Morgunblaðið - 12.07.1995, Side 10

Morgunblaðið - 12.07.1995, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Leitum að góðu skrifstofuhúsnæði, 100-150 fm, helst í gamla bænum, nágrenni eða í Laugarneshverfi. Stærri eign meðfleiri nýtingarmöguleikum kemurtil greina. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Almenna fasteignasalan sf., Laugavegi 18, sfmar 552-1150 og 552-1370. Frábært verð Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu stórglæsilegt rúmlega 360 fm einbýlishús í Háahvammi í Hafnarfirði. Húsið er steinhús á 3 hæð- um, klætt með timbri. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Lóðin er fullfrágengin. Verðið er einstakt, kr. 16.900.000,00. Áhvílandi geta ver- ið hagstæð lán frá veðdeild og húsbréfadeild. Til greina kemur að taka minni eign upp í kaupin. Mikið af myndum er fyrirliggjandi á skrifstofunni. LÖGMENN SELTJARNARNESI Austurströnd 6, sími 562 2012 Sýnishorn úr söluskrá: ★ Barnafataverslun í Kringlunni. Gott verð. ★ Sólbaðsstofur með mikla veltu. ★ Atvinna. Sendibfll með stöðvarleyfi. ★ Isbúð á vinsælum íssölustað. ★ Góður söluturn með Lottó. Gamalgróin. ★ Dagsöluturn. Selur eingöngu sælgæti. ★ Góðir veitingastaðir á frábæru verði. ★ Lítil heildverslun með smávörur. ★ Veitingahús í Portúgal. ★ Pizzastaður, með þeim stærri á landinu. ★ Þekktur vfnveitingastaður í vesturborginni. ★ Lítil og hugguleg blómabúð. Laus strax. ★ Leikfangaverslun í verslunarmiðstöð. ★ Snyrtivöruverslun á Laugaveginum. ★ Járnsmiðja fyrir tvo menn. Mikil vinna. ★ Innrömmunarfyrirtæki. Vinna fyrir 1 -2 menn. ★ Stór prjónastofa úti á landi. Gott verð. ★ Trésmíðaverkstæði með eigin framleiðslu. ★ Sundlaug með öllum tækjum, 5x10m. Mjög ódýr. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRIMSSON. FRÉTTIR HRESSIR kappar við Hítará fyrir skömmu, f.v. Gunnar Magnússon, Þórður H. Ólafsson, Árni Gunn- arsson, Sævar Garðarsson og Sigurjón Jónsson. Ungur veiðimaður lítur yfír nýlega dagsveiði í Langá. Þverá betri en í fyrra ÞVERÁ ásamt Kjarrá í Borgar- firði er komin í meiri veiði heldur en á sama tíma í fyrra þrátt fyrir hrikalegar aðstæður til veiða fram eftir öllum júní. Er það til marks um mjög líflegar laxagöngur í ána. Tölurnar sem um ræðir mið- ast við kvöldið 10. júlí, en þá voru komnir 707 laxar úr ánni, en í fyrra 700 laxar. Enn erfiðleikar Skilyrði eru enn til vandræða í Þverá, því rigningar að undan- förnu hafa litað ána og hvassviðri píska upp grunn vötn Arnarvatns- heiðar og það litar Þverá einnig. Svo þegar áin hreinsar sig á milli lenda menn í hörkuveiði. Dæmi um það er mánudagurinn, en þá veiddust 50 laxar í ánni. Miklar smálaxagöngur hafa verið í ána að undanförnu og virðist lítið lát vera á. Stærri lax veiðist alltaf í bland. Gott í Grímsá Það er góð veiði hérna, hollið sem byrjaði á laugardaginn er komið með 60-70 laxa og hollið á undan fékk 150 laxa. Það er nóg af laxi og hann hefur dreift sér, en þó er þetta enn sterkast hérna fyrir neðan húsið, í Þingnes- strengjunum og nágrenni þeirra,“ sagði Rúnar Marvinsson kokkur í veiðihúsinu við Grímsá í gærdag. Það eru góðar göngur í ána, mest smálax 4-7 punda, en það eru allt- af að veiðast fiskar upp í 14 pund í bland. Ameríkanar eru að veiðum og nota einungis flugu. Tommu- löng svört Frances túbufluga hef- ur verið sterkust síðustu daga að sögn Rúnars, en einnig hafa flug- ur á borð við Logie, Green But, Black Sheep, Laxá blá og græna Frances verið að gefa afla. Kropp í Hauku „Þetta er ósköp dapurt enn þá og eiginlega bara kropp,“ sagði Torfi Ásgeirsson umsjónarmaður Haukadalsár í Dölum í samtali í gærdag. Veiði hefur staðið yfir í ánni í hart nær mánuð en í gær- dag voru aðeins 79 laxar komnir á land. Hópur sem hóf veiðar á föstudag hafði