Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 53
SIMI 551 9000
FRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN
Margverðlaunuð
mynd frá Nýja
Sjálandi sem slegið
hefur öll
aðsóknarmet.
„Dramatísk frásögn í
öruggri leikstjórn og
afburða mögnuð
leiktúlkun."
„FULLT HÚS"
★★★★ Ó.H.T. Rás 2.
★★★V* S.V. Mbl.
Aðalhlutverk: Rena
Owen og
Temuera Morrison.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11. B. i. 16 ára.
KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY
EH. Morgunpóst.
★★★’/i Al, Mbl.
*** HK, DV ***ÓT. Rás2
Rita Hayworth &
Shawshank-fangelsið
m
*** S.V. Mbl.
*** Ú.T. Rás2 .
*** A.Þ. Dagsljós
***'/) H.K. DV.
**★* Q.H. Helgarp.
LITLA URVALSDEILDIN
Nýr eigandi og
þjálfari hjá
Minnesota
Twins__
Skemmtanir
POR HF
Raykjavík - Akureyri
Reykjavík: Armúla 11 - Sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070
tveimur stöðum á landinu fyrst í miðbæ
Reykjavíkur um tíuleytið en bruna sfðan
á Selfoss og taka þar upp þráðinn á stór-
dansleik í Hótel Selfossi. Útgáfu nýrrar
hljómplötu Sálarinnar Sól um nótt hefur
seinkað lítillega og er hún væntanleg í
verslanir 26. júní nk.
UKAUDA LJÓNIÐ Um helgina leikur
hljómsveitin SÍN. Á laugardagskvöldinu
leikur hljómsveitin úti á Eiðistorgi fyrir
gesti og gangandi frá kl. 22 til 3.
MGCD leika föstudagskvöld á Tveimur
vinum. Á laugardaginn 17. júní leika
þeir á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki.
Á efnisskrá GCD eru mörg af þeirra vin-
sælustu lögum til þessa og að sjálfsögðu
efni af nýjustu plötu þeirra Teika.
MSÓLON ÍSLANDUS Á fimmtudags-
kvöld leikur Kristján Guðmundsson
huggulega barroktónlist á pianó. Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leika þeir fé-
lagar Jóhann Fr. Álfþórsson, á píanó
og Eyjólfur Þorleifsson á saxafón. Á
sunnudagskvöld leikur fiðluleikarinn
Simon Kuran frá kl. 22. Tríó Ólafs
Stephensen leikur síðan jass á þriðju-
dagskvöld frá kl. 22.
MGALÍLEÓ verður með stórdansleik á
Súgandafirði föstudaginn 16. júní og
er þetta í 6. sinn sem hljómsveitin leikur
á þesusm árlega dansleik. Gestur kvölds-
ins verður Rabbi. Á iaugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin í Sjallanum á ísafirði.
Þess má geta að það er að koma út lag
frá hljómsveitinni sem ber nafnið Einn
og kemur út á safnplötunni ís með dýfu.
MSIXTIES leikur um helgina á Akur-
eyri. Á föstudagskvöldið leikur hljóm-
sveitin á Hótel KEA en á laugardaginn
skemmta þeir á Ráðhústorginu á Akur-
eyri.
MCAFÉ ROYALE Hljómsveitin Árstíð-
irnar leikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
MNA USTKJALLARINN Fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld leika
Sunnan tveir (Mummi og Vignir) fyrir
dansi.
MKAFFI REYKJAVÍK Á föstudags-
og laugardagskvöld leikur dúettinn K&S
sem samanstendur af Kristjáni Óskars-
syni og Sigurði V. Dagbjartssyni. Dú-
ettnum hefur bæst liðsauki en það er
söngkonan Eva Ásrún Albertsdóttir.
Dúettinn leikur allar tegundir tónlistar
g s.s. salsa, rokk, popp o.fl.
4 MTVEIR VINIR Á fimmtudagskvöld
Íheldur hljómsveitin Dead Sea Apple tón-
leika sem heíjast um kl. 23. A efnis-
skránni er frumsamið efni meðal annars
frumflutningur á nokkrum lögum. Á
föstudagskvöld leika félagarnir Bubbi
og Rúnar í GCD og er þetta eina ballið
í Reykjavík sem vitað er um í sumar. Á
þjóðhátíðardaginn 17. júní er sjaldséður
gestur mættur á svæðið en það er Ric-
hard Scobie sem er kominn heim til ís-
lands í stutta heimsókn. Richard hefur
4 fengið til liðs við sig gítarleikarann Sig-
urgeir Sigmundsson, Hall Ingólfsson,
I trommur og Jón Inga, bassaleikari.
