank ÓSLÓ 416 (414) OsloTotal IND 684,19 (677,86) Norsk Hydro 257 (253,5) Bergesen B 134 (133) Hafslund A Fr 130,5 (130,5) KvaernerA 268 (268) Saga Pet Fr 84,5 (84,5) Orkla-Borreg. B.... 248,5 (248) Elkem A Fr 76,5 (74) DenNor. Olies 3,7 (3,4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1566,99 (1583,97) Astra A 214 (216,5) EricssonTel 550 (570) Pharmacia 154,5 (156,5) ASi.A 633 (631) Sandvik 127 (127,5) Volvo 127 (129) SEBA 40,6 (41.4) SCA 129,5 (132) SHB 108 (107,5) Stora 87 (87,5) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. 1 London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð 1 daginn áður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 14, júní 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 315 315 315 29 9.135 Gellur 325 325 325 18 5.850 Hrogn 311 267 298 198 58.924 Karfi 109 84 101 1.223 123.740 Keila 63 30 59 1.085 63.565 Kinnar 195 195 195 200 39.000 Langa 93 93 93 101 9.393 Langlúra 115 115 115 137 15.755 Lúða 325 275 292 100 29.160 Rauðmagi 96 10 81 1.355 109.303 Sandkoli 61 61 61 190 11.590 Skarkoli 110 95 103 4.343 446.774 Skrápflúra 20 20 20 78 1.560 Steinbítur 96 45 80 2.800 223.479 Sólkoli 118 118 118 46 5.428 Ufsi 73 29 55 7.520 415.577 Undirmálsfiskur 76 50 66 603 39.937 svartfugl 95 95 95 460 43.700' Úthafskarfi 60 60 60 325 19.500 Ýsa 225 50 181 7.726 1.396.793 Þorskur 140 89 105 54.189 5.710.078 þykkvalúra 151 140 149 380 56.610 Samtals 106 83.106 8.834.851 FAXAMARKAÐURINN Hrogn 311 267 293 147 43.114 Skarkoli 110 110 110 1.646 181.060 Steinbítur 89 85 86 353 30.323 Ufsi 62 29 59 183 10.885 Þorskur 101 94 97 5.670 550.500 Ýsa 129 128 128 122 15.626 Úthafskarfi 60 60 60 137 8.220 Samtals 102 8.258 839.727 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hrogn 310 310 310 51 15.810 Karfi 109 90 103 941 97.064 Keila 30 30 30 91 2.730 Langlúra 115 115 115 137 15.755 Sandkoli 61 61 61 190 11.590 Skarkoli 97 97 97 2.183 211.751 Steinbítur 96 60 77 1.251 96.352 Ufsi 56 56 56 1.295 72.520 Þorskur 116 92 108 18.026 1.945.005 Ýsa 225 135 201 718 144.512 þykkvalúra 151 151 151 310 46.810 Úthafskarfi 60 60 60 188 11.280 Samtals 105 25.381 2.671.179 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Skarkoli 109 104 107 418 44.843 Þorskur sl 89 89 89 37 3.293 Ýsa sl 176 176 176 4.832 850.432 Samtals 170 5.287 898.568 FISKMARKAÐUR HÚSSAVÍKUR Undirmálsfiskur 68 61 62 356 21.997 Þorskur sl 100 100 100 2.224 222.400 Ýsa sl 185 185 185 377 69.745 Samtals 106 2.957 314.142 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 315 315 315 29 9.135 Gellur 325 325 325 18 5.850 Karfi 84 84 84 6 504 Keila 40 40 40 43 1.720 Lúða 315 315 315 13 4.095 Steinbítur 82 82 82 101 8.282 Ufsi sl 50 50 50 165 8.250 Undirmálsfiskur 76 76 76 215 16.340 Þorskur sl 118 105 106 4.805 510.772 Ýsasl 169 169 169 94 15.886 Samtals 106 5.489 580.834 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 100 100 100 38 3.800 Kinnar 195 195 195 200 39.000 Lúða 325 325 325 3 975 Rauðmagi 10 10 10 110 1.100 Steinbítur 89 89 89 218 19.402 svartfugl 95 95 95 460 43.700 Sólkoli 118 118 118 46 5.428 Ufsi sl 47 43 44 1.624 71.813 Þorskur sl 140 91 106 2.557 271.272 Ýsa sl 211 206 208 568 118.258 Samtals 99 5.824 574.748 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 