fengið 22 laxa í gær. Torfi sagði veiðina hafa ver- ið í lágmarki í fyrra, 408 laxa, en ef ekki yrði breyting til batnaðar óttaðist hann að nýtt og vafasamt met yrði sett. Hvatti Torfi til þess að málefni hafbeitarstöðvarinnar í Hraunsfirði yrðu tekin til gagn- gerrar skoðunar áður en meira tjón yrði unnið. Hér og þar... Mjög góð veiði hefur verið í Blöndu að undanförnu og munu komnir um 200 laxar á land. Þar eins og víðar voru skilyrði lengi vel fyrir neðan allar hellur, en það er einkum að undanförnu sem veiðin hefur verið lífleg. Þessi veiði veit á gott fyrir Svartá sem byrj ar yfirleitt að gefa einmitt um þetta leyti. Nýlega voru komnir um 450 laxar á land úr Laxá á Ásum og eins og víðar hafa síðustu sólar- hringar verið afar dijúgir. Mikill lax að ganga, einkum smálax. rc m n n FASTEIGNAMIÐLUN HF. x , lllf & •' Byggingaraðili: ' Borgartúni 24, símý562-5722. Guimundur Kristinssoi) múrarameistari... með eitt lægsta fermétraverðiö ó Stór-Reykjrrtíkursvæðinu i dag! Fullbúið að utan sem innan án gólfefna ^ Flísalagt baðherbergi með hitastýrðum tækjum Fataskápar í öllum herbergjum Vönduð eldhúsinnrétting (Gásar) með vönduðum tækjum Hillur í geymslu og þvottahús með vaski Varanlega múrað að utan með marmarasalla Grófjöfnuð lóð Ajhending október 1995 ALLTÞETTA FYRIR AÐEINS KR. 10.960.000,- (staðgreiðsluverð) margir lánamöguleikar. . tm/r Verð pt fm kr. 72.997,- Stærra hús 163 fm á kr. 69.11 /,-pt fm Viðarrimi 1-17Ar ný einbýlishús!!!! Vandað steinsteypt 152,27frn einbýlishús á einni hatð með innbyggðum bílskúr. Sagan af Örnu og Ármanni Arna og Ármann voru að hugsa um að kaupa sér húsnæði. Þau skoðuðu m.a. teikningar af Permaform ibúðum í Kópavogi, þar sem verðið í f jölbýli fór upp í allt að kr. 87.500 per fm með stæði i bílageymslu. Þau leituðu víðar og var verðið í fjölbýlishúsum yfirleitt ó bilinu ú milli 70—80 pús. per fm. En siðan fréttu þau af Viðorrima 1—17A, en þar er verðið ú fullbúnum STEINSTEYPTUM einbýlishúsum ú einni hæð aðeins kr. 69.111 per fm. (hentaði Ármanni vel, þvi hann er svo slæmur i fótunum). Þrjú umferðarslys ÞRJÚ minniháttar umferðarslys urðu í Reykjavík á mánudag. Tveir bílar lentu í árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbraut- ar og Miklubrautar um kl. 13. Ökumaður annars bílsins kenndi eymsla í baki og var fluttur með lögreglu á slysadeild. Tveir bílar lentu saman á gatnamótum Njálsgötu og Frakkastígs um hálffimmleytið. Ökumaður og farþegi úr öðrum bílnum fóru sjálfir á slysadeild. Annar árekstur varð á gatna- mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar skömmu fyrir klukkan níu í fyrrakvöld. Farþegi úr öðrum bílnum var fluttur á slysadeild. Aðfaranótt þriðjudags var brotist inn í íbúð við Sjafnargötu og þaðan stolið sjónvarpstæki. Sömu nótt var brotist inn í bíla við Hólmgarð, Smiðshöfða og Frostafold og hljómtækjum stolið. 11Í0»^9 1970 LÁRUS VALDIMARSSON, framkvamoasijori UUL lluUUUL lu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, lóggiliur fasieignasau Til sýnis og sölu m.a. eigna: Góð eign á góðu verði Endurnýjað einbhús með rúmgóðri 3ja herb. íb. á hæð. Nýtt eldhús. Ný sólstofa. Nýtt parket. Kjallari: 2 herb., sturtubað, þvhús og geymsla. Stór ræktuð lóð. Húsið stendur á útsýnisstað við Digranesveg. Helst við Birkimel eða nágrenni óskast góð 3ja herb. íbúð. Skipti möguleg á mjög stórri 4ra herb. íb. í lyftuhúsi í Vesturborginni með miklu útsýni. Helst í Heimum eða nágrenni óskast 3ja-4ra herb. íb. í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð í Heimunum á mjög góðu verði. gamla bænum eða nágr. 1 fasteignasalam Opið á laugardögum. LAUEflVEGI 1B S. 552 1150-557 137fl ALMENNA C I C }Æ V I 1 Ö l C;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.