I ■ TÓNLEIKAR MED N-TRANCE Stór-
tónleikar verða haldnir föstudaginn 16.
júní með dans og technosveitinni N-
Trance en hljómsveitin hefur verið á
tónleikaferðalagi um alla Evrópu til þess
að fy'gja eftir vinsældum lagsins Set You
Free. Samningar náðust við hljómsveitina
fyrir stuttu og er ætlunin að halda eina
tónleika í Kolaportinu. Einnig mun
Junglc-isti Doc Scott koma og leika list-
^ ir sínar en hann er einn af frumkvöðlum
; Jungle stefnunnar i Bretlandi. Þetla er í
« fyrsta skiptið sem Jungle Rave verður
^ haldið á fslandi. Húsið opnar með Party
Zone Rave með Grétari dj, Margeiri dj,
Robba Rapp og Magga Legó. Forsala
aðgöngumiða er i Japis Brautarholti og
Kringlunni, X-tra búðinni, Þrumunni,
Smash Kringlunni og Músík og myndum
i Mjódd og Hafnarfirði. Miðaverð er 2000
kr. eða 1800 kr. í forsölu og er miða-
fjöldi takmarkaður. Tónleikarnir verða
kvikmyndaðir.
{ BKÁNTRÝBÆR SKAGAFIRÐI Hljóm-
sveitin Kol leikur laugardaginn 17. júní.
* Hljómsveitin mun frumflytja nýtt lag sem
(j búið er að gefa út og heitir 4. lagið.
Hljómsveitina skipa: Sváfnir Sigurðar-
. son, Hlynur Guðjónsson, Arnar Ilall-
DEAD Sea Apple verða með tonleika a
Tveimur vinum á fimmtudagskvöld.
MSKÁLAFELL MOSFELLSBÆ
Hljómsveitin 66 leikur föstudags- og
laugardagskvöld. Á laugardeginum er
opið til kl. 4.
MHÓTEL SAGA Á Mimisbar sjá Stefán
og Arnar um fjörið föstudags- og laugar-
dagskvöld. í Súlnasal á laugardagskvöld
er útskriftardansleikur Háskóla íslands.
MSSSÓL og Sólstrandargæjarnir halda
áfram tónleikafejð sinni sem þeir nefna
Sólbrun 1995. Á föstudagskvöld verða
félagarnir f Sjallanum, Akureyri þar
sem leikin verða gömul og ný lög. Laugar-
daginn 24. júní verður haldið í Njálsbúð
Vestur Landeyjum.
MRÚNAR ÞÓR leikur föstudags- og
laugardagskvöld á veitingahúsinu
Calypso, Vestmannaeyjum. Með Rúnari
leikur Jón Ólafsson, bassaleikari en hann
K&S dúettinn leikur á Kaffi
Reykjavík föstudags- og laugar-
dagskvöld.
PtorutmMabib
- kjarni málvins!
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Garðsláttuvélar
ÞOR HF
Reykjavík - Akureyri
Reykjavik: Armúla 11 - Sfmi 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070
dórsson, Benedikt Sigurðsson og
Ragnar Ragnarsson.
MPÁLL ÓSKAR og MILLJÓNAMÆR-
INGARNIR leika föstudagskvöld á veit-
ingahúsinu Ömmu Lú. A laugardags-
kvöldið liggur svo leiðin i Borgarfjörð þar
sem hijómsveitin leikur á 17. júní dans-
leik í Hreðavatnsskála.
lék m.a. með Pelican, Start og Drýsli.
Einnig leikur Jónas Björnsson á tromm-
ur.
MSÁLIN HANS JÓNS MÍNS Á föstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin i Höfðan-
um í Vestmannaeyjum en eins og kunn-
ugt er leikur Sálin á þjóðhátið í Eyjum.
Á laugardagskvöld leika Sálverjar á
Sýnd kl. 6.50.
SÍMI 553 - 2075
HEIMSKUR HEIMSKARI
★ ★★ Á.Þ. Dagsljós^^^ S.V. Mbl.
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
SIGOURNEY WEAVER BEN KINGSLEY
f=\ DAUÐINN OG i
STULKAN //
Nýjasta mynd Romans
Polanskis (Bitter Moon,
Frantic) með Sigourney
Weaver (Working Girl,
Gorillas in the Mist) og
Ben Kingsley (Ghandhi,
Bugsy) í aðalhlut-
verkum.Hún upplifir
martraðir fortíðarinnar
á nýjan leik þegar
óvæntan gest ber að
garði. Er hann
dómarinn og böðullinn
sem hún óttast mest
eða blásakiaust
fórnarlamb?
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
JIM C A R R E y JEFf DANIELS
DWUNNJMGER
Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax.
Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins
Það væri heimska að bíða.
MEG RYAN /N
TIM ROBBINSC
WÁlTtít M AtTHA
SNILLINGIIR
Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða
ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan
(Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank
Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old
Men) i þessari stórskemmtilegu grinmynd.
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!