Morgunblaðið - 12.07.1995, Page 3

Morgunblaðið - 12.07.1995, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 3 ÍSLENSK GÆÐAVARA VID HJÁ RANNSÓKNARSTOFU GRÆNMETISINS FYLGJUMST MEÐ ÖLLUM FÁTTUM RÆKTUNAR GRÆNMETIS HER Á LANDI. EINN FÁTTURINN ER SÁTÍMI SEM PAÐ TEKUR AÐ KOMA GRÆNMETINU FRÁ SÆNDUM í YERSLANIR. VID HÖFUM TÍMAMÆLT FLUTNINGANA OG KOMISTAD FEIRRI NIDURSTÖDU AD W\ FYRR SEM GRÆNMETID KEMST Á MARKAD W\ FERSKARA ER RAD. Staðreyndin er að íslenskt grænmeti er ávallt ferskt þegar það kemur í verslanir. Þar njóta neytendur nálægðar íslenskra garðyrkjubænda við markaðinn. Með öruggum flutningum getum við komið safaríku, bragðgóðu og fersku íslensku grænmeti, fullu af fjörefnum til neytenda á mettíma. ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna! SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA BlananarM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.