63 63 63 685 43.155 Langa 93 93 93 101 9.393 Rauðmagi 96 86 87 1.245 108.203 Ufsi 68 52 58 3.463 200.438 Þorskur 130 100 105 6.906 722.851 Samtals 87 12.400 1.084.040 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Lúða 320 275 287 84 24.090 Skarkoli 95 95 95 96 9.120 Steinbítur 45 45 45 10 450 Undirmálsfiskur 50 50 50 32 1.600 Þorskur sl 93 90 91 3.085 279.655 Samtals 95 3.307 314.916 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 94 94 94 238 22.372 Keila 60 60 60 266 15.960 Ufsi 73 73 73 390 28.470 Þorskur 125 105 112 8.259 922.365 Samtals 108 9.153 989.167 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Steinbítur 70 70 70 69 4.830 Ýsa 184 50 180 1.015 182.335 Skrápflúra 20 20 20 78 1.560 þykkvalúra 140 140 140 70 9.800 Samtals 161 1.232 198.525 HÖFN Steinbítur 80 80 80 798 63.840 Ufsi sl 58 58 58 400 23.200 Þorskur sl 133 ' 100 108 2.620 281.964 Samtals 97 3.818 369.004 JÓN Gauti Jónsson, sveitarsljóri Súðavíkur og Páll Hólm, umdæm- isstjóri Slysavarnarfélags Islands. Súðavík gefur bj örgunarsveit- um endurvarpa SÚÐAVÍKURHREPPUR hefur fært björgunarsveitum á norðan- verðum Vestfjörðum (svæði 4 norður) færanlegan endurvarpa, í viðurkenningar- og þakklætisskyni fyrir unnin afreksverks þegar snjó- flóð féll í Súðavík í janúar sl. Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri Súða- víkur, afhenti gjöfina við hátíðlega athöfn í félagsheimili Slysavarna- félags íslands á ísafirði þann 30. maí sl. Svæði 4 norður nær frá Þing- eyri til Súðavíkur, alls 6 byggðar- lög með jafnmörgum björgunar- sveitum Slysavarnafélags Islands og einni Hjálparsveit skáta á ísafirði, sem er aðili að Landsbjörg. Nýi endurvarpinn gjörbreytir öllum fjarskiptum á svæðinu og eykur öryggi til muna. Nú er hægt að endurvarpa milli svæða þrátt fyrir há fjöll, en þær talstöðvar sem hingað til hafa verið notaðar náðu aðeins á milli í sjólínu. Eins kemur endurvarpinn í góðar þarfir ef hin almennu fjarskipti detta út því hann má flytja hvert á land sem er og setja í samband við rafkerfi bfla. Auk þess er í honum hleðslu- tæki og rafgeymir sem dugar í nokkra sólarhringa. Við þetta sama tækifæri færði Kristbjörn Óli Guðmundsson, for- maður landsstjómar björgunar- sveitanna og ritari stjórnar Slysa- varnafélagsins, Súðvíkingum silfurplatta Slysavarnafélagsins sem þakklætisvott fyrir þessa kær- komnu gjöf. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. apríl 1995 ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting, % 14. frá siðustu frá = 1000/100 júní birtingu 30/12,'94 - HLUTABRÉFA 1120,70 -0,17 +9,29 - spariskírteina 1 -3 ára 125,98 +0,02 +2,17 - spariskírteina 3-5 ára 128,88 +0,02 +1,29 - spariskírteina 5 ára + 138,41 +0,02 -1,52 - húsbréfa 7 ára + 137,50 +0,02 +1,74 - peningam. 1 -3 mán. 118,50 +0,02 +3,11 - peningam. 3-12 mán. 125,94 0,00 +3,40 Úrval hlutabréfa 116,43 -0,19 +8,26 Hlutabréfasjóðir 123,94 +0,41 +6,55 Sjávarútvegur 97,77 -0,15 +13,28 Verslun og þjónusta 110,85 0,00 -1,14 Iðn. & verktakastarfs. 110,46 +0,35 +5,75 Flutningastarfsemi 143,32 -0,47 +27,00 Olíudreifing 119,24 -0,38 -4,97 Vísitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. apríl til 13. júní 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.